Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐID 203 Tafla I: Blanda Fiskbein Kjúklings bein Gler Plast A) 3 5 5 5 B) 7 10 15 15 C) 10 15 17 15 D) 200 300 500 500 í töflu II er sýnt pað magn af vatni, sem purfti til pess að skola burt 15 ml af skuggaefnis- blöndu. Tafla II. Gildi í ml Medalgildi Blanda við skolun í ml A) 50-150 100 B) 100-150 150 C) 300-600 350 D) 300-1000 600 Rannsóknir pessar sýna, að Mixobar ösofagus hefur miklu meiri viðloðun við aðskotahluti og slímhúð, heldur en Unibaryt C, pegar pað er blandað eimuðu vatni í rúmmáls hlutföllunum 2/1. Jafnvel pótt gummi arabicum sé aukið í upplausninni hefur Mixobar ösofagus ótvírætt meiri viðloðunarhæfni við aðskotahluti og slímhúð en Unibaryt C. Blöndunarhlutfallið bariumsulfat skuggaefni 2 hlutar, vatn 1 hluti er algengt að nota á röntgendeildum, pegar Unibaryt C er notað sem ösofagus skuggaefni. Við drögum pví pá ályktun, að fremur beri að nota Mixobar ösofagus við greiningu á aðskot- ahlutum í vélinda en Unibaryt C. UMRÆÐA Einn aðalkostur góðs bariumsulfat skuggaefn- is er að mynda pekju innan á slímhúð vélind- ans og loða vel við aðskotahlutinn. Við teljum að aðferð okkar sé einföld og handhæg til að gera samanburð á bariumsulfat skuggaefnum, sem nota á til greiningar á aðskotahlutum í vélinda. Við höfum í samræmi við niðurstöður okkar notað Mixobar ösofagus við rannsóknir á vélinda, pegar grunur er um aðskotahlut og notum eftirfarandi tækni: Yfirlitsmyndir. Yfirlitsmyndir af koki framan frá og frá hlið. Yfirlitsmyndir af brjósthluta vélindans með skáa 45° til hægri og vinstri. Myndirnar eru teknar með yfirröri í Potterskúffu og meters fjarlægð milli filmu og brennipunkts. Myndir med skuggaefni: Sjúklingur kyngir 15 ml af skuggaefni og er tekin mynd af koki framan frá, pegar sjúklingur kyngir. Mynd er síðan tekin frá hlið, pegar sjúklingur kyngir öðrum 15 ml af skuggaefni. Slímhúðarmyndir eru síðan teknar af brjósthluta vélindans framan frá og frá hlið og 45° skámyndir til hægri og vinstri. Sjúklingur fær nú vatn í stað skuggaefnis, og eru teknar nýjar myndir í sömu stöðu og skuggaefnismyndirnar voru teknar. Þannig fást ágætar tvískuggamyndir af vélindanu. Sé vélindað rannsakað vegna gruns um æxli, prengsli, kyngingarhindur annað en aðskota- hlut, eru teknar smámyndir á 7 x 7 cm stórar filmur. Teknar eru prjár myndir á sekúndu í framan frá og hliðarstöðum eftir að sjúklingur hefur fengið 15 ml af Mixobar ösofagus í hverri stöðu. Brjósthluti vélindans er myndað- ur á röntgenfilmur með sömu tækni og áður er lýst fyrir aðskotahluti. Greining aðskotahluta í vélinda krefst oft margra mynda í sömu stöðu. Þar sem aðstaða er fyrir hendi að taka kvikmyndir af vélindanu verður greiningin léttari. Kvikmyndun ein er pó ófullnægjandi sem rannsóknaraðferð á vélinda með grun um aðskotahlut. SUMMARY A method was used to compare different types of bariumsulphate contrast media for the diagnosis of radiolucent foreign bodies within the oesophagus. The radiological technique for diagnosis of radiolu- cent foreign bodies in the oesophagus is discussed. HEIMILDIR 1. Adam A.: Kontrastmittel und Innenwanddar- stellung des Verdauungstraktus. Fortschritte a.d. Gebiete der Röntgenstrahlen. 45: 385-396. 2. Carlsund H.: An aid to the roentgen diagnosis of foreign bodies, not visible on ordinary radio- graphy, in the hypopharynx and oesophagus. Acta radiol. XIV: 391-398 1933. 3. Freidenfelt H.: A double contrast method for the roentgen examination of esophagal strictu- res. Acta Radiol. 46: 499-506 1956. 4. Gunther O.: Ösophagus-Vergleichsuntersuchun- gen zwischen Lactobaryt und einem neuen Kontrastmittel »S4«. Das deutsche Gesundheits- wesen 13: 1491-1493 1956. 5. Kaufmann R. und Kronböck R.: Úber Erkan- kungen der Speiseröhre. Wien. Klin. Wschr. XXII: 1199-1206, 1235-1240, 1303-1307 1909. 6. Kjellberg S. R.: Zur Röntgendiagnose von Fremdkörpern im Oesophagus mit besonderer Beriicksichtigung von Spreizsymptomen und

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.