Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 38
220 LÆKNABLADID kaupstöðunum, og reyndist pessi mismunur tölfræðilega raunhæfur. Börnin í Vestmanna- eyjum og á Akranesi hafa náð Árnessýslu- börnum, hvað snertir fjölda fullorðinstanna, pegar pau ná 12-14 ára aldri. DMF-talan var hæst í börnum á Akranesi og lægst í börnum í Árnessýslu í öllum aldursflokkum. Mismunurinn á DMF-tölunni á Akranesi og í Vestmannaeyjum var smávægi- legur í 6-8 ára og 9-11 ára börnum en allmikill og tölfræðilega raunhæfur í 12-14 ára gömlum börnum. Lægri DMF-talan í Árnessýslu sam- anborið við pað sem fannst í Vestmannaeyjum og á Akranesi reyndist tölfræðilega raunhæf í öllum aldursflokkum. Sundurliðun DMF-tölunnar er sýnd á mynd 7. Vestmannaeyjabörnin höfðu hæstu meðal- tölu skemmdra fullorðinstanna í 6-8 ára ald- ursflokknum og næst peim voru börnin í Árnessýslu. í 9-11 ára hópnum voru Akranes- börnin með hæstu meðaltölu skemmdra tanna og Árnessýslubörnin með pá lægstu. í 12-14 ára börnum var tíðni skemmdra tanna sú sama Mean no. off teeth Fig. 5. Mean number of prímary teeth present, decayed + filled (df) and sound prímary teeth by community and age group. í Vestmannaeyjum og á Akranesi, en Árnes- sýslubörnin höfðu lægri tiðni skemmdra tanna. Meðaltölur fjaríægdra fullorðinstanna voru hverfandi á öllum rannsóknarsvæðunum í 6-8 ára börnum. í 9-11 ára og 12-14 ára börnum voru meðaltölur fjarlægðra tanna hæstar í Vestmanneyjum og á Akranesi en lægstar í Árnessýslu, og reyndist pessi mismunur töl- fræðilega raunhæfur. Hæstu meðaltölur vidgerdra fullorðins- tanna voru á Akranesi í 6-8 ára og 12-14 ára börnum, en Vestmannaeyjabörnin voru hæst í 9-11 ára hópnum. Árnessýslubörnin höfðu lægstu meðaltölu viðgerðra i öllum aldursflokk- um. Þar sem lítill munur var á tannskemmdum barna í Vestmannaeyjum og á Akranesi voru pessi börn sett í sameiginlegan hóp, p.e. kaupstaðabörn, og samanburður gerður á tíðni tannskemmda í kaupstaðabörnum og sveitabörnum. Við slíkan samanburð kom í ljós, að tíðni skemmdra + viðgerðra (df) barnatanna var töluvert hærri í kaupstaðabörnunum en í sveitabörnunum. T.d. var meðaltala skemmdra barnatanna í 6-8 ára hópnum 5.5. á kaupstaða- barn en 3.4 á sveitabarn. Ennfremur var hundraðstala (df) tanna af öllum skoðuðum barnatönnum í pessum aldursflokki 48 í kaup- staðabörnum en 35 í sveitabörnum. Meðaltala skemmdra + fjarlægðra + við- gerðra (DMF) fullorðinstanna var hærri í kaup- staðabörnum heldur en í sveitabörnum í öllum aldursflokkum. T.d. var DMF talan í 12-14 ára hópnum 10.8 í kaupstaðabörnum en 6.3 í sveitabörnum. Við athugun á flokkun barnanna eftir fjölda fullorðinstanna, sem bera merki tannskemmda kom í ljós, að hundraðstala barna með allar tennur heilar var töluvert lægri í kaupstaða- börnum en í sveitabörnum (tafla IX). í 6-8 ára börnum voru 23.5 % kaupstaðabarnanna með óskemmdar tennur en 31.3 % sveitabarnanna. í 9-11 ára börnum voru 1.0% kaupstaðabarn- anna með óskemmdar tennur samanborið við 8.0% meðal sveitabarnanna, og í 12-14 ára gömlum börnum fannst ekkert kaupstaðabarn með óskemmdar tennur en 8.0 % sveitabarn- anna höfðu heilar fullorðinstennur. Á hinn bóginn var hundraðstala barna með 13 eða fleiri skemmdar tennur mikið hærri í kaup- staðabörnum (41.2%) en í sveitabörnum (12.7 o/o). Samkvæmt pví sem að ofan greinir, má

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.