Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1980, Qupperneq 53

Læknablaðið - 15.02.1980, Qupperneq 53
LÆKNABLADID 31 læknisdeildarinnar séu vel hæfir og leggi stund á mismunandi svið handlæknisfræðinnar. Einum peirra er ætlað að hafa eftirlit og umsjón með að kennsluáætluninni sé framfylgt. Rík áherzla er lögð á að máttarstólparnir í læknaliðinu hafi mikinn áhuga á kennslu og séu fúsir að fórna nægilegum tíma og fyrirhöfn i hana. Engin skýr ákvæði eru um pað, hve sjúklingaefniviðurinn á að vera mikill, aðeins fram tekið, að hann eigi að vera nægilegur að fjölda og fjölbreytni. Ákvæðin um pjálfun í bæklunarlækningum eru mjög almenns eðlis. Tekið er par fram, að menn skuli fá pjálfun í grundvallargreinunum og fá reynslu af greiningu og meðferð sjúkdóma og áverka stoðkerfisins. Æskilegt er talið, að menn hafi fengið I árs pjálfun í alm. skurðlækningum, áður en peir hefja nám í bæklunarlækningum. Skýlausar formlegar kröfur eru ekki settar frant um pað, að læknir, sem ætlar sér að stunda skurðlækningar, hafi lokið sérfræðiprófi (board cer- tified). Þess er getið, að slíkt próf, sé ein af aðferðunum til pess að meta hæfni skurðlæknis. Framkvæmdin er pó sú, að nær allir, sem lokið hafa pjálfun í handlæknisfræðum og ætla að starfa í Bandaríkjunum, munu taka pessi próf, enda geta peir ekki keppt um eftirsóttar stöður, án pess að hafa lokið sérfræðiprófi. Hvert og eitt sérgreina- samband annast framkvæmd prófsins og gildir pað fyrir Bandaríkin öll. SPJALL Þegar borin eru saman lög og reglugerðir um sérfræðipjálfun á Norðurlöndunum og pá einkum Svípjóð. Noregi og Danmörku, sést að grundvallarat- riði eru par eins. Sænska kerfið er pó nánast alveg lokað kerfi, par sem yfirvöld ákvarða fjölda pjálfunarstaða með hliðsjón, af sennilegri pörf samfélagsins. Það tryggir jafnframt samfellda pjálfun par til pjálfunartíma lýkur, pannig að enginn tími fer til spillis. í Noregi og Danmörku purfa menn sjálfir að afla sér stöðu sem aðstoðarlæknar og er námskerfið að pessu leyti hálfopið. Þjálfunartíminn í skandinavisku löndunum er mjög svipaður og í flestu er pjálfunin hliðstæð, p.e. byrjað er á alm. tveggja ára pjálfun (1 '/2 ár í Noregi), par eftir fer 4'/2-5>/2 árs pjálfun í sérgrein- inni. í Danmörku er ekkert prófað eftir upphaflegt læknapróf, ekki heldur í Noregi. í Svípjóð er próf haldið í lok tveggja ára alm. pjálfunarinnar og eins í lok einstakra fræðilegra námskeiða í sérgreininni, en ekkert heildarsérfræðipróf. í Finnlandi hefur um langt skeið verið skilyrði sérfræðiviðurkenningar, að læknirinn gengist undir sérfræðipróf, par sem prófað hefur verið fræðilega í allmiklu námsefni. í sænska pjálfunarprógramminu er gert ráð fyrir upprifjun á prekliniskum greinum, sérstaklega í sambandi við fræðilegu námskeiðin, en að öðru leyti eru ekki gerðar sérstakar kröfur um petta í skandi- navisku löndunum. I engu skandinavisku landanna fer skipulega fram mat á raunverulegri hæfni manna til pess að stunda handlækningar, áður en peim eru veitt sérfræðiréttindi. f engilsaxnesku löndunum, bæði Bretlandi og Bandaríkjunum, er lögð veruleg áherzla á upprifjun og tengingu grundvallargreinanna við clinisku grein- arnar, pannig að grundvallargreinarnar myndi í rauninni grunninn, sem meðferðarákvörðunin stend- ur á. Telja verður, að pessi fræðsla í klinik-tengdum grunngreinum sé veigamikil og til eftirbreytni og jafnframt er petta eitt af helztu atriðunum, sem ábótavant hefur verið og er i skandinaviskri sérfræði- menntun. í Bandaríkjunum er hæfnin að nokkru leyti tryggð með sérfræðiprófi, en auk pess er eftirlit á hinum ýmsu stigum pjálfunarinnar. í Bretlandi fer að vísu ekki hæfnispróf fram, eftir »fellowship«-próf, en persónuleg ábyrgð pjálfunar- aðila (consultant’s) virðist vera par nokkru ríkari en í Skandinaviu. Mætti pví ætla, að umsagnir peirra, sem krafizt er, fyrir veitingu sérfræðiréttinda, svo og við stöðuveitingar, sé dágóð trygging fyrir raunveru- legri hæfni. Lágmarkstíminn er einna styztur í bandarískri sérmenntun, á móti kemur par, að hvert ár er nýtt mjög vel, t.d. er yfirleitt aðeins veitt '/2 mán. sumarfri á ári. Daglegur starfstími er langur. Bretar gera kröfur um lengstan pjálfunartíma, par sem krafizt er fleiri ára en annars staðar og vinnuálag á pjálfunartímanum er auk pess mikið. -------O-------- Tvær megin forsendur til árangurs í sérfræðipjálfun hljóta að vera annars vegar námsefnið, p.e. sjúk- linga-efniviðurinn og hins vegar nýting efnisins, sent ræðst að mestu af peim áhuga, er kennarar sýna og peirri vinnu, sem peir eru fúsir að leggja fram. Það er ekki einber tilviljun, að skýrt er tekið fram í reglugerðum engilsaxneskra pjóða, að eitt grundvallarskilyrði Þess að deild fái rétt til sérfræði- pjálfunar er pað, að læknar deildarinnar og stoð- deilda hafi mikinn áhuga á kennslu og séu fúsir til að láta hana í té. -------O-------- Nefndin telur ekki í sínum verkahring að meta kennsluhæfni íslenzkra handlæknisdeilda. Á pessu stigi er pað varla hægt heldur. Ástæðan til pessa er sú, að nefndinni er ekki kunnugt um að nein deild hafi sýnt sérstaka kennsluhæfni eða áhuga hingað til. Sjúklingaflæðið á peim öllum er svo lítið og fábreytt, að ekki stenzt samanburð við velflestar erlendar deildir. Loks er göngudeildarstarfsemi á öllum almennum handlæknisdeildum óveruleg, sé borið saman við kennsludeildir erlendis, en pjálfun á göngudeildum er grundvallaratriði.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.