Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1980, Síða 44

Læknablaðið - 15.11.1980, Síða 44
288 LÆKNABLADID Ólafur Ólafsson, SKRÁNING HJÁVERKANA LYFJA Samkvæmt Lyfjalögum 49/1978 er gert ráð fyrir því að skráning aukaverkana lyfja verði hafin. Samkvæmt lögum skal embættið leita álits eftirtalinna aðila: Læknafélags íslands ásamt sérgreinafélaga, Apótekarafélags ís- lands, Lyfjafræðingafélags íslands og Lyfja- nefndar. Svo hefur verið gert og hafa allir aðilar mælt með þessari aðferð. í samráði við ráðherra hefur pví verið ákveðið að hefja pessa skráningu. Eyðublað hefur verið hannað í samráði við Lyfjamáladeild Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis (Almar Grímsson). Við hönnun blaðsins var tekið mið af eyðublöð- um um skráningu hjáverkana frá Noregi, Svípjóð, Danmörku og Englandi. Blaðið hefur verið sent til allra lækna og er pað kynnt hér. Ætlast er til að læknar sendi tilkynningu um hjáverkun jafn óðum og þeir verða varir við slíkt. Við útfyllingu eyðublaðsins skal pess gætt að svara vel og vandlega. Landlækni til aðstoðar við túlkun tilkynninga frá læknum verða þeir dr. Þórður Harðarson yfirlæknir, Sigurður B. Porsteinsson sérfræðingur í lyf- lækningum, sérstaklega smitsjúkdómum, dr. Magnús Jóhannsson og prófessor Vilhjálmur Skúlason. Leitast verður við að athuga vel og vandlega hvert tilfelli og skila læknar greinar- gerð ef pess er óskað. Á árinu hafa landlækni borist um 10 tilkynn- ingar. Eyðublaðið er prentað í prentstofu Guðjóns Ó. h/f, Þverholti 13, Reykjavík, símar: 27233 og 27263, og geta læknar pantað eintök eftir þörfum á Skriftstofu landlæknis, Arnarhvoli, R. AUKAVERKANIR LYFJA Stadur, dags. Nafn sjúkL fd. og ár. heimilisf. Aldur ■ ■ ■ □ Karl □ Kona Nafn læknis Med prentstöfum Hcimilisfang Sfmi Aukaverkun. Tegund hcnnar og lýsing á einkennum (hiti, kládi, útbrot, annað). Dg Má Ár Hvenær vard vart Var aukav. orsök til vistunar? □ Já við aukaverkumna? „ . □ Nei Hvenær lauk ein- Eosinofilar % ,—,—,—, kennum aukaverkunar? .... Dg Má Ár Lyfið gefid vegna: (sjúkdómsheiti). Grunud lyf (efni) Form Hvernig gcfid Skammtur mg Lyfid frá gefid til Hefursj. Ifengið lyfið áður? Hve oft? önnur lyf gefin samtímis June 23-26, 1981. The Canadian Public Health Association will be holding its 72nd Annual Conference in the Centennial Auditorium, Saskatoon, Saskatchewan. »Four Horsemen of the Eighties« is the theme of the Conference and will focus on: Ignorance, Poverty, Infections, Poisons. For further information on the submission of abstracts or The Conference write to: 72nd Annual Conference, Canadian Public Health Association, 1335 Carling Avenue, Suite 210, Ottawa, Ontario, K.IZ 8N8. Telephone 613-725-3769.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.