Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Side 17
DV Helgarblað Föstudagur 27. apríl 2007 17 Í VIÐJUMÍ VIÐJUM ALZHEIMERS ALZHEIMERS Á Íslandi eru þrjú þúsund manns með heilabilun. Af þeim eru tæplega tvö þús- und með Alzheimer. Aðstandendur heila- bilaðra telja tólf þús- und. Hvíldarrýmum á Landakoti hefur verið fækkað úr fjórum í eitt. Á Íslandi eru 100–150 manns á aldrinum 45–65 ára með heila- bilun. Nefnd sem fjallar um málefni þeirra hefur ekki leitað til einu kon- unnar sem gert hefur rannsókn á hópi ungra Alzheimer- sjúklinga á Íslandi. Hún segir neyðar- ástand ríkja í málefn- um heilabilaðra. Í nýútgefinni stefnu- mótun heilbrigðis- ráðuneytisins um málefni aldraðra er varið þremur línum í framtíðarsýn fyrir heilabilaða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.