Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 54

Læknablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 54
156 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA IV Margstiga þrekpróf og orkuþörf á hverju stigi.27 Hraði mílur/klst % Halli Tími í mínútum METS 1 0 — 1.6 2.0 0 3 2 2.0 3.5 6 3 2.0 7.0 9 4 2.0 10.5 12 5 2.0 14.0 15 6 2.0 17.5 18 7 3.0 12.5 21 8 3.0 15.0 24 9 3.0 17.5 27 10 3.0 20 30 11 3.4 16 33 12 3.4 20 36 13 3.4 22 39 14 3.4 24 41 15 3.4 26 44 16 Recovery 49 og meðhöndlunar hjartsláttaróreglu. Á meðan á prófinu stendur og í 5-10 mín á eftir, þarf að fylgjast vel með sjúklingi, hjartarafriti, blóðþrýstingi og hjartslætti hans. Ótal frábendingar eru taldar fyrir sub- maximal og maximal þrekprófum (tafla VI),-7 en þær gilda þó venjulega ekki, þegar eingöngu er verið að kanna við- brögð sjúklings við tiltölulega lága orku- notkun undir nánu eftirliti. Ábendingar fyrir stöðvun þrekprófs, áð- ur en hjartsláttarmarki er náð (tafla V) eru flestar augljósar og þarfnast ekki mik- illa skýringa. Flestar breytingar á hjarta- línuriti eru af ischæmiskum uppruna, og er algengast að sjá lækkað ST bil og ventricular extrasýstólur. 10-20% sjúkl- inga með kransæðastiflu hafa aldrei fund- ið til brjóstverkjar, og sama hlutfallstala fólks mun ekki kvarta um óþægindi i brjósti við áreynslu, þótt breytingar á línu- riti komi fram. Hjartsláttaróregla kemur oft fyrst fram rétt eftir að áreynslu lýk- ur, jafnvel oftar en á meðan á áreynslu stendur, e. t. v. vegna skyndilegs blóð- þrýstingsfalls eða kælingar, og er því ráð- legt fyrir hjartasjúklinga að draga smám saman úr áreynslunni. Mikilvægasta og áreiðanlegasta breyting- in á hjartarafriti við áreynslu, sem bend- ir til ischemiu í hjartavöðva, er lækkun á ST bili. Lækkunin þarf að vera a. m. k. 0.1 mV (millivolt) í meira en 0.08 sekúndu, vera lárétt eða convex niður. Lækkun á svonefndum J-punkti er ekki marktæk og getur jafnvel táknað betri horfur. Hækk- un á ST bili er sjaldgæf og sjaldnast hættu- leg, nema lækkun sé samfara í mótleiðsl- TAFLA V Helztu ábendingar um stöðvun þrekprófs, áður en hjartsláttarmarki er náð. I. Subj. einkenni. 1) Vaxandi verkur í brjósti eða að- liggjandi líkamshlutum. 2) Aðsvif eða yfirlið. 3) Mikil mæði. 4) Mikil þreyta. 5) Verkur í fótum eða annars staðar í líkama. II. Obj. einkenni um yfirvofandi hættu. 1) Lækkun á blóðþrýstingi. 2) Of hár sýstólískur blóðþrýstingur miðað við aldur og ástand sjúkl- ings (250-280 mm Hg). 3) Fölvi, kaldur sviti eða blámi verð- ur áberandi. 4) Einkenni um ónógt blóðstreymi til heila, t. d. meðvitundar- eða hreyf- ingartruflanir. III. Bilun á tækjabúnaði, einkum á sírit- um. IV. Breytingar á hjartalínuriti. 1) Supraventricular eða ventricular dysrythmia, t. d. vaxandi fjöldi PVC. 2) Meiri háttar leiðslutruflanir, t. d. annarar eða þriðju gráðu A-V rof eða vinstra greinrof. 3) ST lækkun, lárétt eða íhvolf nið- ur, 0.2 mV meiri en í línuriti í hvíld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.