Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 8
198 LÆKNABLADIÐ Table VIII. Physical diagnosis among wives. Fishermen’s Factory Physical diagnosis wives worker's wives Total Without physical diagnosis 28 (60 %) 37 (71 %) 65 (66%)') With physical diagnosis 19(40%) 15 (29 %) 34 (34 %) Obesity 3 4 7 Chronic headache 1 3 4 Deafness 2 0 2 Hypertension 1 2 3 Varicose veins 1 3 4 Diseases of stomach 2 0 2 Urinary tract diseases 4 0 4 Arthritis 1 4 5 Vertebrogenic pain syndrome 0 2 2 Other 9 3 12 Total 47 52 99 ')x2= 1-468 d.f. 1 P > 0.20. Table IX. Cornell Medical Index Health Question- naire. Numbers of yes answers Fishermen’s wives Factory worker’s wives Total A-R; M-R <30 and <10 .... 29 (62 %) 32 (62 %) 61 (62 %) ^ 30 and ^10 .... 16(34%) 15 (29 %) 31 (31 %) Not an- swered .. 2 (4 %) 5 (9 %) 7 (7 %) Total 47(100%) 52(100%) 99(100%) M-R til geðsjúkdóms. Fjöldi já-svara í köflum A-R og M-R er sýndur í töflu IX. Sjómanna- konurnar eru oftar yfir þeim mörkum, er talin eru benda til geðsjúkdóms, en munurinn er ekki marktækur. Af þeim konum sjómanna er greindar voru með geðsjúkdóma, vann aðeins '/3 hluti utan heimilis, en aftur á móti 2/3 hlutar þeirra landmannakvenna er greindust með geðsjúk- dóm (tafla X). Þetta kemur heim við það, að veikindi sjómannakvennanna voru alvarlegri en hinna, en e.t.v. er orsökin sú, að þann stuðning vantar heima fyrir, er gerir konunni kleift að vinna utan heimilis. Heilsufar barnanna Alls voru skoðuð 165 börn, 82 sjómannabörn og 83 landmannabörn. Geðsjúkdómar fundust hjá fleiri börnum í sjómannafjölskyldunum, en munurinn er ekki marktækur (tafla XI). Hins vegar höfðu 12 sjómannabörn tvö eða fleiri Table X. Psychiatric symptoms among wives and employment outside the home. Fishermen’s wives Factory worker’s wives Without psychi- atric symp- toms With psychi- atric symp- toms Without psychi- atric symp- toms With psychi- atric symp- toms Out of home employment 17 7 32 8 ') 2) No out of home employment 7 14 6 3 Unknown 2 0 3 0 Total 26 21 41 11 1) X2 - 6.328 d.f. - 1 P < 0.025. 2) X2 - 0.180 d.f. = 1 P > 0.60. Table XI. Psychiatric syndromes among children. Fishermen’s children Factory worker’s children Number of children seen 82 83 Number of children showing syndromes ... 35 (43 %) 25 (30%)') Number of children requiring treatment ... 20 (25 %) 12 (14.5 °/o)2) ')x2-2.813d.f. 1 P > 0.05. 2) x2 - 2.603 d.f. 1 P>0.10. sjúkleg einkenni á móti fjórum börnum í samanburðarhópnum og er marktækur munur á pví, að börn sjómanna hafa tíðar alvarlegri einkenni (x2 = 4.538; d.f. = 1 ;P < 0.05). Sjúk- dómsgreiningar barnanna eru sýndar í töflu XII.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.