Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Qupperneq 50
föstudagur 27. apríl 200750 Helgarblað DV
Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is
Tíska Belleville á laugaveginum er alltaf með allt á hreinu. Þar voru vörur frá Kathrine de place Bjørn, boli, peysur og klúta. fyrir þá sem hafa grátið klútana hennar sem og annað geta tekið upp gleði sína að nýju. Það eru líka ótrúlega flottir bolir frá henni en fyrir forvitna er um að gera að kíkja á: kb-me.dk.KB-Klútar og Kúl stöff
Þær eru renndar eða lokaðar, mjúkar og góðar, litríkar
eða einfaldar, æi, þær eru bara bestar og þú getur
ekki átt of mikið af þeim. Hettupeysur
eru okkar uppáhald.
rinko Kikuchi er fræg þrátt fyrir ungan aldur, en hún er 26 ára og fæddist í Japan. rinko Kikuchi hét áður Yuriko Kikuchi en fannst rinko vera meira við
hæfi. Hún er ekki bara fræg fyrir leik sinn heldur einnig fyrir fegurð og flottan stíl.
Rinko Kikuchi, ótrúlega töff
Jean-paul gaultier, sumar/vor 2007
Þær eru
bara bestar
HHH
KB, þrjú saman á 12.000 kr.
KB-slæða á 8.500 kr.
gyllti kötturinn, 5.800 kr.
Bernhard Willhelm úr Belleville á 41.700 kr.
Nakti apinn, Nape Hoodie á 11.900 kr.
WoodWood
peysa úr
Kronkron á
13.900 kr.
Bernhard Willhelm úr Belleville á 41.700 kr.
Brim á 8.990 kr.
Nakti apinn, Helicopter á 18.500 kr.
Nakti apinn, devanevar á 19.900 kr.
Brim á 7.990 kr.
Bernhard Willhelm, haust/vetur 2007-2008
WoodWood peysa úr
Kronkron á 13.900 kr.