Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 37
LÆK.NABLAÐ1D 211 ingu rannsókna og samræmdu upplýsinga- kerfi, er auðveldlega gætu skilað frá sér upp- lýsingum, m.a. í líkingu við pær upplýsingar um aðkomudreifingu sjúklinga á Röntgendeild Borgarspítalans, sem árlega eru unnar úr tölvugeymdu gagnasafni deildarinnar (2, 6). Rannsóknafjöldi á 1000 íbúa í »Stór- Reykjavíkursvæðinu« (Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Álftanes, Garðabær, Seltjarn- arnes, Mosfellshreppur), meðal-íbúafjöldi 120.000), er sýndur neðanmáls á 3. töflu. hessi viðmiðun er pó lítils virði pví að sjúklingar af öllu landinu leita til rannsóknadeilda á pessu svæði. b. 2. Rannsóknir utan Reykjavíkur Fjöldi röntgenrannsókna á sjúkrahúsum utan Reykjavíkur stendur mikið I stað milli ára. Það er pó athyglisvert að rannsóknum fækkar á Röntgendéild F.S.A. um 11.6 % vegna breyttra aðstæðna á árinu 1979, eftir að hafa verið nokkuð jafn margar um allmörg ár, og saman- lagður rannsóknafjöldi nágrannasjúkrahús- anna er samtímis óbreyttur (3. tafla). Það kemur í ljós í pessum talningum, að einungis 2 % allra röntgenrannsókna eru gerðar á heilsugæzlustöðvum án tengsla við sjúkrahús (4. tafla). Samaburður við önnur lönd í nágrenni okkar varðandi petta atriði er erfiður, par sem aðstæður eru mjög mis- munandi, en í Finnlandi eru um 16 % allra röntgenrannsókna á stöðvum utan sjúkrahúsa. í Svípjóð og Noregi eru um 8 % allra röntgen- rannsókna í einkapraxis (5, 12). Hérlendis hefur aðeins verið starfræktur einn röntgen- praxis, um 2.5 % allra rannsókna (1979). c. Aðgangur að sérfræðiaðstoð Staðsetning röntgentækjanna skiptir e.t.v. minna máli en hvort aðstaða til sérfræðipjón- ustu er fyrir hendi. 7. tafla leiðir í Ijós, að mjög vel er fyrir pessum pætti séð hérlendis: 84.2 % allra röntgenrannsókna eru gerðar á sérhæfð- um röntgendeildum eða í nærveru sérfræð- inga og af peim. Auk pess nær skipuleg ráð- gjafapjónusta til um 8 % allra rannsókna, pannigað pað eru einungis um 7.8 % rann- sókna, sem gerðar eru án beinnar stýringar eða ráðgjafapjónustu sérfræðinga í röntgen- greiningu. d. Tegundir röntgenrannsókna Eitt grundvallaratriði pess, að yfirgripsmat á geislunarbyrði ákveðins hóps eða pjóða verði gert, er að fyrir liggi all nákvæm sundurliðun á tegundum röntgenrannsókna, en magn geisl- unar, hvort heldur mældrar sem heildargeislun eða t.d. kynkirtlageislun er mjög mismunandi eftir rannsóknum. Út frá slíkum upplýsingum eru tölfræðilegar áætlanir á hlutdeild röntgen- rannsókna í geislunarbyrði unnar (4, 9). I pessari athugun hefur tekizt að fá staðgott yfirlit um skiptingu 95.5 % allra röntgenrann- sókna eftir líffærakerfum (6. tafla). Nákvæm sundurliðun, sem leggja má til grundvallar útreikningum af ofangreindu tagi, er til um allar rannsóknir frá sérdeildum í Reykjavík og á Akureyri, og nokkrum öðrum stöðum og nær með talsverðri nákvæmni til 85 % allra rannsókna. e. Rannsóknafjöldi á íbúa Á fimm ára bilinu 1975-1979 var íbúafjölgun hérlendis 3.5 %, en fjölgun röntgenrannsókna 7.1 %. Fjöldi röntgenrannsókna, 528 á 1000 íbúa (5. tafla), er mjög svipaður hér og í nágrannalöndum okkar og hefur próunin ver- ið mjög lík (3, 5). Til samanburðar má nefna, að 1977 voru tilsvarandi tölur í nokkrum löndum (7, 12), sem her segir: Svípjóð ..... 560 Finnland...... 850 Noregur ..... 520 Frakkland.... 600 Bandaríkin ... 850 f. Innflutningur röntgenfilma til íslands Upplýsingar um filmuinnflutning eru fengnar frá Hagstofu íslands, en bornar saman við tölur innflytjenda og upplýsingar framleið- enda um flatarmál og punga röntgenfilma. — Smáfilmur (10x10 cm, »photofluorography films«) vegna berklavarnastöðva og annarra nota eru ekki taldar hér með. Það er tiltölu- lega lítið magn af filmum, enda pótt geisla- byrði af slíkum rannsóknum purfi sér- stakrar skoðunar við. Innflutt magn filma er háð smávægilegum breytingum milli ára, en eins og fram kemur í 2. mynd er vegið meðaltal 12.2 tonn á ári. Það svarar til u.p.b. 36.900 m* 2 röntgenfilma. Filmu- eyðsla á hverja rannsókn er pannig að meðal- tali 0.3 m2 og er pá meðtalin fyrning og úrkast. Þetta er mjög líkt samskonar útreikningum í öðrum löndum með svipuð heilbrigðiskerfi (14).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.