Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Page 26
 Bíó DV Hvað er að gerast? Miðvikudagur28. Febrúar n Mein Kampf í Borgar- leikhúsinu. n Laddi 6-tugur í Borgarleikhúsinu. n Háskólatónleikar í Norræna húsinu kl. 12.30–13.00. Verk eftir Johann Mattias Sperger og Adolf Muller. Aðgangseyrir kr. 1000/500. Frítt fyrir stúdenta í Háskóla Íslands. n Hallgrímur Helgason sýnir í Gallery Turpentine. Ósáttur Eddie Murphy Eddie Murphy var bersýnilega ósáttur við úrslit óskarsverðlaunanna. Eins og þekkt er var Eddie tilnefndur fyrir besta leik í aukahlutverki en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir hinum gamansama Alan Arkin. Eddie yfirgaf salinn um leið og úrslit voru kunn og lét ekki sjá sig í neinum eftirpartíum. Fór framkoma Eddies fyrir brjóstið á sumum, þar sem hann missti af meðleikurum sínum í myndinni koma fram og syngja, sem og þegar leikkonan Jennifer Hudson fékk óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni. Monahan og Scorsese vilja meira Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Para- mount Pictures hefur nú tilkynnt að innan skamms hefjist framleiðsla á kvikmyndinni Long Play. Mynd- inni verður leik- stýrt af nýkrýnda óskarsverðlauna- hafanum Mart- in Scorsese og handritið skrifar William Monahan, sem er sá sami og skrifaði handrit að kvikmyndinni The Departed. The Long Play fjallar um tvo vini og 40 ára sögu þeirra í tónlistarbrans- anum, eða frá árdögum r&b-tónlist- ar og til rapps. Scorsese og Monahan hafa þegar tilkynnt að þeir hafi áhuga á því að gera framhaldsmynd við The Departed, en eins og staðan er í dag er ekkert ákveðið. MÆTTI EKKI Á ÓSKARINN Leikarinn Brad Pitt mætti ekki á Óskarinn þrátt fyrir að tengjast tveimur myndum sem voru tilnefndar sem besta mynd: Það vakti þó nokkra at- hygli á óskarsverðlaunahá- tíðinni að leikarinn Brad Pitt var hvergi sjáanlegur. Það þykir sérlega einkenni- legt sökum þess að Brad Pitt fór með eitt aðalhlut- verkanna í myndinn Babel sem var tilnefnd sem besta mynd. Þá var hann líka einn af fram- leiðendum myndarinnar The Dep- arted sem hreppti Óskarinn í þeim flokki. Cindy Guagenti, fjölmiðla- fulltrúi Pitts, gaf út þá yfir- lýsingu að hann hefði ekki komist á hátíðina sökum þess að hann væri upptek- inn við tökur í New Orleans. En Pitt leikur um þessar mundir í myndinni The Curious Case of Benja- min Button. Það sem vakti athygli við þessa yfirlýsingu er að meðleikari Pitts í myndinni, hún Cate Blanchett sem lék einnig með honum í Babel, sá sér fært að mæta á hátíðina. Því hafa vaknað spurningar um hvort Pitt sé orðinn bitur yfir því að hafa ekki fengið verðlaunin þrátt fyrir glæstan feril. Pitt hefur aðeins einu sinni verið tilnefndur til Óskarsins og var það fyrir besta leik í auka- hlutverki árið 1995 í myndinni Twelve Monkeys. En Pitt hefur í gegnum tíðina leikið í mynd- um á borð við Interview with the Vampire, Seven, Seven Years in Tibet, Meet Joe Black, Fight Club, Snatch, Babel og mörgum fleiri góðum myndum. Flestir eru sammála um það að frammi- staða hans í myndunum hafi verðskuldað tilnefningar og jafnvel verðlaunin í sumum tilvikum. asgeir@dv.is Sjónvarpsþættirnir Star Trek hafa haft ótrúleg áhrif um víða veröld. Til er fólk sem helgar líf sitt þáttunum og hafa heimildarmyndir verið gerð- ar því til vitnis. Þá hafa Star Trek- kvikmyndirnar ekki náð sömu vin- sældum og þættirnir, enda minna í þær lagt. Þessu ætlar fyrirtækið Para- mount nú að breyta en ekkert verður til sparað við gerð nýrrar Star Trek- myndar, sem er sjöunda myndin um geimferjuáhöfnina. Það er leikstjórinn JJ Abrams sem mun leikstýra myndinni og jafnframt koma mikið við sögu í handritsgerð- inni. JJ ættu flestir að þekkja en hann er einn af höfundum og framleið- endum sjónvarpsþáttanna Lost. Þá var það einnig Abrams sem leikstýrði kvikmyndinni Mission Impossible 3, sem er af mörgum talin ein öflugasta hasarmynd síðari ára. Hefur JJ í hyggju að færa Star Trek upp á fyrra dýrðarplan. Sögu- þráður kvikmyndarinnar mun vera í sama anda og Batman Begins og Casino Royale, en farið verður í upp- haf Star Trek-sögunnar og árdög- um geimskutlunnar Enterprise gerð betri og nánari skil. Mun myndin sýna fyrstu kynni þeirra James T. Kirk og Mr. Spock, í The Starfleet Academy og einnig þeirra fyrstu ferð út í geiminn. Sam- kvæmt óstaðfestum heimildum sem fljóta um fagsíður internetsins eru það leikararnir Matt Damon, Adrien Brody og Gary Sinise sem eru efstir í huga Paramount-manna í aðalhlut- verkin. Mun þá Damon leika hinn hugdjarfa Kirk, sem áður var leik- inn af William Shatner. Adrien Brody mun leika hinn eyrnastóra Mr. Spock sem áður var leikinn af Leonard Nimoy og Gary Sinise hinn ráðagóða Dr. McCoy. Ef allt gengur samkvæmt áætl- un eiga tökur á myndinni að hefjast seint á þessu ári og fyrirhugað er að frumsýna hana um jólin 2008. Loksins almennileg Star Trekmynd Willam Shatner sem Kapteinn Kirk Mun fá uppreisn æru í nýrri kvikmynd. Upptekinn við tökur? Orðið á götunni segir að Pitt sé ósáttur við hlutskipti sitt á Óskarnum gegnum tíðina. Aðeins tilnefndur einu sinni Pitt var tilnefndur í fyrsta og eina skiptið árið 1995 fyrir Twelve Monkeys. JJ Abrams Leikstýrir nýju Star Trek-myndinni sem er væntanleg um jólin 2008. KirK spocK mccoy Matt Damon, Adrien Brody og Gary Sinise Eru fyrirhugaðir í hlutverk þeirra Kirks, Spocks og McCoys. Ný Star Trek-mynd er í bígerð, en áður hefur lítið verið lagt í myndirn- ar þrátt fyrir risastóran aðdáendahóp sögunnar. Það er leikstjórinn JJ Abraham sem hefur tekið að sér verkið, en hann framleiðir þáttinn Lost og leikstýrði kvikmyndinni Mission Impossible 3. Myndin er nokkurs konar undanfari sögunnar eins og við þekkjum hana og hefst þegar þeir Kapteinn Kirk og Mr. Spock hittast í „The Starfleet Academy“. LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 3, 5.30, 8 og 10.35 NOTES ON A SCANDAL B.I. 14 ÁRA kl. 3, 6, 8 og 10 PAN´S LABYRINTH B.I. 14 ÁRA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA kl. 8 og 10.10 KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA kl. 3, 5.45 ENSKUR TEXTI THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 6, 8, og 10 NOTES ON A SCANDAL kl. 6 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.15 ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI kl. 4 700 kr fullorðnir og 500 kr börn NIGHT AT THE MUSEUM kl. 4 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 5.45, 8 og 10.15 LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 5.20, 8 og 10.35 LAST KING OF SCOTLAND Í LÚXUS kl. 2.50, 5.20, 8 og 10.35 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 5.30, 8 og 10.30 PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 8 og 10.30 ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI kl. 1, 2, 3, 3.45 og 4.30 700 kr fullorðnir og 500 kr börn ROCKY BALBOA B.I. 12 ÁRA kl. 3 VEFUR KARLOTTU kl. 1.30 og 3.40 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 1, 3.20 og 5.40 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 4, 6, 8 og 10 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.15 PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 5.30 DREAMGIRLS kl. 8 og 10.30 KIRIKOU OG VILLIDÝRIN kl. 4 ÍSLENSKT TAL ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 2 og 6 ERAGON kl. 2 3 T I L N E F N I N G A R BESTA STUTTMYNDIN IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! háskólabíó / akureyri / keflavík / kringlunni / álfabakka Frá þeim sömu og færðu okkur Narníu JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT BREAKING AND ENTERING bREakING aND ... kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 lETTERs FROM... kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREaMGIRls kl. 5:30 - 8 B.i.7 blOOD DIaMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 babEl kl. 10:40 B.i.16 FORElDRaR kl. 6 Leyfð bREakING aND... kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 bREakING a.. VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 bRIDGE TO TERE... kl. 3:40 - 5:50 Leyfð haNNIbal RIsING kl. 8 - 10:30 B.i.16 alPha DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5:20 B.i.12 blOOD DIaMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 babEl kl. 8 - 10:40 B.i.16 VEFURINN... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRáIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð FORElDRaR kl. 3:40 Leyfð GhOsT RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 ThE bRIDGE TO... kl. 5:50 - 8 Leyfð haNNIbal RIsING kl. 8 - 10:30 B.i.16 alPha DOG kl. 10:10 B.i.16 VEFURINN h... Ísl tal kl. 5:50 Leyfð bREakING aND... kl 8 - 10 B.i.12 ThE bRIDGE TO... kl. 6 Leyfð alPha DOG kl 8 B.i.16 haNNIbal RIsING kl 10 B.i.16 VEFURINN hEN... Ísl tal kl. 6 Leyfð bRIDGE TO TERa... kl. 8 Leyfð MaN OF ThE YEaR kl. 10 B.i. 7 ROCkY balbOa kl. 8 B.i. 12 PERFUME kl. 10:10 B.i. 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.