Læknablaðið - 15.11.1980, Síða 4
260
LÆKNABLAÐIÐ
með kveðju frá höfundi
JJ RIT SEND LÆKNABLAÐINU
Björnsson, G., Halldórsson, S.: Childhood
blindness in Iceland. A study of legally blind
and partially seeing children in Iceland 1978.
Acta Ophthalmologica. Vol. 58 1980.
Jónasson, F.: Dangerous antihypertensive
treatment. British Medical Journal, nov.
lOth. 1979.
Hreiðarsson, Á. B.: Insulin Mixtard. Lægemid-
delinformation. Ugeskrift for læger, 1977,
139, 1192.
Hreiðarsson, Á. B., Brynjölfsson, T„ Nielsen, J„
Holm, V„ Madsen, A. M„ Petersen, G. B„
Lamm, L. & Saldana-Garcia, P.: A family
with a chromosome 14 short arm deletion.
Hereditas 88: 107-112. 1978.
Hreiðarsson, Á. B.: Pupil Motility in Long-
Term Diabetes. Diabetologia 17, 145-150.
1979.
XIV. nordiske gastroenterologmöde. VI. nor-
diske endoskopimöde. Reykjavík 28.-
30.8.1980. Abstrakter.
Acta Neurologica Scandinavica
Edited by Sverrir Bergmann
Læknablaðinu hefur borist rit frá norrænu
pingi taugasjúkdómalækna, er haldið var í
Reykjavík í sumar, Proceedings of the 23rd
Scandinavian Neurology Congress. Er par um
að ræða fylgirit Acta Neurologica Scandinavi-
ca, supplementum 78 volume 62, 1980.
Sverrir Bergmann er ritstjóri en fyrirlesarar
á pinginu voru um 30 frá Norðurlöndunum,
Bandaríkjunum og Bretlandi. Aðalumræðuefni
pingsins voru sýkingar í taugakerfi, sársauki,
efnaskipti í taugakerfi og nýjustu framfarir í
rannsóknum og meðferð á taugasjúkdómum.
Peir sem áhuga hafa á að eignast ritið geta
snúið sér til skrifstofu læknafélaganna og
pantað pað par.
Supplementum 78. Volume 62 1980
Munksgaard Copenhagen 1980