Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 141 cofporoiion (or APNEA Þrýstingsstýrð öndunarvél, en nokkrar slíkar eru í notkun hér á landi. unar og útöndunar er einn á móti tveimur. Talið er, að heilbrigð lungu þoli a. m. k. 70 cm vatnsþrýsting. Oft þarf að nota mik- inn þrýsting til að yfirvinna mótstöðu í öndunarvegum og virðist ekki koma að sök, þar eð meiri hluti þrýstingsins fer í að yfirvinna mótstöðuna og aðeins hluti hefur áhrif á sjálfan lungnavefinn og aðeins í hluta af öndunarsveiflunni. Þegar um er að ræða stóra hluta lungnanna, sem ekki eru starfhæfir, getur mjög hár þrýstingur í hinum starfandi hluta orsakað pneumo- thorax eða emphysema í mediastinum, en sjaldgæft er, að slíkt komi fyrir. Notkun neikvæðs þrýstings við útöndun minnkar meðalþrýsting í brjóstholi. Hins vegar hefur komið í ljós, að slíkt stuðlar að samanfalli á litlum berkjum og hefur í för með sér atelectasis og shunt og er yfir- leitt ekki notað lengur. HVERNIG ÖNDUNARVÉLAR ERU NOTAÐAR Öndunarvélar eru mikið notaðar við svæfingar, einkum við langvarandi skurð- aðgerðir, svo sem við aðgerðir á hjarta og æðum, heilaaðgerðir og kviðarholsaðgerð- ir (12). Þannig verður öndun jafnari en ella og sá, sem svæfir, hefur þá báðar hendur lausar til lyfjagjafa og þess háttar. Bezt er að nota vélar, sem blása ákveðnu magni á hverri mínútu (volume cycled respiration). Notkun öndunarvéla við meðferð lungna- sjúkdóma er algeng vestanhafs. Eru vél- arnar einkum notaðar til úðunar lyfja og rakagjafar og sem hjálpartæki við öndun- aræfingar (22). Víða eru sérstakar deildir með sérmenntuðu starfsfólki, sem annast þessa þjónustu eftir fyrirsögn lækna. Þá hefur aukizt mjög notkun öndunar- véla í fyrirbyggjandi augnamiði hjá sjúkl- ingum, sem reynslan hefur sýnt, að senni- lega fái öndunarbilun, svo sem eftir síórar skurðaðgerðir, slys eða lost, sérlega hjá þeim, sem eru veilir fyrir vegna hjarta- eða lungnasjúkdóma eða eru með offitu. í þessu sambandi má nefna, að af sjúkl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.