Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 27
LÆK.NABLADID 203 flokka eða engin slík tengsl fundist1-3. Við á- kváðum að rannsaka þessa þætti hér á landi. Flestir sjúklinganna og allir í viðmiðunar- hópnum voru »haplotýpu« — greindir. Hjá íslenskum IHSS (Teg. 1) voru bornir saman sjúklingar með eða án sjónuskemmda, er höfðu haft sykursýki í sambærilegan sjúk- dómstíma í um og yfir 10 ár. Niðurstöður voru metnar með Fisher’s prófi og P-gildi tvö- földuð. HLA-B]5 jákvæðir sjúklingar reyndust marktækt hafa tæplega prisvar sinnum minni áhættu til sjónuskemmda en HLA-B15 nei- kvæðir sjúklingar (P = 0.046). HLA-B8 vefja- gerðin var hins vegar jafnalgeng hjá þeim, er höfðu eða voru ekki með sjónuskemmdir. Við leituðu eftir tengslum ákveðinna litningabúta við sjónuskemmdir, en slíkt hefur okkur vit- andi ekki verið gert í erlendum rannsóknum. Sjúklingar með litningsbútinn A2-B]5-Bfs höfðu 8.5 sinnum minni áhættu til sjónu- skemmda en peir, er voru án hans. Nálguðust niðurstöður hefðbundna marktækni (P = 0.12). IHSS án sjónuskemmda, er höfðu haft sykursýki í 10-19 ár og sambærilegan sjúk- dómstíma að baki, höfðu oftar ættarsögu um insulinháða sykursýki en peir, sem höfðu sjónuskemmdir. (P = 0.20). Sams konar tilhneig- ing í ættarsögumynstri sást hjá hinum sjúk- dómstímahópunum. Ályktun 1. HLA-B15 jákvæðir insúlínháðir sykursjúkir á íslandi fá marktækt síður sjónuskemmdir en HLA-B|5 neikvæðir sjúklingar. 2. Vefjagerðin A2-B15-Bfs virðist hafa vernd- andi áhrif gegn sjónuskemmdum hjá ÍHSS hérlendis, og hafa slík tengsl ekki fundist í erlendum rannsóknum. 3. Viss »ættarþáttur« virðist hafa verndandi áhrif gegn sjónuskemmdum hjá IHSS á íslandi. HEIMILDIR 1. Standl. E. et al. (1980) HLA-Antigens and Diabe- tic Retinopathy: A different view warranted, Diabetologia 18, 79-80. 2. Barbosa, J., Ramsay, R. (1980). Genetic Contribu- tion to Retinopathy. Diabetologia, 18, 515. 3. Cove, D. H. et al. (1980) Are HLA-Types or Bf alleles markers for diabetic retinopathy? Diabe- tologia, 19, 402-403. Alfreð Árnason'), Helgi Jónsson2), Jón Þorsteinsson2), Kári Sigurbergsson3), Ingvar Teitsson4), Helgi Valdimarsson4), Inga Skaftadóttir') og Birgitta Birgisdóttir1). Nokkur erfðamörk í hryggikt (AS) og Reiters sjúkdómi Þau erfðamarkakerfi, sem hér verða rædd eru: HLA, Bf, C3, Hp, Gc, AcP,, GPT, GLO-1 og EsD. 30 — 40 sjúklingar með hryggikt (AS) og um 30 með Reiters sjúkdóm hafa verið flokkaðir í ofangreindum erfðamörkum. Auk pess hefur stór gigtarætt verið ítarlega greind. Allir AS sjúklingar höfðu HLA-Bfi og um 79 % sjúk- linga með Reiters sjúkdóm höfðu HLA-B27 og ýmist Bfs eða BfF. 59 % sjúklinga með Reiters sjúkdóm höfðu C3F en 22 % AS sjúklinga hafði C3F (Tafla 1). í ættarrannsó- kninni kom í Ijós að samband er milli C3F og gigtarpáttar G (G-RF) (Tafla 2). í öðrum erfðamarkakerfum er nokkur munur á pessum tveim sjúkdómshópum, pó ekki nái hann tölfræðilegu máli. Niðurstaðan verður spur- ning: Eru hryggikt (AS) og Reiters sjúkdímar (Reiter’s syndrome) afleiðing mismunandi ónæmissvörunar, sem byggð er á mismunandi erfðagerð? ') Blóðbankinn, Reykjavík, 2) Lyflækningadeild, Landspítal- inn, Reykjavík, 3) Reykjalundur, Mosfellssveit, 4) Dept. of Immunology, St. Mary’s Hospital, London. Tafla 1. Total no. C3-phenotypes Gene freq. F FS s F s Ankylosing spondylitis . ... 36 0 8 28 iu 889 Reiter’s syndrome 34 3 17 14 338 662 Control ... 501 32 171 297 236 763 Tafla 2. Association between rheumafactor G (G- RF) and compiementfactor 3 (C3) in an inbred Iceiandic family + G-RF G-KF C3 genotype C3 genotype FF FF SS FF FS ss 1 22 9 7 29 51 9 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.