Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1980, Side 17

Læknablaðið - 15.02.1980, Side 17
Dumoxin Hentug og ódýr tetracýklínmedferd: • Gefist einu sinni á sólarhring • Má gefa þó um nýrnabilun sé ad ræfla • Frásogast flótt og vel • Má taka inn med mat • Gód þéttni í vefjum • Fáar aukaverkanir í meltingarfaerum Töflur á 100 mg: 8 stk., 10 stk., 3x10 stk. og 10x10 stk. Mixtúra 10 mg/ml: 60 ml. Áberidingar: Sýkingar af völdum tetracýklínnæmra sýtoia. Lyfid skilst lítið út í þvagi, en nær gódri þéttni í blöðruhálskirtli. Frábendingar: Fordast ber ad gefa lyfid börnum yngri en 12 ára vegna áhrifa lyfsins á tennur í myndun. Lyfid á ekki ad gefa vanfærum konum. Ofnæmi gegn tetra- cýklínsamböndum. Aukaverkanir: Kveisa, ógledi, uppköst, nidurgangur koma fyrir. Ofnæmisútbrot. Aukin tídni sólarútbrota og ber þvi ad varast sólböd. Milliverkanir: Járnsambönd og sýrubindandi lyf, sem innihalda alúminíum, kalcium og magnesium, minnka frásog lyfsins svo og mjólk og mjólkursambönd, og ber að forðast að neyta þessara efna 3 klst. fyrir og eftir töku lyfsins. Eiturverkanir: Mjög stórir skammtar lyfsins geta valdið lifrarskemmdum. Skammtastærdir handa fullorðnum: 100 mg tvisvar sinnum fyrsta daginn, sídan 100 mg daglega. Ekki þarf að gefa lægri skammta þó um nýrnabilun sé að ræða, en skammta ber að lækka við lifrarbilun. Skammtastærdir handa börnum: Varast ber að gefa lyfið börnum yngri en 12 ára vegna áhrifa lyfsins á tennur. DUIVI Umboðsmadurá islandi: Hermes H/F

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.