Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 157 TAFLA VI Frábendingar þrekprófa20 I. Algjörar. 1) Klínisk hjartabilun. 2) Nýtt hjartadrep. 3) Vaxandi angina pectoris (? yfirvof- andi hjartadrep). 4) Aneurysma dissecans aortae. 5) Hættulegar hjartsláttaróreglur, eink- um ventricular tachycardia eða margar ventricular extrasystólur. 6) Stenosis aortae á háu stigi (4. stig). 7) Thrombophlebitis. 8) Blóðrek (embolism) nýlega til lungna eða annarra líkamshluta. 9) Bráðir smitsjúkdómar. II. Hlutfallslegar. 1) Alvarleg supraventricular hjartslátt- aróregla. 2) Tíðar ventricular extrasýstólur. 3) Háþrýstingur, ómeðhöndlaður eða á alvarlegu stigi. 4) Aneurysma ventriculi. 5) Stenosis aortae (3. stig). 6) Mikið stækkað hjarta. 7) Efnaskiptasjúkdómar með alvarleg'- um einkennum. III. Sérstök aðgát skal höfð við: 1) Leiðslutruflanir. 2) Gangráða (pacemakers) með ákveðnum hraða. 3) Fólk á vissum hjartalyfjum, a) Digitalis, b) P-blokkerandi lyfjum, c) lyfjum við hjartsláttaróreglu. 4) Alvarlegar electrolytatruflanir. 5) Fólk með angina pectoris. 6) Mikið blóðleysi (anemia). 7) Mjög feitt fólk. 8) Bilun lungna, nýrna, lifrar o. fl. líf- færa. 9) Bæklað fólk. 10) Geðtruflað og taugaóstyrkt fólk. um. Breytingar á T-tökkum við áreynslu eru mjög óáreiðanlegar og geta oft sést í heilbrigðum við stöðubreytingar, hraðan hjartslátt, ýmis lyf, örvandi drykki o. s. frv. Ef þessi atriði eru útilokuð, skyldi þó taka mark á greinilegum T-takka breyting- um, t. d. takki, sem áður sneri upp, snýr niður, og öfugt. Breyting á T-U bili er alltaf marktæk, svo og meiri háttar leiðslu- truflanir. Fyrir utan lækkun á ST bili eru ventricular extrasýstólur algengasta merki ischemiu. Við hvíld hverfa venju- lega allar þessar breytingar. Þótt þrekpróf geti þannig oft auðveld- að greiningu á kransæðasjúkdómum, eru þau þó enn meira notuð til að meta stig sjúkdómsins og horfur, sem samsvara vel áðurnefndum breytingum á hjartalínuriti, og til að leggja á ráðin um skynsamlega líkamsáreynslu. Nauðsynlegt er að taka tillit til ýmissa þátta, sem geta haft áhrif á niðurstöður þrekprófa.0 Má helzt til nefna hitastig, sem skyldi vera 18-22°C, máltíðir, tíma dags (circadian rythm), þreytu, kvíða og taugaóstyrk, sem hækkar hjartslátt og blóðþrýsting, en minnkar þröskuld fyrir brjóstverk, mæði og lækkun á ST bili Digitalis veldur alkunnum breytingum á ST bili og nítróglycerin hækkar þröskuld fyrir ischæmiskum breytingum, örvandi drykkir og tóbak hafa oft áhrif á þol sjúklings og hjartastarfsemi. Ef þessir skekkjuþættir eru hafðir i huga, má auð- veldlega losna við þá, nema e. t. v. digitalis- áhrif. RÁÐLEGGINGAR UM LÍKAMS- ÁREYNSLU Enn í dag mun það algengast, að hjarta- sjúklingar og fólk, sem komið er yfir mið.i- an aldur, fái eingöngu þær ráðleggingar að taka það rólega eða finna út sjálft, hve mikil líkamsáreynsla hæfi þeim. Réttar rannsóknaraðferðir leyfa þó, að miklu ná- kvæmar sé að orði komizt, svo árangur verði betri og meiri. Þegar þrekpróf hefur verið framkvæmt, er ljóst, hver orkunotkun sjúklings er við 70-85% af hámarkshjartslætti (submaximal próf) eða hver mesta orkunotkun hans er, án þess að pathologiskar breytingar komi fram. Hvort heldur, sem kemur fyrst. skyldi telja efri mörk ráðlegrar orku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.