Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 14
ABBQTICIIM (ERYTROMYCIN) rökréttur valkostur á lyfi við bakteríusýkingum í öndunarfærum eins og t.d. AFHOLSBÓLGU KÍGHÓSTA einnig við lungabólgu þar með talin MYCOPLASMA LUNGNABÓLGU Sérhæft fúkalyf. sem polist vel. Erytromycin er sérhæft lyf gegn gram-jákvæðum sýklum (stafylokokkum. streptokokkum. pneumokokkum). Myco- plasma pneumoniae. Corynebactcrum diphteriac. Bordcrtcl- la pertussis. Hemophilus influenza, Neisseria gonorrhoea. Chlamydia trachomatis. Erytromycin hefur hverfandi áhrif á gramnegatíva loftpurf- andi sýkla parmaflórunnar. Ábendingar Sýkingar af völdum erytromycinnæmra bakteria t.d. afhols- bólga. miðeyrabólga (o.m. purulenta). lungnakvefbólga. lung- nabólga (einnig mycoplasma lungnabólga). kíghósti, skar- latssótt. hrúdurgeit. erythrasma. Ickandi ásamt pvagrásar- bólgu (NGU). Lyfið er cinnig notað hjá sjúklingum, sem hafa ofnæmi fyrir penicillini. Frábendingar Ofnæmi fyrir erytromycini. Aukaverkanir Alvarleg ofnæmimisviðbrögð eru sjaldgjæf. Vægar auka- vcrkanir frá meltingarfærum geta komið fyrir. en einkennin hverfa venjulega eftir fárra daga notkun cða við minnkun skammtastærðar. ABBOTICIN skal taka með mat. Tíðni aukaverkana frá meltingafærum verður pannig í lágmarki. Töflur: 500 mg og 250 mg (stearat) Skammtastærðir nanda fullorðnum: 500 mg 2svar á dag eða 250 mg 4 sinnum á dag. Við alvarlegar sýkingar má gefa 500 mg 3svar-4 sinnum á sólarhring (Eða e.t.v. meira) Mixtúra 40 mg/ml (etylsuccinat) Skammtastærðir handa börnum: 30-50 mg/kg likamspunga á sólarhring skipt á 2-4 skammta. 5 ml - 200 mg erytromycin. 5 ml mæliskeið fylgir pakkningunni. Handa börnum upp að 5 kg likamspunga skal reikna skammtastærðina út i hverju einstaka tilfelli. Við likamspunga yfir 5 kg likamspunga skal venjulega nota eftirfarandi töflu: 6-10 kg (1/2-1 árs): 1/2 mæliskeið (-2.5 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 11-20 kg (1-6 ára): 1 mæliskeið (- 5 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 21-30 kg (6-10 ára): 2 mæliskeiðar (- 10 ml) 3svar sinnum á sólarhring. 30 kg og pyngri (10 ára og eldri): 3 mæliskeiðar (- 15 ml) 3svar sinnum á sólarhring. Kalm et al . Scand.J.lnfect.Dis 7:209-217. 1975. Paavolainen et al . Acta Otolaryngologica 84:292-295. 1977 Lmd et al.. Ugeskr Læg 140/7. 1978 Rabo. Lakartidn . 74.1386. 1977 Bass et al J Ped. 75:768. 1969 Skammtar 200 mg (etylsuccinat) (sykurlausir) Skammtastærðir handa börnum: 30-50 mg/kg likamspunga á sólarhring skipt á 2-4 skammta. Handa börnum upp að 5 kg likamspunga skal rcikna skamm- tastærðina út i hverju einstaka tilfclli. Við likamspunga yfir 5 kg má vcnjulega nota eftirfarandi töflu: 6-10 kg ’l/2-l árs): 1/2 skammtur 3svar sinnum á sólarhring 11 -20 kg (I -6 ára): I skammtur 3svar sinnum á sólarhring 21-30 kg (6-10 ára): 2 skammtar 3svar sinnum á sólarhring 30 kg og pyngri (10 ára og eldri): 3 skammtar 3svar sinnum á sólarhring. Mcst frásog fæst pegar töflur, mixtúra og skammtar cru tcknir inn rétt fyrir mat. LABORATORIES A/S ISLANDS BRYGGE81 2300 K0BENHAVN S TLF. (01)57 23 30 Pakkningastærðir Töflur 250 mg.................................. 24 stk. Töflur 250 mg................................. 100 stk. Töflur 500 mg................................. 20 stk. Töflur 500 mg................................. 100 stk. Mixtúra 40 mg/ml............................ 100 ml Mixtúra 40 mg/ml............................ 200 ml Skammtar 200 mg 30 stk.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.