Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 48
150 LÆKNABLAÐIÐ vöðva og skellur og lokanir í kransæðum voru stærri í þeim, sem stundað höfðu kyrrsetustörf, í samanburði við erfiðis- vinnumenn, þótt tíðni artherosclerosis í stærri kransæðum væri svipuð. ÚTÆÐAKERFI Við skyndilega líkamsáreynslu er eðli- legt, að sýstólískur blóðþrýstingur hækki, þrátt fyrir útæðavíkkun, en díastólískur blóðþrýstingur breytist venjulega lítið. Við þjálfun verður hækkun sýstólísks blóð- þrýstings minni, og eðlilegu marki er fyrr náð við hvíld. Við reglulegar líkamsæfing- ar virðist blóðþrýstingur, einkum sýstólísk- ur, í hvíld einnig lækka smávegis,8 ;i2 og háþrýstingur sést sjaldnar og síðar á æv- inni.r’ Hins vegar virðast þolæfingar koma að litlum notum við meðhöndlun háþrýst- ings, nema á mjög vægu stigi sé. í þjálfuð- um mönnum verður og dreifing blóðs til starfandi vöðva hagnýtari og streymi blá- æðablóðs til hjarta betra. BLÓÐ Við líkamsáreynslu eykst ávallt hæfni blóðsins til að flytja súrefni með auknum fjölda rauðra blóðkorna og hækkuðu hematocrit við samdrátt miltis. Við reglu- legar líkamsæfingar hækkar hemoglobin hvers rauðs blóðkorns (MCHC), hemato- crit og heildarblóðmagn, en þetta hefur í för með sér þann vafasama ávinning, að viscositet blóðsins eykst einnig. Einnig aukast plasma prótein, og gerir það blóðið að betri sýru-buffer og þar með hæfara til að fást við mjólkursýrumagn í plasma við áreynslu.*' >að er fremur óljóst hvaða áhrif þjálfun hefur á storknun blóðsins. PTT (partial thromboplastin time) með kaolin sem actívator er í heilbrigðum og þjálfuðum mönnum u. þ. b. 40 sek. og breytist ekki við áreynslu. I of feitu og óþjálfuðu fólki er PTT um það bil 36 sek., þ. e. a. s. storknunin er hraðari. Við áreynslu lækk- ar PTT enn í þessu fólki, jafnvel niður fyrir 30 sek. með töluverðri áhættu fyrir viðkomandi. Við reglulegar æfingar hækk- ar PTT upp í eðlilegt gildi.10 Fibrinolysis hraði (sá tími, sem staðlað- ar einingar af ákveðnum efnum eru að leysa upp blóðlifur), eykst við æfingar, a. m. k. um sinn í óþjálfuðu fólki, en nálg- ast eðlilegt gildi við aukna þjálfun.10 Því hefur verið haldið fram, að ýmsir storknunarþættir, t. d. þáttur VIII og blóð- flögur, hækki eftir áreynslu, en ekki hef- ur verið hægt að sýna fram á það svo óyggjandi sé, né heldur, að nein breyting verði á magni eðlilegra storknunar- inhibitora blóðs (antithrombin, anti- plasmin o. s. frv.).10 Aukið magn fituefna í blóði hefur verið tengt fjölda óæskilegra breytinga á líkams- starfsemi, þótt orsakasamhengi sé óljóst. Má helzt til nefna aukna storknun blóðs, aukið viscositet blóðs, aukna samloðun rauðra blóðkorna, minnkað blóðstreymi um hjartavöðva, minnkaða hæfni hjarta- vöðva til að nýta súrefni, verri og tíðari hjartsláttaróreglu, hjartakveisu (angina) og minni líkamleg afköst. Margir halda því fram, að þjálfun valdi lækkun á serum cholesteroli11 12 13 og þríglyceríðum.32 Aðr- ir13 hafa fundið lægri ser. cholesterol, svip- aða þríglyceríða og hærri fríar fitusýrur i þjálfuðu fólki. Almennt er talið, að menn með aukna ser. þríglyceríða hafi verra áreynsluþol, eins og ráða má af ofanrituðu um ofmagn fitu í blóði. OFFITA Þótt aukinn bruni við líkamsáreynslu ætti vissulega að valda minnkaðri líkams- þyngd, eru líkamsæfingar einar sjaldan mjög árangursríkar við meðferð offitu, þar eð þeim fylgir oft verulega aukin matar- lyst. Strangir matarkúrar eru venjulega vænlegri til árangurs, sérstaklega ef þeir eru samtímis skipulögðum líkamsæfingum. Hins vegar er talið, að meðalþungu og grönnu fólki hætti síður til offitu, ef það stundar reglulegar líkamsæfingar, því þá brenna umfram hitaeiningar og ofmagn fæðu. Þá hefur einnig verið sýnt,33 að þótt heildarlíkamsþyngd offeitra breytist lítt við æfingar, minnkar líkamsfita verulega en vöðvar stækka að sama skapi. VÖÐVAR Flestir vita, að kraftaæfingar (isometr- iskar og anærobiskar) gera þverrákótta vöðva stærri og sterkari, en mörgum er ókunnugt um breytingar í vöðvum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.