Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 30
16 LÆKNABLAÐIÐ árangri, sem þakka mátti próun svæfinga- tækni, bættri tækni við brjóstholsaðgerðir og betri fyrir- og eftirmeðferð sjúklinga. Af öðr- um aðgerðum, sem tiltækar voru, má nefna brjóstholsþrengingu, phrenicoexeresis og plumbage, sem skertu starf lungna, en berklar voru pó enn til staðar og gátu tekið sig upp að nýju. Hér á landi var byrjað að nema burt lungnavef 1955 (Hjalti Pórarinsson) (16) og á tímabilinu fram á mitt ár 1961 voru gerðar hérlendis 163 aðgerðir á 142 sjúklingum. Aðgerðirnar skiptust þannig, að brjósthols- prenging var gerð hjá 25, brottnám lungnavefs- hjá 130 og brjóstholsþrenging vegna berkla- ígerðar í fleiðru hjá 8. Aðgerðadauði var 2.3 % eftir brottnám lungnavefs og hjá þeim, sem lifðu þá aðgerð, reyndist hráki án sýrufastra stafa eftir aðgerð hjá öllum nema einum. Árangur skurðaðgerða á tímabilinu 1961-1979 var áframhaldandi góður og dánarhlutfall svipað og á fyrra tímabilinu, 1955- 1961. Áður var að því vikið, að skurðaðgerðir vegna berkla í lungum séu nú orðið yfirleitt taldar ástæðulausar. Nýgengi sjúkdómsins er mjög lágt (13), sjúkdómurinn finnst oftast á byrjunarstigi og síðustu árin hafa ekki komið sjúklingar til aðgerðar með langt genginn sjúkdóm, svo sem stórar berklaholur. Flestum höfundum kemur nú saman um (8, 12), að aðgerðir vegna berkla í lungum þurfi aðeins að gera í eftirfarandi tilvikum: 1. Ef virkir berklar svara ekki lyfjameðferð (5, 6, 9, 16). 2. Ef grunur er uni illkynja sjúkdóm (2, 10). 3. Ef fyrir eru leifar berklasýkingar, sem talið er að geti orðið virkar aftur. 4. Ýmsir aukakvillar lungnaberkla, t.d. berkla- ígerðir í fleiðru, fistlar, mikil blæðing frá berklaholu (1,4, 11). 5. Fylgikvillar eftir brottnám lungnavefs. Áðalástæður aðgerða á því tímabili, sem um er rætt, 1961 til 1979, hafa verið vegna gruns um illkynja æxli, að svörun við lyfjameðferð hefir verið ófullnægjandi og vegna ígerðar í fk iðru. Aðgerðum hefir stórlega fækkað og eftir öllum sólarmerkjum að dæma er ástæða til að ætla, að þeim muni enn fækka á næstu árum. SUMMARY There were 163 surgical procedures performed for pulmonary tuberculosis and its complications at the University Hospital Landspítalinn, Reykjavík, lce- land, during the period June 1955 - June 1961, but only 47 procedures were performed during the period June 1961 - june 1979. The main reason for surgery in the later period was suspicion of malig- nancy and large fibrocaseous cavities which did not respond to antituberculous chemotherapy used at that time. The results of surgery were good both after resection for pulmonary tuberculosis and after thoracoplastic for empyema. Complications were minimal and only one death. Due to better antitu- berculosis chemotherapy, resection for pulmonary tuberculosis is now considered unnecessary and no resection has been performed since 1974. Surgical treatment is still necessary for treatment of compli- cations after previous surgical treatment and com- plications of the disease. HEIMILDIR 1. Barker, W. L., Faber, L. P„ Ostermiller W. E., Langston, H. T.: Management of Persistent Bronchopleural Fistulas. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 62:393-400, 1971. 2. Campell, R. E., Huges, F. A.: The Development of Bronchogenic Carcinoma in Patients with Pulmonary Tuberculosis. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 40: 98-100, 1960. 3. Corpe, R. F„ Blalock, F. A.: A continuing Study of Patients with »Open Negative« Status at Battery State Hospital. Am. Rev. Respir. Dis., 98: 954, 1968. 4. Eerola, Seppo: Pedicle Thoracoplasty and Free Skin Transplantations in the Treatment of open Postpneumonectomy Cavity after Empyaema. Scand. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 10: 175-178, 1976. 5. Elkadi, A„ Salas, R„ Almond, C. H.: Surgical Treatment of Atypical Pulmonary Tuberculosis. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 72: 435-440, 1976. 6. Hattler, B. G., Young, W. G„ Sealy, W. C„ Gentry, W. H„ Cox, C. B.: Surgical Management of Pulmonary Tuberculosis due to Atypical Mycobacteria. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 59: 366- 371, 1970. 7. Helgason, Hrafnkell: Meðferð berklaveiki. Læknablaðið, 64: 115-121, 1978. 8. McLaughlin, J. S„ Hankins, J. R. : Current review: Current Aspects of Surgery for Pulmo- nary Tuberculosis. Ann. Thorac. Surg. 17: 515- 524, 1974. 9. Polk, J. W„ Ponce, L„ Medina, M.: Surgical Freatment in Pulmonary Infections due to Atypical Mycobacterium. Am. J. Surg. 114: 739- 743, 1967. 10. Prytz, S„ Hansen, J. L.: Surgical Treatment of »Tuberculoma«. Scand. J. Thorac. Cardiovasc. Surg., 10: 179-182, 1976. 11. Shields, T. W„ Lees, Wm. M„ Fox, R. T„ Salazar, G.: Persistent Pleural Air Space Following Resection for Pulmonary Tuberculosis. J. Tho- rac. Cardiovasc. Surg., 38: 523-534, 1959.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.