Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 133 ir til þess að það síðast nefnda sé áhrifa- ríkast, en aukaverkanir einnig flestar. SJÚKRASÖGUR 1. 58 ára gamall karlmaður, sem um ára- mót 1972-73 fór að kenna slappleika, verkja undir hægra síðubarði, jafnframt uppköst og vaxandi gula. Var lagður inn á Landakotsspítala í janúar og gerð ex- plorativ laparotomia tvívegis, sem leiddi í ljós stóra lifur, og stíflu í ductus chole- dochus intrahepatiskt, sennilega af völd- um tumors í hilus lifrar. Sýni frá lifur sýndu ekki illkynja frumur og pancreas var eðlilegur átöku. Gerð var palliativ aðgerð og heilsaðist sjúkl. vel, líðan hans batnaði og hann varð vinnufær á ný. Innlagður á ný í júní 1973 vegna vaxandi þreytuverkja á milli herðablaða út í axlir, brunaseyðings í fótleggjum og þreytu- verkja í ganglimum við stöður. Það var væg rýrnun á hálsvöðvum, trapezius og scapular vöðvum. Fremuv rýrir útlimavöðvar en engar sérgreindar rýrnanir. Viðbrögð og húðskyn eðlilegt. Fremur lélegir kraftar í nærlægum grip- limavöðvum, en góðir í þeim fjarlægari og ganglimum. Auk þess verulegur osteo- arthritis í hálsliðum og mjaðmarliðum með hreyfingartakmörkun. CPK mælist 13 einingar (eðlileg efri mörk 50 ein.). Hann útskrifast, en kemur aftur 3 vikum seinna með sömu kvartanir. Verkir verri og máttleysi vaxandi í útlimum og herð- um. Skoðun leiðir í ljós, að kraftar hafa enn minnkað í nærlægum útlimavöðvunv, sérstaklega lærvöðvum. Viðbrögð jöfn og lífleg, húðskyn eðlilegt. CPK mælist 9 einingar. Vöðvarit frá vastus medialis dxt., rectus femoris dxt., triceps dxt., og trapezius dxt., sýnir blandaða mynd sem að nokkru líkist polymyositis, að nokkru partial denervation. Þessi mynd sést ofí við myositis samfara illkynja sjúkdómum og talin stafa frá breytingum á tauga- endum eða ertingarnæmi frumuhimnu. Afi og skynboð n. medianus dxt. og n. femoralis dxt. var eðlilegt. Sýni frá quadriceps bendir til denervationar. Lítils háttar króniskar bólgubreytingar sjást umhverfis litlar æðar, en ekki var hægt að draga ályktanir af því. Sýni frá m. deltoideus án sjúklegra breytinga. Gula sjúkl. hafði horfið eftir aðgerð og var bilirubin nú 0,5mg%. Sökk 38. Þar sem ekki var talið hægt að hjálpa sjúklingi með frekari skurðaðgerð var hann með- höndlaður með 5-FU. Fyrsta mánuðinn var nokkur framför, kraftar jukust. Síðan hrakaði sjúklingi jafnt og þétt. Það komu beinútsæði, vaxandi gula og sjúkl. andað- ist í nóvember sama ár. Krufning leiddi í ljós cancer pancreatis. 2. 73 ára karlmaður veikist skyndilega 1967 með verkjum í öxlum, hálsi, niður eftir baki, fram í brjóst, stirðleika í axlar- liðum. Talið polymyalgia rheumatica og meðhöndlað með sterum. Árangur góðui' fyrst í stað, en 1968 versnandi með verkj- um og stirðleika í öxlum, úlnliðum. Síðar vaxandi bjúgsöfnun á ganglimum. Um áramót 1968-9 jafnframt stjórnerfiðleik- ar og máttleysi í ganglimum. Hreyfingar- mæði vaxandi undanfarandi ár. Tíð ventricular aukaslög. Innlagður á Landa- kotsspítala í maí 1969. Þá engar liðbóJg- ur, en undanfarna mánuði af og til þroti á hnúum, úlnliðum þrátt fyrir sterameð- ferð. Engar öruggar vöðvarýrnanir finn- ast, en kraftar í nærlægum útlimavöðv- um í lakara lagi. Viðbrögð og húðskyn eðlilegt. CPK ekki mælt, en GOT innan eðlilegra marka og sýni frá quadriceps- vöðva eðlilegt. Sökk 17, Rose Waaler 1/40, hafði 1967 mælst 1/640. Væg úrkölkun og sennileg usurmyndun á Rtg.myndum á höndum. Rtg.mynd af brjóstholi sýnir lungnaþembu og stækkað hjarta. Aðrar rannsóknir m. t. t. bandvefssjúkdóma eðli- legar. LE frumur engar og serum protein eðlileg. Mæðin var talin stafa af hjarta- sjúkdómi með háþrýstingi og lungna- þembu. Hjartsláttaróregla og bjúgur lag- aðist við digitalis og diuretica meðferð og mæðin eitthvað en þó ekki fullnægjandi. Önnur einkenni talin stafa frá liðagigt og sjúklingur meðhöndlaður með acetyi- salicylsýru og flufenamin sýru. Verkir og stirðleiki minnka, en áfram er máttleysi í ganglimum. Erfiðleikar eru á meðferð sökum þess, hve sjúklingur þolir illa öll gigtarlyf í maga og sterar voru bjúg- hvetjandi og háþrýstingsvaldandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.