Læknablaðið - 15.11.1980, Page 49
LÆKNABLADID
293
má bera á sér, þannig að upplýsingar fáist um
blóðþrýsting við ýmis störf og ólíkar aðstæður
(9, 21). Hefur oft viljað brenna við, að ókostir
hinnar óbeinu aðferðar hafi komið skýrar í
ljós við þvílíkar mælingaraðstæður, og hafa
slíkir mælar ekki náð verulegri útbreiðslu enn
sem komið er. Þó má búast við, að þessari
tækni fleygi fram á komandi árum.
NIÐURLAG
Greining hás blóðþrýstings byggist á hinni
einföldu mælingaraðferð, sem hér hefur verið
fjallað um. Með réttri meðferð hás blóðþrýst-
ings má koma í veg fyrir alvarlega hjarta- og
æðasjúkdóma. Mikilvægt er því, að þetta
ástand greinist rétt og nákvæmlega. Varast
þarf ofgreiningu, þar sem meðhöndlun er
langvarandi, oft kostnaðarsöm og ekki alltaf
hættulaus. Mikið er því í húfi, að ekki sé
kastað til höndum við þessa einföldu og ódýru
mælingaraðferð. Pessum hugleiðingum um
blóðþrýstingsmælingar er ætlað að benda á
nokkur atriði, sem stundum mættu betur fara
og árétta mikilvægi þess, að rétt sé mælt.
HEIMILDIR
1. Becker, M. Essential hypertension: the birth of
its concept two hundred years ago. Angiology,
4: 207, 1953.
2. Burch, G. E. & Shewey, L. Sphygmomanometric
cuff size and blood pressure recordings. JAMA,
225; 1215, 1973.
3. Conceigao, S., Ward, M. K. & Kerr, D. N.
Defects in sphygmomanometers: an important
source of error in blood pressure recordings.
British Medical Journal, 2: 886, 1976.
4. Cullhed, I., Michaélsson, M. & Wranne, B.
Standardisera blodtrycksmanchetterna! Lakar-
tidningen, 65: 1724, 1968.
5. Forsberg, S. Á„ De Guzman, M. & Berlind, S.
Validity of blood pressure measurement with
cuff in the arm and forearm. Acta Med. Scand.,
188: 389, 1970.
6. Geddes, L. A. The direct and indirect measure-
ment of blood pressure, lst edn. Year Book
Medical Publishers, Chicago, 1970.
7. Goldberg, A. D., Raftery, E. D. & Green, H. L.
The Oxford continous bloodpressure recorder
— technical and clinical evaluation. Postgradua-
te Medical Journal, 52 (Suppl. 7): 104, 1976.
8. Hansson, L. Arteriell hypertension. Studentlit-
teratur, Lund, 1977.
9. Hansson, L., Andrén, L. & Gudbrandsson, T.
Erfarenheter av portabel semiautomatisk blod-
trycksmatare. Lakartidningen 76:4621, 1979.
10. Heyman, F„ Höglund, E„ Sivertsson, R. &
Westling, H. Nágra obeaktade felkállor vid
indirekt blodtrycksmátning. Lakartidningen, 75:
2532, 1978.
11. Hunyor, S. N„ Flynn, J. W. & Cochineas, C.
Comparison of performance of various sphyg-
momanometers with intra-arterial blood-pres-
sure readings. British Medical Journal, 2: 159,
1978.
12. Hypertension Detection and Follow-up Pro-
gram Cooperative Group: Fiveyear findings of
the Hypertension Detection and Follow-up
Program. I. Reduction in mortality of persons
with high blood pressure, including mild hyper-
tension. JAMA, 242: 2562, 1979.
13. Jackson, G. Pierscianowski, J. C„ Mahon, W. &
Condon, J. Inappropriate antihypertensive ther-
apy in the elderly. Lancet, ii: 1317, 1976.
14. Kannel, W. B. Role of blood pressure in
cardiovascular disease. The Framingham study.
Angiology, 26: 1, 1975.
15. Karlefors, T„ Nielsén, R. & Westling, H. On the
accuracy of indirect auscultatory blood pressure
measurements during exercise. Acta Med.
Scand., Suppl. 449: 81, 1966.
16. Kincaid-Smith, P„ Mc Micfiael, J. & Murphy, E.
A. The clinical course and pathology of hyper-
tension with papilloedema (malignant hyperten-
sion). Quart. J. Med„ 27: 117, 1958.
17. Kirkendall, W. M„ Burton, A. C„ Epstein, F. H. &
Freis, E. D. Recommendations for human blood
pressure determination by sphygmomanome-
ters. Circulation, 36: 980, 1967.
18. Millar-Craig, M„ Bishop, C. N. & Raftery, E. B.
Circadian variation of bloodpressure. Lancet, i:
795, 1978.
19. O’Brien, E. T. & O’Malley, K. ABC of blood
pressure measurement. Erindaflokkur í British
Medical Journal, 1979.
20. Orma, E„ Punsor, E. & Karvonen, M. J. Mansetti-
hypertonia. Duodecim, 76:460, 1960.
21. Perloff, D. & Sokolow, M. The representative
blood pressure: usefulness of office, basal, home
and ambulatory readings. Cardiovascular Medi-
cine, 3: 655, 1978.
22. Pickering, G. W. Systemic arterial hypertension.
í Circulation of the Blood. Men and Ideas.
Ritstýrt af Fishman, A. P. & Dickinson, W. R.
Oxford Univ. Press, New York, 1964.
23. Raftery, E. B. & Ward, A. P. The indirect method
of recording blood pressure. Cardiovasc. Res„ 2:
210, 1968.
24. Simpson, J. A„ Jamieson, G„ Dickhaus, D. W. &
Grover, R. F. Effect of size of cuff bladder on
accuracy of measurement of indirect blood
pressure. Am. Heart J„ 70: 208, 1965.
25. Spence, J. D„ Sibbald, W. J. & Cape, R. D.
Pseudohypertension in the elderly. Clinical Sci-
ence and Molecular Medicine, 55: 399, 1978.