Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 153 HJART- slAttar- HRADI 0 --------1------r---------1-------1-------;--1— 300 600 900 1200 1500 VINNUHRADI í KG-METRUM 'A MINUTU 1800 005 í 1.5 20 ^5~ 30 30 4^0 SLJREFNISNEYZLA (V02) I LITRUM 'A MINÚTU Mynd I. — Þrír jafnaldra, jafnþungir menn, A, B og C, ganga undir þrekmælingu. Mesti mögulegur hjartsláttarhraði (HR max) þeirra er hinn sami eða 190 á mínútu. A er í Ié- legri líkamsþjálfun, B er í góðri þjálfun og C er mitt á milli. Það er augljóst, að ef vinnu- hraðinn er ákveðinn og mældur er hjartsláttur, má ákveða súrefnisnotkunina. a) Sama vinna krefst jafnmikils súrefnis. b) Sami HR max — hægari hj.sl. í hvíld í þjálfuðum. c) B hefur hægari hjartslátt við sömu vinnu. d) Mestu vinnuafköst B eru mun meiri en A og C. e) Hj.sl. vex í beinni línu við vaxandi vinnu og Ofl neyzlu, en mishratt eftir ein- staklingum. f) Ef rétt er getið til um mesta hjartsláttarhraða, nægir að láta menn framkvæma með- alþunga (submaximal) vinnu, til að reikna út mestu vinnugetu og VO., þeirra — C. mínútu, en 80 kg manns 320 ml/mín. Þetta er hagkvæmt, því við samanburðar- athuganir skiptir meira máli hve mörg MET líkaminn er fær um að umsetja en hver súrefnis- eða hitaeininganotkun hans er. Til skýringar má nefna tvo menn, ann- an 70 kg en hinn 90 kg. Mesta súrefnis- notkun beggja við áreynslu er 2800 ml á mín. eða 14 hitaein., og er þá 70 kg mað- urinn fær um að umsetja 10 MET, en 90 kg maðurinn eingöngu tæplega 8 MET. Má því reikna með, að 70 kg maðurinn yrði í þessu tilviki töluvert þolbetri við framkvæmd sömu vinnu eða æfinga og gæti því lagt stund á erfiðari vinnu eða æfingar. Við þrekpróf er mikilvægast að ákveða mestu (maximum) framkvæmanlegu vinnu og mestu súrefnisnotkun (VOo max). Vinnan er mæld í kílógramm- metrum á mínútu (kg-m/mín) og er venjulega ákveðin af vinnutæki (ergo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.