Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 54
222 LÆKNABLADIÐ Svíar hafa hætt bólusetningu gegn kíghósta. Þátttaka í kíghóstabólusetningu féll úr 80 % í 31 % á árunum 1974-’80 í Englandi. Ástæðan var að æsifregnir birtust í dagblöðum um Tafla I. Mænusóttarbólusetning meðal 12 ára barna í nokkrum héruðum 1974 (1). Fjöldi 5. mænusóttar- Hérað barna bólusetning 1 ......................... 74 5 2 ........................ 157 67 3 ......................... 58 32 4 ........................ 179 100 5 ......................... 21 1 6 ......................... 100 80 7 ......................... 26 9 8 ......................... 91 39 9 ......................... 50 13 Samtals 756 346 Tafla II. Hlutfall bólusettra gegn mænusótt í 12 ára árgangi (5. bólusetning) (2). Ár % 1973 .. 27,5* 1975 .. 43,8** 1977 .. 96,6 * E.t.v. léleg skil á skýrslum ** Upplýsingaherferð Tafla III. Pátttaka barna af heildarfjölda / bólusetn- ingu gegn barna veiki, kikhósta og stífkrampa. Ár % 1972 82,3 1975 71,8 1977 79,8 hættur samfara bólusetningunni. Nú hafa verið birtar niðurstöður rannsókna The National Childhood Encephalopathy Study o.fl. (Eng- landi) (3, 4) á hættum samfara bólusetningu. í ljós kemur að hættan hefur verið mjög ýkt. Talið er að hættur á »serious neurological reac- tion« eftir bólusetningu með DTP bóluefni sé 1: 110.000 en hætta á »persistent neurological damage« einu ári síðar sé 1:310.000. Ennfrem- ur kom í ljós að kíghóstabólusetning gefur góða vörn, eða dregur verulega úr punga veikinnar. íslensk heilbrigðisyfirvöld telja ástædu til að hvetja lækna til að sinna vel þessari bólusetningu. Mislingar Almenn mislingabólusetning meðal barna hófst hér á landi 1975. í nokkrum héruðum var pó hafist handa fyrr fyrir atbeina Margrétar Guðnadóttur prófessors og nokkurra héraðs- lækna. Nú hefur landlæknisembættið kannað árangur bólusetningarinnar. í ljós kemur að milli 15 og 30% af börnum 6-15 ára hafa hvorki verið bólusett né fengið veikina (4). Á pessu ári verður pví óskað eftir fjárveitingu frá Fjárveitinganefnd til pess að Ijúka bólusetn- ingu framangreindra barna. Áætla má að bólusetja purfi allt að 8000 börn. HEIMILDIR 1. Skýrsla landlæknis á L. í. fundi 1974. 2. Annus Medicus — Landlæknisembættið 1980. 3. Pertussis vaccine Editorial Brit. M. J. 1981 282 1563-1564. 4. Effect of Vaccination on Severity and Dissemina- tion of Wooping Cough. Brit. M. J. 1981, 282, 1925-1928. 5. Skýrsla héraðslækna til landlæknis 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.