Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Blaðsíða 33
fimmtudagur 19. apríl 2007DV Sport 33
Chelsea
2-1 (ú) Valencia
2-1 (ú) Blackburn
4-1 (ú) West Ham
0-0 (ú) Newcastle
1-0 (h) Liverpool
Lazio
4-2 (ú) Udinese
1-0 (h) Messina
2-2 (ú) Ascoli
0-0 (h) Chievo
0-1 (h) Fiorentina
Roma
2-0 (ú) Catania
1-7 (ú) Man. United
4-0 (h) Sampdoria
3-1 (ú) Inter Milan
1-2 (ú) Atalanta
Barcelona
2-1 (h) Deportivo
0-1 (ú) Zaragoza
1-0 (h) Mallorca
5-2 (h) Getafe
0-2 (ú) Villarreal
A. Bilbao
0-3 (h) Osasuna
4-5 (ú) Racing S.
1-0 (h) Valencia
2-1 (h) Espanyol
1-4 (ú) Sevilla
Excelsior
1-0 (ú) NEC
3-1 (h) Den Haag
0-2 (ú) Roda JC
0-3 (h) Waalwijk
2-3 (ú) Heracles
Hamburger
0-0 (ú) Hannover
1-0 (h) Wolfsburg
2-4 (h) Stuttgart
1-0 (ú) Gladbach
2-2 (h) Mainz
PSV
0-3 (h) Liverpool
1-2 (ú) NEC
0-1 (ú) Liverpool
2-0 (h) Twente
1-1 (ú) Utrecht
Willem II
0-0 (ú) Feyenoord
1-0 (h) NEC
0-3 (ú) Utrecht
1-3 (h) Heerenveen
1-1 (ú) Waalwijk
Chelsea á enn möguleika á að vinna fjóra titla og
sú tilhugsun hlýtur að hvetja leikmenn liðsins til
dáða. Bolton hefur slakað aðeins á klónni að
undanförnu og tapað tveimur leikjum í röð. Síðast
þegar liðin mættust á Stamford Bridge unnu
heimamenn 5-1 en Bolton hrósaði síðast sigri
gegn Chelsea á útivelli 13. desember 2003.
Chelsea er of stór biti fyrir Bolton, sem þarf að
eiga toppleik til að ná stigi/stigum. 1 á Lengjunni.
Leikjaálagið á leikmönnum Man. United hefur
verið mikið að undanförnu og margir leikmenn
liðsins eru frá vegna meiðsla. Litlir kærleikar eru á
milli stuðningsmanna þessara liða, ekki síst eftir
að United keypti Rooney frá Everton. Þeir bláu
keyptu hins vegar Phil Neville frá United og því
standa liðin nokkurn veginn á jöfnu hvað það
varðar. Sterk vörn er aðalsmerki Everton en
sóknarleikur er sterkasta hlið United. X á
Lengjunni.
Nú er að duga eða drepast hjá uppáhaldsliði
ritstjóra DV og stund sannleikans nálgast óðum.
Wigan er ekki síður að berjast fyrir lífi sínu og því
má búast við hörkuleik. West Ham væri reyndar
ekki í þessari stöðu ef Teddy Sheringham væri
búinn að spila meira en raun ber vitni, en því
verður ekki breytt hér eftir. West Ham hefur
gengið erfiðlega að vinna liðin sem eru í
fallbaráttunni með þeim og hefur þar að auki
aðeins unnið tvo útileiki. X á Lengjunni.
Stórslagur í Róm þar sem erkifjendurnir Roma og
Lazio mætast. Þrátt fyrir að stórleikir á Ítalíu séu
oft hættulega leiðinlegir þá eru leikir þessara liða
oftar en ekki hin ágætasta skemmtun. Roma er
níu stigum ofar en Lazio en síðarnefnda liðið hóf
leiktíðina með þrjú stig í mínus vegna
mútumálsins fræga, svakaleg refsing það. Ólíkt
því sem áður var eru engar stórstjörnur í Lazio og
liðið er þekkt fyrir sterka liðsinsheild sem stendur
þétt saman. 2-2 jafntefli, X á Lengjunni.
Leikmenn Barcelona kom vel afslappaðir í þennan
leik eftir æfingaferð til Egyptalands. Þrátt fyrir að
Barcelona hefur mátt sæta gagnrýni á þessari
leiktíð er liðið á toppi deildarinnar. Levante er í
bullandi fallbaráttu og þarf nauðsynlega á stigi
að halda. Það verður þó hægara sagt en gert hjá
gestunum. Eiður Smári kemur inn á sem varamað-
ur og skorar fjórða mark Barcelona í 4-1 sigri. 1 á
Lengjunni.
Real Madrid hefur verið að bæta leik sinn að
undanförnu og þeir sem hve harðast vildu Capello
úr brúnni eru farnir að draga stóru orðin til baka.
Árangur Real Madrid á útivelli hefur verið betri en
á heimavelli. Athletic Bilbao er hins vegar að
berjast fyrir sæti sínu í deildinni. Hér mæta
Baskarnir frá Bilbao konungsliðinu Real Madrid
og hvorugt liðið gefur þumlung eftir. Beckham
verður í byrjunarliði Real og leggur upp tvö mörk í
2-1 sigri liðsins. 2 á Lengjunni.
Bayern München heldur áfram að valda
vonbrigðum en liðið steinlá fyrir Stuttgart um
síðustu helgi. Þar með minnkuðu vonir þeirra um
sæti í Meistaradeild Evrópu enn meira.
Hamburger SV hefur verið á uppleið eftir áramót
eftir að hafa vermt botnsætið lengst um fyrir
áramót. Félagið er hins vegar aðeins þremur
stigum frá fallsæti og má ekkert slaka á. Bayern
hefur aðeins tapað einum heimaleik í allan vetur
og tapar ekki um helgina. 1 á Lengjunni.
Spennan í hollensku deildinni er ótrúleg fyrir
síðustu umferðina en þrjú lið eru jöfn að stigum í
þremur efstu sætunum. Grétar Rafn og félagar í
AZ eru með bestu markatöluna og nægir sigur
gegn Excelsior, nema PSV eða Ajax taka upp á því
að vinna 10-0 eða svo. Ljóst er að Excelsior fer í
umspil um sæti í efstu deild og liðið hefur því að
engu að keppa í þessum leik þannig séð. 2 á
Lengjunni og AZ Alkmaar fagnar hollenska
meistaratitlinum í annað sinn í sögunni.
Hrun PSV hefur verið með ólíkindum að
undanförnu en liðið var með níu stiga forskot og
nánast ósigrandi þegar mótið var hálfnað. Liðið
hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum
sínum í deildinni og fengið 21 stig af 45
mögulegum eftir áramót. Leikmenn PSV hljóta að
gera sér grein fyrir mikilvægi þessa leiks. Alex er
mættur á sinn stað í vörnina en leikur liðsins
hrundi hreinlega þegar hann var meiddur. 1 á
Lengjunni.
Útlitið var ekki bjart hjá Ajax framaf tímabili en
skyndilega á liðið möguleika á titlinum. Það þarf
hins vegar allt að ganga þeim í hag og þeir þurfa
að treysta töluvert á úrslit annarra leikja. Willem
II, gamla félagið hans Sami Hyypia, bjargaði sér
frá falli um síðustu helgi og mætir því töluvert
afslappað í þennan leik. Leikmenn liðsins hyggja
þó ekki gefa Ajax sigurinn enda alltaf ákveðin
áskorun að mæta einu stærstaliði Hollands. X á
Lengjunni.
Everton
1-1 (ú) Aston Villa
4-1 (h) Fulham
1-1 (ú) Bolton
2-1 (h) Charlton
0-1 (ú) West Ham
Man. United
7-1 (h) Roma
4-1 (x) Watford
2-0 (h) Sheff. Utd
1-1 (h) Middlesbro
3-2 (h) AC Milan
West Ham
2-0 (h) Middlesbro
1-0 (ú) Arsenal
0-3 (ú) Sheff. Utd
1-4 (h) Chelsea
1-0 (h) Everton
Bolton
1-0 (h) Sheff. Utd
3-1 (ú) Wigan
1-1 (h) Everton
1-2 (ú) Arsenal
1-3 (h) Reading
Levante
1-1 (ú) Espanyol
0-1 (ú) Sociedad
1-1 (h) R. Betis
0-1 (ú) A. Madrid
1-1 (h) Getafe
Real Madrid
2-0 (h) Gimnastic
2-1 (ú) Celta
2-0 (h) Osasuna
1-2 (ú) Racing S.
2-1 (h) Valencia
B. München
2-2 (ú) AC Milan
2-1 (ú) Hannover
0-2 (h) AC Milan
2-1 (h) Leverkusen
0-2 (ú) Stuttgart
AZ Alkmaar
4-1 (ú) NAC Breda
1-4 (ú) W. Bremen
1-0 (h) Vitesse
6-0 (h) NAC Breda
3-1 (h) Heerenveen
Vitesse
0-2 (ú) Utrecht
0-1 (h) Feyenoord
3-0 (h) Sparta
0-1 (ú) AZ Alkmaar
1-1 (h) Twente
Ajax
3-0 (h) Heracles
2-2 (ú) Ajax
2-0 (h) NAC Breda
3-1 (h) Waalwijk
5-2 (h) Sparta
1 man. united 34 26 4 4 78:24 82
2 Chelsea 34 24 7 3 60:20 79
3 liverpool 35 20 7 8 54:22 67
4 arsenal 35 18 9 8 59:33 63
5 Everton 35 14 12 9 46:31 54
6 Bolton 35 16 6 13 42:45 54
7 reading 35 15 6 14 48:42 51
8 portsmouth 35 13 11 11 43:38 50
9 tottenham 34 14 8 12 49:50 50
10 Blackburn 34 13 5 16 42:49 44
11 aston Villa 35 9 16 10 36:39 43
12 Newcastle 35 11 9 15 37:43 42
13 man. City 35 11 9 15 28:39 42
14 middlesbrough 35 10 10 15 38:45 40
15 fulham 35 7 15 13 35:54 36
16 Wigan 35 9 8 18 35:54 35
17 Sheffield utd 35 9 8 18 30:50 35
18 Charlton 35 8 9 18 31:52 33
19 West Ham 35 9 5 21 28:58 32
20 Watford 35 4 12 19 26:57 24
England
1 aZ alkmaar 33 21 9 3 81:28 72
2 ajax 33 22 6 5 82:35 72
3 pSV 33 22 6 5 70:24 72
4 twente 33 18 9 6 65:35 63
5 feyenoord 33 15 8 10 55:61 53
6 Heerenveen 33 15 7 11 55:42 52
7 roda JC 33 14 9 10 40:36 51
8 groningen 33 15 6 12 54:52 51
9 utrecht 33 12 9 12 39:44 45
10 NaC Breda 33 12 7 14 42:53 43
11 NEC 33 11 8 14 34:42 41
12 Vitesse 33 10 8 15 49:50 38
13 Sparta 33 9 7 17 39:66 34
14 Heracles 33 7 11 15 31:57 32
15 Willem ii 33 8 7 18 31:62 31
16 Excelsior 33 7 6 20 40:63 27
17 Waalwijk 33 6 9 18 33:59 27
18 den Haag 33 3 8 22 38:69 17
Holland
1 Barcelona 31 17 8 6 60:29 59
2 Sevilla 31 17 7 7 52:27 58
3 real madrid 31 17 6 8 44:28 57
4 r. Zaragoza 31 15 8 8 45:30 53
5 Valencia 31 16 5 10 43:31 53
6 a. madrid 31 14 8 9 35:26 50
7 recreativo 31 14 7 10 45:41 49
8 racing 31 12 11 8 39:39 47
9 getafe 31 11 10 10 29:24 43
10 Espanyol 31 10 12 9 35:35 42
11 deportivo 31 11 9 11 23:31 42
12 Villarreal 31 11 8 12 31:39 41
13 mallorca 31 11 6 14 32:41 39
14 Osasuna 31 10 6 15 35:37 36
15 real Betis 31 7 13 11 31:38 34
16 a. Bilbao 31 8 8 15 35:50 32
17 Celta 31 7 9 15 31:46 30
18 levante 31 6 12 13 25:41 30
19 r. Sociedad 31 6 9 16 23:37 27
20 gimnastic 31 6 6 19 30:53 24
Spánn
1 Schalke 30 19 5 6 49:27 62
2 W. Bremen 30 18 6 6 67:34 60
3 Stuttgart 30 17 7 6 53:34 58
4 B. münchen 30 16 5 9 45:35 53
5 leverkusen 30 13 6 11 47:42 45
6 Nurnberg 30 10 14 6 39:28 44
7 Hertha B. 30 10 8 12 41:47 38
8 E. Cottbus 30 10 8 12 35:41 38
9 Hannover 30 10 8 12 36:43 38
10 Hamburger 30 7 15 8 35:33 36
11 Bochum 30 10 6 14 40:46 36
12 Wolfsburg 30 8 11 11 34:38 35
13 dortmund 30 9 8 13 34:41 35
14 frankfurt 30 7 13 10 39:53 34
15 Bielefeld 30 8 9 13 38:43 33
16 aachen 30 9 6 15 44:56 33
17 mainz 30 7 10 13 28:48 31
18 gladbach 30 6 7 17 22:37 25
Þýskaland
Ricardo Carvalho
Gríðarlega umdeildur
leikmaður enda oft uppvís um
fólskuleg brot, sérstak-lega
þegar dómarinn er ekki að
horfa. Líklega eru þó ekki
margir sem efast um getu
Carvalhos í hjarta varnarinnar
hjá Chelsea, fastur fyrir og
getur einnig skorað mörk.
Wayne Rooney
Hann er uppalinn hjá Everton
og þreytti frumraun sína á
stóra sviðinu með þeim bláu.
Rooney skrifaði niðrandi orð
um David Moyes, stjóra
Everton, í ævisögu sinni.
Moyes hefur nú kært Rooney
og hann fær líklega óblíðar
móttökur á Goodison Park.
Leighton Baines
Vinstri bakvörður sem vakið
hefur verðskuldaða athygli
fyrir frammistöðu sína. Komst
í fréttirnar fyrr á tímabilinu
fyrir að hjálpa níu stuðnings-
mönnum Wigan að komast
heim til sín eftir leik liðsins við
Chelsea. Er mjög vinsæll fyrir
vikið hjá stuðningsmönnum
liðsins.
Angelo Peruzzi
Árið 2000 varð hann dýrasti
markvörður í heimi þegar
Lazio borgaði Inter Milan 17,9
milljónir evra fyrir hann.
Peruzzi hóf ferilinn með Roma
árið 1986 og hefur auk þess
spilað með Verona, Juventus,
Inter og nú Lazio á sínum ferli.
Hann varð 37 ára fyrr á árinu
og slær hvergi slöku við.
Ze Maria
Brasilískur hægri bakvörður
sem Levante fékk til sín á
frjálsri sölu síðasta sumar.
Hann verður 33 ára í sumar og
lék áður með Inter Milan. Ze
Maria þykir góður
spyrnumaður og skorar
reglulega falleg mörk úr
aukaspyrnum. Á 43 landsleiki
að baki með Brasilíu.
Ismael Urzaiz
Hann er 37 ára og hefur spilað
með sjö liðum á Spáni á ferli
sínum. Urzaiz hefur spilað 351
leik á ellefu árum fyrir Bilbao
og skoraði í þeim 124 mörk,
sem gerir rétt undir mark í
öðrum hverjum leik að
meðaltali. Gríðarlega vinsæll
hjá stuðningsmönnum liðsins.
Simon Cziommer
26 ára Þjóðverji sem gekk í
raðir AZ Alkmaar í fyrra
sumar. Skoraði tvö mörk í
þýðingarmiklum sigri liðsins
um síðustu helgi gegn
Heerenveen. Ber töluna tíu á
bakinu og ef hann á góðan
leik á sunnudaginn á AZ góða
möguleika á að tryggja sér
meistaratitilinn.
Daniel van Buyten
Hann skoraði tvö mörk gegn
AC Milan á dögunum sem
dugðu Bayern þó skammt. Var
lánaður til Man. City þegar
hann lék með Marseille og
lenti í þeirri skelfilegu
lífsreynslu á þeim tíma að
vera rændur af tveimur
bankastarfsmönnum.
Danko Lazovic
Hann er 23 ára Pólverji og
fimmti markahæsti leikmaður
hollensku deildarinnar með
19 mörk á þessari leiktíð.
Lazovic þykir ekki góður
liðsfélagi en þegar hann lék
með Partizan Belgrade lenti
hann í slagsmálum við
liðsfélaga sinn á æfingu fyrir
síðasta leik tímabilsins.
Ryan Babel
Strákur sem kemur úr hinu
margrómaða unglingaliði
Ajax. Babel var sterklega
orðaður við bæði Arsenal og
Newcastle í janúar en ekkert
varð úr því. Ekki er þó ólíklegt
að hann flytji sig um set í
framtíðinni og geri það gott,
líkt og svo margir aðrir
unglingar frá Ajax.
FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007 S rt
leikir helgarinnar
SíðuStu leikir
Liverpool
1-3 (h) Arsenal
3-6 (h) Arsenal
3-0 (ú) atford
2-0 (h) Chelsea
2-1 (ú) West Ham
PSV
Feye ord
2 Den Haag
3 h Heerenv.
3 2 Go Ahead
2 Roda JC
Tottenham
4-0 (h) Cardiff
1-1 (ú) Fullham
2-2 (h) Arsenal
3-1 (h) Southend
1-3 (ú) Arsenal
Osasuna
5-1 (h) R.Betis
2-0 (h) A. Madrid
0-1 (ú) A. Madrid
0-2 (ú) Getafe
0-3 (ú) Getafe
Real Madrid
0-0 (ú) Real Betis
1-0 (h) Zaragoza
1-1 (h) Real Betis
1-0 (ú) Mallorca
0-1 (ú) illareal
Valencia
1-1 (ú) Getafe
3-0 (h) Levante
2-4 (h) Getafe
1-0 (ú) Sociedad
1-2 (ú) R. Betis
Inter Milan
0 Empoli
3 Tori
2 0 Empoli
3 Fiorentina
3 0 ampdoria
W. Bremen
0-2 ( ) Barcelona
6-2 (ú) Frankfurt
2-1 (h) Wolfsb.
3-1 ( ) H nnover
-0( ) Leverku en
Marseille
2-0 (ú) Rennes
1-0 ( ) Le Mans
3-1 (h) Auxerre
0-2 (ú) Le Mans
2-1 (h) Lyon
Ajax
2-0 (h) Roda
2-2 (ú) E
2-0 (h) trecht
4-0 (h) aarlem
3-2 (ú) Groningen
SPÁ DV
Nágrannaslagur af b stu gerð. Everton kemur vel
hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á
meðan Liverpool spil ði á þriðjudagin . Stór
skörð hafa verið höggvin í lið Everton og
Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grö num
sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin
á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum
við 1 á L ngjuna.
PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki
tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum
Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir
PSV og því líklegt að heimamenn séu einfaldlega
einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum
því að tippa á heimasigur á Lengjunni.
Manchester United hefur haft gott tak á liðs-
mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að
segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á
móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru
síðan Tottenha vann United síðast á White Hart
Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten-
ham. 2 á Lengjunni.
Osasuna er sýnd veiði en alls ekki gefin og þannig
vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt
fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelona of
stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því
útisigri á Lengjunni.
Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur
og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í
höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur
hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og
Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á
Lengjunni.
Forvitnilegur slagur á Mestalla-vellinum í
Valencia. Liðin hafa alla tíð staðið í skugga
Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og
fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu
helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum.
X á Lengjunni
Stórleikur þar sem tvö fstu liðin mætast. Inter
hef r nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á
tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik
meistara meistaranna. Roma hefur fatast flugið
að undanförnu og teljum við að Giuseppe
Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnudag. 1 á
Lengjunni.
Annar stórleikur þar sem tvö fstu liðin mætast.
B en er ekki þekkt fyri að tapa sti um á
heimavelli sínum Weserstadion, en hins ve a
van Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25.
ágúst. Við teljum að um afnan leik verð að ræða
þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek-
ú d num. 1 á Lengjunni.
Einn af stórleikjum franska boltans og ekki
ólíklegt að áhorfendur verð með læti fyrir utan
völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið
mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu
tímabili en hins veg r gæti Paul Le Guen, nýi
stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1
á Lengjunni.
Það eru m rg r stórleikir í Evrópu þessa helgina
og þetta er k árlega einn af þeim. Það munar 6
stigum á liðunum fyrir le kinn en Ajax er á
heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna.
StAðAN
Everton
3 Newcast.
1 2 Ú) Man. City
4 ú Blacburn
1 h Reading
2 0 ú Wiga
AZ Alkmaar
0-3 (ú) Twente
2-2 (h) Roda JC
3-1 (ú) Den Haag
5-0 (h) MVV
3-0 (h) Sparta R.
Man. United
2-1 (h) Aston Villa
3-1 (h) ston Villa
1-2 (ú) Arsenal
2-1 (h) Portsmouth
4-0 (h) Watford
Barcelona
3-2 (h) Alaves
3-0 (h) Gimnast.
1-1 (ú) R. Betis
3-1 (h) elta Vigo
0-1(h) Zaragoza
Leva te
1-2 (ú) Osasuna
2-0 (h) Racing
0-3 (ú) Valencia
0-0 (h) . Bilbao
2-4 ( ) Sevilla
A. Madri
1-1 (h) Osasuna
3-1 (ú) Celta
0-2 (ú) Osasuna
1-0 (h) Osasuna
1-1 (h) Racing
Roma
2-2 (ú) Parma
1- (ú) Livorno
2- (ú) AC Milan
1-0 (h) Sien
3-1 (h) AC M lan
Schalke
0-0 (ú) Nurnberg
3-1 (h) Dortmund
1-0 (ú) Bielefeld
3-1 (ú) Frankfurt
2-1 (ú) Aachen
PSG
0-0 (h) Toulouse
1-0 ( h) Gueugnon
0-1 (ú) Lille
0-0 (h) Sochaux
1-0 (h) Valencien.
Feyenoord
3-2 (h) Sparta
1-1 (h) PSV
3-1 (h) Excelsior
1-4 (ú) Breda
3-1 (h) Waalwijk
Man.Utd. 25 19 3 3 57:18 60
ls 25 16 6 3 44:19 54
Li r l 2 15 4 6 39:17 49
Ars l 24 3 6 5 45:20 45
bolton 2 2 5 8 29:27 41
P rtsmouth 2 0 8 7 34:24 38
R a i 2 1 4 10 37:34 37
everton 24 9 8 7 31:23 35
Newcastle 25 9 6 10 31:33 33
Tottenham 2 9 6 9 29:32 33
Middlesbro 2 8 7 10 29:2 31
blackburn 2 9 4 12 28:36 31
Ma . ity 24 8 6 10 19:28 30
Aston Villa 2 6 1 8 27:31 29
F l a 2 6 1 8 26:38 29
Sheff.Utd. 2 7 6 12 21:33 27
Wigan 24 6 4 14 25:41 22
West Ham 2 5 5 15 18:40 20
Charlton 2 5 15 0:44 20
atf r 24 2 9 13 14:36 15
england – úrvalsdeild
Inter 21 18 3 0 46:17 57
Roma 21 14 4 3 43:17 46
Palermo 21 1 3 6 37: 6 39
Lazio 21 9 6 33:18 30
Cata ia 21 8 6 7 29:36 30
empoli 21 7 8 6 19:19 29
Udinese 21 8 5 8 23:25 29
Atala ta 21 7 7 7 36:3 28
AC Milan 21 9 8 4 26:17 27
Siena 21 5 1 6 18:22 25
Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24
Livorno 21 5 8 21:32 23
Fiorentina 21 11 4 6 3:21 22
Cagliari 21 4 0 7 16:23 2
Torino 21 5 9 17:27 22
Chi vo 21 4 11 21:30 18
Messina 21 3 7 1 21:36 16
Parma 21 6 1 17:36 5
19 Reggina 21 7 6 8 26:28 12
20 Ascoli 21 2 6 13 16:34 12
ítalía – Serie A
barcelona 20 2 6 2 43:18 42
ill 20 3 2 5 41: 1 41
R l M ri 20 2 2 6 28:17 38
Valencia 20 1 3 6 29:17 36
A.Madrid 20 0 6 4 26:14 36
R.Zaragoza 20 9 5 6 1: 1 32
G tafe 20 9 5 6 18:13 32
Recreativo 20 9 3 2 :27 30
Villarr al 20 8 5 7 1 : 29
Osasuna 20 8 10 27:26 26
espanyol 20 6 8 6 18:22 26
Racing 20 6 6 19:24 26
Mall rca 20 6 5 9 18:28 23
La Coruna 20 5 8 7 1 :25 23
A.bilbao 20 5 7 8 23:2 22
betis 20 5 6 9 21:27 21
lta 20 5 6 9 22:29 21
L va t 20 4 7 9 18:30 19
R.Sociedad 20 2 7 1 12:2 13
Tarragona 20 3 3 4 2 :39 12
Spánn – la liga
W.bremen 19 3 3 3 52: 2 4
Schalke 19 3 3 3 34:19 42
t tt rt 19 0 5 4 32:25 35
bayer M. 19 0 4 5 32:22 34
Hertha b. 19 8 5 30:30 30
Leverkusen 19 8 4 7 1: 28
Nurnberg 19 5 12 2 25:1 27
Dortmund 19 6 7 6 24:24 25
bielefeld 19 5 6 2 :2 23
annover 19 6 5 21:29 23
e.Cottbus 19 5 8 22:2 21
Frankfurt 19 4 9 6 25: 3 21
W lfsb rg 19 4 7 15:20 20
Aachen 19 5 4 1:38 19
bochum 19 5 4 0 22:31 19
Mainz 19 3 8 8 13:30 17
Gladbach 19 4 4 1 14:26 16
Ham urger 19 1 12 6 18:24 1
Þýskaland – úrv ls eild
FylgStu með ÞeSSum
Mikel Arteta
Hefur blómstrað í vetur og er
loksins að sýna sitt rétta
andlit í búningi Everton.
Leikstíll hans er svipaður og
Xabis Alonso og verður
forvitnilegt að sjá baráttu
þeirra á miðri miðjunni.
Grétar Rafn Steinsson
Hefur keppnisskap sem á sér
fáar hliðstæður. Læðir sér
stöku sinnum fram og nær að
pota inn einu og einu marki.
Hefur náð ótrúlega langt með
mikilli vinnu og á alveg skilið
að vera í einu besta liði
Hollands.
Dimitar Berbatov
Markaskorari af guðs náð.
Eftir misjafna byrjun hefur
þessi Búlgari sýnt
sínar allra bestu hliðar og
þurfa þeir Vidic og Ferdinand
að vera vel vakandi á
sunnudag, annars er hætt við
að Berbatov refsi þeim
grimmilega.
Javier Saviola
Litli Argentínumaðurinn hefur
heldur betur slegið í gegn á
undanförnum vikum og
hreinlega raðað inn mörkum.
Hefur verið orðaður burt frá
Barcelona í allan vetur en
barátta hans og markheppni
virðist hafa náð til Riikjards
þjálfara.
Olivier Kapo
Frakki sem lék með Auxerre
áður en hann söðlaði um og
lék eitt á með Juventus. Hefur
skorað 4 örk í 16 leikjum
með Levante í ár sem er
nokk ð gott miðað við
miðjum nn.
Sergio Aguero
19 ára Argentínumað em
kom til Atletico frá Independi-
e te fyrir stórfé í s mar. Hefur
skorað 5 mörk í 20 leikjum en
lagt upp ófá mörk. Hann og
F rnando Torres ná æ betur
saman og mynda spennandi
framlínu.
Christian Wilhelmsson
Kom til Roma nú í janúar-
glugganum. Fljótur, fylginn
sér og ótrúlega lunkinn
leikmaður sem finnst ekki
leiðinlegt að skora á móti
Íslendingum.
Tim Borowski
Þekktur fyrir sín þrumuskot en
þessi stóri miðjumaður (194
sm) hefur einnig afburða
sendingagetu. Jafnvígur á
hægri og vinstri og er oftar en
ekki borinn saman við sjálfan
Michael Ballack.
Samir Nasri
Þrátt fyrir að vera aðeins 19
ára hefur Nasri spilað 75 leiki
með Marseille. Á alsírska
foreldra og minnir um margt
á sjálfan Zinedine Zidane.
Wesley Sneijder
Fæddur í Utrecht, en kemur í
gegnum hið frábæra
unglingastarf Ajax. Hefur
skorað 35 mörk í 115 leikjum
með Ajax sem verður að
teljast gott hjá smáum(170
sm) en knáum miðjumanni.
Wiga
0-1 (ú) harlton
-3 (h) Bolton
1-1 (ú) sto Villa
-3 ( ) T ttenham
0-2 ( ) Liverpool