Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 197 handavinna og lestur og gildir pað jafnt um báða hópana. í báðum hópunum hafa konurnar títt sam- band við meðlimi stórfjölskyldu sinnar (tafla V). Sjómannakonurnar hafa pó sjaldnar sam- band við ættingja einginmannsins en konur landvinnumannanna. Algengt er í báðum hóp- unum, að ættingjar búi í næsta nágrenni, en algengara í sjómannafjölskyldunum að ættingi búi á heimilinu. Table V. Contact with the extended family. Fishermen’s wives Factory worker’s wives Contact with relatives weekly or more 38 42 Contact with in-laws weekly or more 13 24') Relatives living in the neighbourhood 35 34 Relative living at home 11 32) 1 )x2- 3.608 d.r.= 1 P > 0.05. ó X2 - 5.079 d.f. - 1 P < 0.025. Table VI. Psychiatric symptoms of wives. Fishermen’s Factory worker’s wives wives Present psychiatric symptoms 21 ii') ln need of psychiatric treatment 19 67) Been in psychiatric treatment 5 3 Past psychiatric problems reported in history 14 12 1) x2 — 6-247 d.f. 1 P< 0.025. 2) x7- 10.914 d.f. 1 P<0.001. Table VII. Psychiatric diagnosis among wives. Heilsufar kvennanna Af sjómannakonunum var greindur geðsjúk- dómur hjá 21, en hjá 11 landmannakonum (tafla VI). Geðsjúkdómar voru ekki aðeins algengari meðal sjómannakvennanna, heldur einnig alvarlegri og mun oftar talin ástæða til geðlæknisfræðilegrar hjálpar. Ekki kom fram teljandi munur á algengi geðsjúkdóma í fyrri sögu og ein kona í hvorum hóp hafði legið á geðdeild. Hugsýki var algengasta sjúkdóms- greiningin (tafla VII). Enginn munur kom fram í sögu um líkam- lega sjúkdóma í æsku milli hópanna. Prjátíu og fimm kvenna landvinnumannanna höfðu legið á sjúkradeildum vegna líkamlegra sjúkdóma, en tuttugu og fjórar sjómannakvennanna. Núverandi líkamlegir sjúkdómar eru taldir upp í töflu VIII, en enginn marktækur munur er á hópunum í pessu tilliti. Spurningar um almennt heilsufar, sem kenndar eru við Cornell (Cornell Medical Index Health Questionnaire) voru notaðar til að afla viðbótarupplýsinga um almennt heilsu- far. Spurningalisti pessi var upphaflega gerður til notkunar í kliniskri vinnu. Honum er skipt í 18 kafla merkta bókstöfunum A-R en í hverj- um kafla eru spurningar um skyld heilsufarsleg efni. Alls eru spurningarnar 195 og er peim svarað með pví að merkja við já eða nei. Tekur um 20 mínútur að svara öllum spurning- unum. Spurningalistinn hefur einnig verið notaður við faraldsfræðilegar athuganir. Sýnt hefur verið fram á, að heildarfjöldi jákvæðra svara (kaflar A-R) svo og fjöldi jákvæðra svara við peim spurningum er fjalla um geðræn einkenni (kaflar M-R) er hærri en ella sjá peim, sem eiga við geðræn vandamál að stríða (1), og benda 30 eða fleiri já-svör í köflum A-R eða 10 eða fleiri já-svör í köflum Psychiatric diagnosis Fishermen’s wives Factory worker’s wives Total Without psychiatric diagnosis 26 (55 %) 41 (79 %) 67 (68 %)') With psychiatric diagnosis 21 (45 %) 11 (21 %) 32 (32 %) Organic brain syndrome 1 (2 o/o) 0 (0 %) 1 (1 %) Neurosis 12 (26 %) 5(10%) 17 (17 %) Personality disorder 0(0%) 1 (2 %) 1 (1 %) Alcoholism 2(4%) 1 (2 %) 3 (3 %) Psychophysiologic disorder 3 (6 %) 2 (4 %) 5 (5 %) Transient situational disturbances 3 (6 %) 2 (4 %) 5 (5 %) Total 47 (100 %) 52(100%) 99(100%) ) X2 - 6.247 d.f. 1 P < 0.025.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.