Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 83

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 83
LÆKNABLAÐIÐ 217 hugmynd um tíðnina 1976, var fjöldi já- kvæðra ræktana á Rannsóknastofu Há- skólans, sýkladeild, fyrstu ellefu mánuði ársins borinn saman við sömu mánuði ár- anna á undan (sbr. mynd 1). Niðurstöð- urnar benda til töluverðrar aukningar 1976. Af mynd 2 sést að aðeins um þriðjungur skráðra tilfella hefur verið greindur bae- teriologiskt, enda hagar víða á landinu svo til, að óhægt er að senda sýni til ræktunar, en vandalaust er þó að taka frá sjúklingi strok á glerplötu og senda til smásjárskoð- unar á sýkladeild R.H. áður en meðferð er hafin. Hér á landi hafa enn ekki verið greindir stofnar N.gonorrhoae, sem framleiða B- lactamasa, en tilvist þeirra í nágrannalönd- um (Bretland, USA)14 eykur á nauðsyn þess að sýni frá sjúklingum sem grunaðir eru um lekanda séu send til ræktunar, svo að næmispróf verði gerð. Læknum úti á landi er því bent á að hafa samband við sýkladeild R.H., ef þá grunar sýkingu af völdum N.gonorrhoae, svo að hægt sé að gefa ráðleggingar um sendingu sýna til smásjárskoðunar og ræktunar. Starfandi læknum í Reykjavík og ná- grenni, sem ekki hafa aðstæður á stofum sínum til að taka sýni frá sjúklingum, sem grunaðir eru um sýkingu af völdum N.gon- orrhoae, er bent á að húð- og kynsjúk- dómadeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur er opin fyrir hádegi virka daga og 3 sérfræðingar í kynsjúkdómum hafa opnai stofur á eftirmiðdögum. Vert er að minna á það, að sumir telja. að 90% kvenna og 10—12% karla með lekanda séu einkennalaus.a Smásjárskoðun ein er ófullnægjandi rannsókn, nema hjá sjúklingum með bráða sýkingu Blóðvatns- próf til gonokokkagreiningar t.d. comple- mentbindipróf hafa ekki reynzt eins örugg og áður var talið.3 Því nauðsynlegt er að fá sem flest sýni til ræktunar, tekin áður en sjúklingur er settur á meðferð. Frá sýkladeild Rannsóknarst. Háskólans Ólafur Steingrímsson, læknir Kristín E. Jónsdóttir, læknir Arinbjörn Kolbeinsson, yfirlæknir HEIMILDIR 1. Neisseria gonorrhoea producing penicillin- ase. W.H.O. Wkly Epidem. Rec.-Relevé épidem. 1976, 51:293—294. 2. Center for Disease Control, Public Health Service, Atlanta Georgia, U.S.A. Gonorrhea: Recommended Treatment Scheduies. Ann. Int. Med. 82:230—233, 1975. 3. Handsfield, H.H., Lipman, T.O., Harnisch, J.P. Tronca, E„ Holmes, K.K. Asymptoma- tic Gonorrhea in Men. N. Engl.J.Med. 290: 117—123, 1974. 4. Phillips I.B. Lactamase-Producing, Peni- cillin-Resistant Gonococcus, LANCET, II: 656—657. 1976. 5. Manual of Clinical Microbiology (ed. E.H. Lannette, E.H. Spaulding, J.P. Truant.), 128—129 (American Society for Microbio- logy). Washington D.C. 1974.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.