Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 60
158 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA VII Meðalorkunotkun við fáeinar athafnir. Athöfn Hitaein/mín 70 kg maður MET/mín Rúmlega 1.0 1 Kyrrseta 1.2 1 Kyrrstaða 1.4 1 Sauma 1.4 1 Klæða sig 2.3 2 Aka bíl 2.8 2.5 H1 j óðf ær aleikur 2.5 2 Saumavél 3.0 2.5 Þvo gólf 3.6 3.0 Nota salerni 3.6 3.0 Aka dráttarvél 4.2 3.5 Nota bekju 4.7 4.0 Golf 5.0 4.0 Synda 20m/mín 5.0 4.0 Ganga 5.5 km/klst. 5.5 4.5 Smíðar 6.8 5.5 Moka snjó Ganga við 8.5 7.0 hækjur/spelkur Skokka 8.0 6.5 10 km/klst Körfubolti 10 8.0 (rólegur) 10 8.0 Skíði 10 8.0 notkunar. Til dæmis má nefna 2 fimm- tuga menn. Annar sýnir ischæmiskar breytingar á hjartalínuriti við hjartsláttar- hraða 120/mín og orkunotkun 5 MET/mín, en hinn nær hjartsiáttarmarki 140/mín við orkunotkun 9 MET/mín (sjá töflu III), án nokkurra pathologiskra breytinga. Við hvers kyns líkamsáreynslu ætti orkunotk- un þeirra og hjartsláttur ekki að fara vfir 5 MET, sem samsvarar hjartslætti 120/mín í fyrra tilfellinu. eða 9 MET sam- svarandi hjartslætti 140/min í því síðara. Ótal rannsóknir hafa verið gerðar á orkunotkun manna við alls kyns áreynslu bæði í starfi og leik, og ber niðurstöðum beirra nokkurn veginn saman (tafla VII). Með því að bera þær tölur saman við niðurstöður brekorófs, má með góðri vissu ráðlegeja sjúklingi æfingar og störf, sem eru innan hættulausra marka, a. m. k. við venjulegar aðstæður. Er þetta nefnt að jafngilda orkunotkun (equicaloric match- ing). Þó ber að hafa í huga, að tölur í þessum töflum eru meðaltal og því breyti- legar og einstaklingsbundnar, þar eð orku- þörfin er líka háð bæði leikni (lipurð og coordination) og starfshraða. Auk þess er nokkuð misjafnt, hve mikið hver og einn leggur í verkið hverju sinni. Til frekara öryggis er sjúklingi því kennt að taka sinn eigin púls reglulega við áreynslu og láta hann aldrei fara yfir sett mark, eða fá sér tæki, sem telur hjartslög og gefur frá sér viðvörunarmerki, þegar hámarks- hjartslætti er náð. Þá er sjúklingum og sagt að fara hægar í sakirnar eða hvílast, þegar þeir finna til einkenna, svo sem verks eða óþæginda í brjósti, mikillar mæði eða ört vaxandi þreytu. í einstaka erfiðum tilfellum má einnig sírita hjarta- línurit sjúklings á meðan hann er við vinnu eða æfingar, og útvarpa því með senditæki til móttökustöðvar á sjúkrahúsi, þar sem fylgst er með breytingum og sjúklingur aðvaraður í síma, ef eitthvað ber út af. í stað þess að útvarpa línuritinu má einnig taka það upp á segulband, sem er svo athugað næsta dag. Á þennan hátt er enn frekar loku fyrir það skotið, að sjúklingur stofni sér í hættu með líkams- áreynslu. Hvað varðar atvinnu, þá ætti starf í 2-8 klst daglega ekki að krefjast meiri orku en sem samsvarar 30-40% af maximum orkunotkun (V02 max) skv. þrekprófi. Það er mjög erfitt fyrir flesta menn að stunda vinnu, sem krefst meira en 40% af VO;, max eða halda út lengur en 2 klst við starf, sem krefst meira en 50% af V02 max. Fáir endast jafnvel lengur en í 15-20 mín við orkunotkun, sem er meiri en 75% af V02 max. Æfingar hafa verið byggðar upp á ýms- an hátt til að auka þol og bæta starfsemi hjarta- og æðakerfis. Venjulega er fólki fyrst ráðlagðar byrjendaæfingar með dag- legum gönguferðum, smávaxandi að hraða og lengd, um 6 vikna skeið. Sjúklingi er sagt að halda dagbók og skrá viðbrögð sín. Niðurstöður eru svo metnar og nýjar æfingar ráðlagðar í samræmi við þær. í byrjun hvers æfingatíma skal ávallt fara hægt í sakimar með léttum upphitunar- æfingum, til að undirbúa líkamann fyrir meiri áreynslu. Síðan er byrjað á þolæf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.