Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Side 51
DV Helgarblað föstudagur 27. apríl 2007 51
Arms & Armory í NAktA ApANum
geggjað nýtt merki í Nakta apanum á laugaveginum sem allir ættu að tékka
á. Þetta er arms & armory frá New York og er ótrúlega geggjað. fyrir forvitna
er hægt að tékka betur á heimasíðunni armsandarmory.com
Chloé tískudívA
soldið flottar þær stöllur Kirsten dunst og
Chloé sevigny. Chloé er stílækon með
meiru enda má með sanni segja að hún
beri pilsið eins og sannkölluð díva. Það
liggur enginn vafi á því hver lítur í lægra
haldi. Kirsten dunst er ekki jafnmikil díva.
Nafn? Hildur Björk Yeoman
Aldur? „23 ára“
Starf? „fatahönnuður“
Stíllinn þinn? „Ég er voða mikil kjólapía og er nánast alltaf í háum hælum.“
Hvað er möst að eiga? „Hárskraut eftir thelmu sem fæst í trilogiu, það er alveg
ofboðslega fallegt og getur breytt manni í prinsessu með engri fyrirhöfn og að
sjálfsögðu falleg undirföt.“
Hvað keyptir þú þér síðast? „Balenciaga-bók sem spannar sögu fyrirtækisins, með
ofsalega fallegum teikningum og myndum.“
Hverju færð þú ekki nóg af? „fallegum hælum, fínum kjólum, sushi, sleikjóum og
fjólubláum.“
Síðasta ferðalag og tilgangur þess? „Ég fór til seyðisfjarðar um síðustu helgi,
kærastinn minn var að kaupa hús þar og við vorum að kíkja á það. Það er æðislegt.“
Hvað langar þig í akkúrat núna? „ferð til parísar og sand af seðlum til að eyða þar.“
Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu? „Ég er með kjól í huga sem mig langar
að gera, hann er stuttur og svartur með hekluðum kraga. Ég myndi bara spíta í lófana
og mæta í honum.“
Hvenær hefur þú það best? „Þegar ég hef nóg fyrir stafni.“
Afrek vikunnar? „Ég kláraði að prenta og senda efni í verksmiðju fyrir nýtt fatamerki
sem Eva María vinkona mín á og ég er að hanna fyrir, það heitir Brigitte bird. Jú, og
svo keyrði ég hringinn í kringum landið.“
í friis&Company er ekki bara hægt að fá töskur, skó og belti því nú
hefur alveg hreint æðisleg undir- og náttfatalína bæst í
flóruna. Það er óðum að bætast við línuna og því
er nokkuð víst að allir finna eitthvað fyrir
sinn snúð. Einnig er von á svokallaðri
hundalínu en það eru töskur, ólar
og föt sem hægt verður að fá á
besta vin mannsins.
skemmtilegt, ekki satt.
Persónan
hildur Björk yeoman
Hún er þekkt í tískubransanum og eftirsótt hjá
þekktustu fatahönnuðum heims. Það er hún pat
okkar Mcgrath sem er förðunarsnillingur. Hún
hefur mikið unnið með dior og galliano en einnig
hönnuðum eins og prada, Miu
Miu og dolce & gabbana. Eftir
að pat lauk námi flutti hún til
london til að hefja ferilinn og
má með sanni segja að hún
hafi tekið ferilinn með trompi.
pat er talin vera ein af áhrifamestu
förðunarfræðingum í bransanum
í dag. Við skulum því taka ofan
því stúlkan á hrós skilið.
Snilldarferill
enda rosagella
Vahá, hvað þetta er aukahlutur sem allir eiga að eignast fyrir sumarið,
haustið, vorið og veturinn. Þessar hettur fást í Nakta apanum, kíkið á
heimasíðuna: dontbenaked.com
við elskum...
lAusAr hettur
toppur á 2.290.-
prada
John galliano
Valentino
Calvin Klein
14.900 kr.
Buxur á 1.290 kr.
toppur á 2.290 kr.
Buxur á 1.290 kr.
toppur á 2.290 kr.
Buxur á 1.290 kr.
toppur á 2.290 kr.
Náttkjóll 3.990 kr.
Ekki bara töskur