Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Page 29
miðvikudagur 28. febrúar 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 Brosandi rödd lofar góðum degi „A woman’s gotta do, what a woman’s gotta do.“ Þessi setning er eftirminnileg. Hún var sögð af konu sem lék leynilöggu í sjötta flokks bíómynd. Myndin var svo léleg að ég man ennþá eftir henni. Sérstaklega þessari setningu því það sem konan þurfti að gera var að setja á sig hatt. En stundum er lífið nú bara þannig að maður þarf að gera ýmislegt. Til dæmis að horfa á þáttinn Dexter hafi maður ákveðið það. Hef nefnilega sérstakan áhuga á fjöldamorðingjum; mestan þó þeg- ar einhver stoppar þá. Sem Dexter gerir. Við Paul Newman og Mr. Coca-Cola Light komum okkur því vel fyrir framan sjónvarp- ið á sunnudagskvöldið. Entist hálfan þátt. Ég ÞOLI EKKI þætti þar sem rödd aðalsögu- persónunnar er uppistaða þáttar/mynd- ar. Strákurinn hann Dexter leikur meira að segja frekar illa. Svo finnst mér hann ekki einu sinni sætur, en fegurð réttlætir oft að maður hangi yfir lélegum þáttum. Um Cold Case gegnir öðru máli. Þvílíkt frá- bærir þættir. Og svona í trúnaði – þið lofið að fara ekki með það lengra: Ég hef fund- ið gamla vini aftur. Bæði Melrose Place og Beverly Hills 90210 eru komnir aftur. Þeg- ar Beverly Hills sló í gegn á Íslandi fylgdist ég með þeim, enda eftirlætisþættir einka- dótturinnar. Ég grét með ekkasogum þegar Donna náði að útskrifast úr skólanum þrátt fyrir lesblinduna. Felldi ekki tár þegar ég var viðstödd útskrift eigin barns ári síðar. Fékk útvarpstæki í jólagjöf sem átti að vera það besta í veröldinni. Það bara virkaði ekki nema ég sæti næstum ofan á því. Það var svo mikið mál að fá því skipt að ég ákvað bara að eiga það áfram. Flutti svo á nýjan stað með tækið. Og viti menn: það virkar. Nú get ég teygt mig í takkann á morgnana og talið Goða trú um að það hafi ekki verið hann sem vakti mig, heldur Sirrý og Heim- ir. Sirrý hefur þann hæfileika að láta brosið koma fram í röddinni. Anna Kristine hefur komist að því að það er alltaf nauðsynlegt að fylgja eftir eigin loforðum. Þess vegna settist hún við skjáinn og horfði á Dexter. sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Þýski handboltinn Stórleikur gummersbach og flensburg í þýska handboltanum sem fram fór í gær. Það er að sjálfsögðu landsliðsþjálf- arinn fyrrverandi alfreð gíslason sem þjálfar gummersbach. Þá spila Íslendingarnir guðjón valur Sigurðsson, róbert gunnarsson og Sverre Jacobsen með liðinu. flensburg er heldur ekki alveg laust við puttaför Íslendinga því viggó Sigurðsson þjálfaði liðið fyrir áramót. ▲ Sýn kl. 21.15 BylgJan fm 98,9 Útvarp 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.15 Beverly Hills 90210 08.00 Rachael Ray 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.45 Vörutorg 15.45 Innlit / útlit 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 The King of Queens 20.00 Out of Practice 20.30 Fyrstu skrefin - NÝTT Frábær þáttaröð sem tilnefnd var til Edduverðlauna á sl. ári. Guðrún Gunnarsdóttir hafði umsjón með fyrstu þáttaröðinni en nú mun Sigurlaug M. Jónasdóttir, Silla, taka við stjórnartaumunum. 21.00 Britain’s Next Top Model - NÝTT Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir er þokkadísin Lisa Snowdon. 22.00 Jericho 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Jay Leno 00.05 Close to Home 00.55 The Silvia Night Show 01.25 Vörutorg 02.25 Beverly Hills 90210 03.10 Melrose Place 03.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 19.55 3. hæð til vinstri (27:39) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Smith - NÝTT 22.00 Supernatural (3:22) Spennuþættirnir vinsælu Supernatural snúa aftur á skjáinn. Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. Nú leita þeir hefnda. 22.50 Insider 23.15 Da Ali G Show (e) 23.45 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) Earl snýr aftur. Önnur serían af einum vinælustu gamanþáttum heims og er þessi fyndnari en fyrri! 00.05 The Loop (e) 00.30 Seinfeld 00.55 Entertainment Tonight (e) 01.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Cartoon Network 05.30 The Flintstones 06.00 Sabrina, The Animated Series 06.30 Mr Bean 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Bob the Builder 08.00 Johnny Bravo 08.30 Cramp Twins 09.00 The Jetsons 09.30 Courage the Cowardly Dog 10.00 Dexter’s Laboratory 10.30 Sheep in the Big City 11.00 The Flintstones 11.30 Droopy: Master Detective 12.00 Cow & Chicken 12.30 Pet Alien 13.00 Atomic Betty 13.30 Cramp Twins 14.00 Ed, Edd n Eddy 14.30 Transformers Cybertron 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Yu-gi- oh GX 16.00 My Gym Partner’s a Monkey 16.30 Robotboy 17.00 Sabrina’s Secret Life 17.30 World of Tosh 18.00 Charlie Brown Specials 18.30 Codename. Kids Next Door 19.00 The Scooby Doo Show 19.30 Looney Tunes 20.00 X-Men Evolution 20.30 X-Men Evolution 21.00 X-Men Evolution 21.30 X-Men Evolution 22.00 Johnny Bravo 22.30 Ed, Edd n Eddy 23.00 Dexter’s Laboratory 23.30 The Powerpuff Girls 00.00 Johnny Bravo 00.30 Ed, Edd n Eddy 01.00 Skipper & Skeeto 02.00 The Flintstones 02.30 Tom & Jerry 03.00 Skipper & Skeeto 04.00 Droopy: Master Detective 04.30 Tom & Jerry 05.00 Looney Tunes 05.30 The Flintstones 06.00 Sabrina, The Animated Series 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Frét- tayfirlit 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Pipar og salt 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfreg- nir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Snorrabraut 7 (8:17) 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þættir úr íslenskri leikritun (7:15) 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfrét- tir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.10 Heima er best 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Glæta 23.05 Fallegast á fóninn 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir, 15.00 Fréttir 16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert Konsert tileinkaður hljómsveitinni Stranglers 21.10 Menn í svörtu Fyrsta heimsókn Stranglers til Íslands (2:3) 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt Eiríkur Hauksson 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Pipar og salt 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01.00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05.00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07.00 Ísland í bítið Heimir Karlsson og Sigríður Arnardóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09.00 Ívar Guðmundsson Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir. 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. Það eru hlustendur sem velja lögin. 13.00 Rúnar Róbertsson Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16.00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18.30 Kvöldfréttir 19.30 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09.04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10.04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11.04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12.20 Tónlist að hætti húsins 12.40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13.00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14.00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14.04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) Michael Patrick King er handrits- höfundur, framleiðandi og leik- stjóri sjónvarpsþáttanna Sex and the City. Eins og glöggir sjónvarpsaðdá- endur muna eftir var framleiðslu þáttanna hætt árið 2004 og fóru þá í gang sögusagnir um að kvik- mynd væri væntanleg. Ekkert heyrðist af þeim málum lengi, en nú hefur leikarinn Mario Cantone sem lék í Sex and the City látið hafa eftir sér að kvikmyndahand- rit sé í smíðum. „Ég veit að það er verið að skrifa handritið og ég veit að það verður algjör snilld því að Michael Patrick King er að skrifa það,“ segir Mario við dagblaðið Australian Associated Press. Mar- io tók það einnig fram að í hand- ritinu væri hlutverk fyrir hann og ef af yrði væri hentugast að taka myndina upp í haust. Það eru þrjú ár frá því sjónvarpsþátturinn lauk göngu sinni og eru allir sammála því að grundvöllur er fyrir frekari framleiðslu. Eins og Mario bend- ir réttilega á í viðtalinu sló myndin The Devil Wears Prada í gegn í ár og er nánast öruggt að kvikmynd- in Sex and the City myndi gera betur. Handritshöfundur Sex and the City er að leggja lokahönd á kvikmyndahandrit eftir þátta- röðinni vinsælu. Gamla gengið ef allt gengur að óskum verður gerð kvikmynd í haust. Sex and the City kvikmynd væntanleg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.