Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Page 60
John Q Bandarísk bíómynd frá 2002. John Q þarf að koma syni sínum í hjartaaðgerð með hraði en hann er ótryggður og tekur því starfsfólk spítalans í gíslingu og þvingar það til að gera aðgerðina. Hvað gerir maður ekki til að bjarga barni sínu? Leikstjóri er Nick Cassavetes og meðal leikenda eru Denzel Washington, Robert Duvall, James Woods og Anne Heche. Kidnapped Glæný þáttaröð sem fjallar um mannrán og áhrif þess á fjölskyldu. Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strákinn. Sá starfar utan ramma laganna og kemst fljótt á sporið. Leyndarmál fortíðar koma upp á yfirborðið og alríkislögreglan reynir að leggja gildru fyrir mannræningjana. Elling Norsk verðlaunamynd frá 2001 um mann sem hefur búið í skjóli móður sinnar í 40 ár og er vistaður á stofnun eftir að hún deyr. Honum er svo komið fyrir í íbúð ásamt öðrum manni og þeir reyna að spjara sig. Leikstjóri er Petter Næss og meðal leikenda eru Per Christian Ellefsen, Sven Nordin, Marit Pia Jacobsen og Jørgen Langhelle. næst á dagskrá föstudagurinn 27. apríl 16:20 Kastljós (e) 17:05 Leiðarljós Guiding Light 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús Mikka (4:28) 18:25 Ungar ofurhetjur (24:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2007 (Inför ESC 2007) (3:4) Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Helsinki 10. og 12. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið í keppninni og syngur nú lag Sveins Rúnars Sigurðssonar, Valentine Lost. 21:20 Elling (Elling) Norsk verðlaunamynd frá 2001 um mann sem hefur búið í skjóli móður sinnar í 40 ár og er vistaður á stofnun eftir að hún deyr. Honum er svo komið fyrir í íbúð ásamt öðrum manni og þeir reyna að spjara sig á eigin spýtur. Leikstjóri er Petter Næss og meðal leikenda eru Per Christian Ellefsen, Sven Nordin, Marit Pia Jacobsen og Jørgen Langhelle. 22:50 Týndi sonurinn (The Lost Son) Frönsk bíómynd frá 1999. Franskur einkaspæ- jari í London er ráðinn til að hafa uppi á týndum manni. Við eftirgrennslan sína kemst hann á slóð glæpamanna sem selja börn í kynlífsþrælkun. Leikstjóri er Chris Menges og meðal leikenda eru Daniel Auteuil, Nastassja Kinski, Katrin Cartlidge, Marianne Denicourt og Ciarán Hinds. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:30 Sjötta skilningarvitið (The Sixth Sense) (e) Bandarísk bíómynd frá 1999 um barnasálfræðing sem reynir að hjálpa dreng sem sér látið fólk. Leikstjóri er M. Night Shyamalan og meðal leikenda eru Bruce Willis, Haley Joel Osment, Toni Collette og Mischa Barton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02:15 Kastljós 02:55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker (e) 14:45 Vörutorg 15:45 Queer Eye for the Straight Guy (e) Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþáttur. Marie fær Amy, Stephania og Judy til að koma saman og gera lista yfir alla galla Robert. 19:30 Fyrstu skrefin (e) 20:00 Útgáfutónleikar Silvíu Night 21:00 Survivor: Fiji (11:15) Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. 22:00 Kidnapped (3:13) Hörkuspennandi þáttaröð. Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strákinn. Sá starfar utan ramma laganna og kemst fljótt á sporið. Leyndarmál fortíðar koma upp á yfirborðið og alríkislögreglan reynir að leggja gildru fyrir mannræningjana. 22:50 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþáttur. Ray verður afbrýðisamur því börnin hans vilja frekar leika við Robert. 23:15 European Open Poker (10:16) 00:45 The Dead Zone (e) Þriðja þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrúlega hæfileika. Hann sér framtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að grípa í taumana og bjarga lífi og limum viðkomandi. 01:35 Beverly Hills 90210 (e) 02:20 Melrose Place (e) 03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Werder Bremen) 14:50 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Werder Bremen) 16:30 UEFA Cup 2007 (Osasuna - Sevilla) 18:10 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18:35 Gillette World Sport 2007 19:05 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Pro bull riding (Omaha, NE - Omaha Open) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Ford Field) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 22:00 Football and Poker Legends 23:35 Götubolti (Streetball) Þáttur um körfubolta þar sem þrír leika á móti þremur á eina körfu. Snillingar í greininni ferðast vítt og breitt um Bandaríkin þar sem þeir leika listir sínar. 00:00 NBA 2006/2007 - Regular Season (Utah - Houston) 06:00 Mrs. Doubtfire (Frú Doubtfire) 08:05 Hildegarde 10:00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) 12:00 You Got Served (Rétta afgreiðslan) 14:00 Mrs. Doubtfire 16:05 Hildegarde 18:00 MEDICINE MAN (e) 20:00 You Got Served 22:00 Extreme Ops (Öfgasport í Ölpunum) 00:00 Movern Callar 02:00 The Woodsman (Einfarinn) 04:00 Extreme Ops Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Liðið mitt (e) 14:00 Charlton - Sheff. Utd. (frá 21. apríl) 16:00 Watford - Man. City (frá 21. apríl) 18:00 Upphitun 18:30 Newcastle - Chelsea (frá 22. apríl) 20:30 Upphitun (e) 21:00 Aston Villa - Portsmouth (frá 22. apríl) 23:00 Liðið mitt (e) 00:00 Að leikslokum (e) 01:00 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Twins (Himbo) Farrah ákveður að ráða fyrrum karlmódelið Charlie í vinnu. Allir aðrir eru vissir um að hann muni klúðra starfinu þar sem hann sé ekkert nema útlitið. 20:10 Entertainment Tonight Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skem- mtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 20:40 Sirkus Rvk 21:10 Dr. Vegas 22:00 Studio 60 (16:22) (Bak við tjöldin) Matt á við skrifteppu að stríða á meðan tveir úr starfsliðinu setja af stað umdeilda keppni um hver er besta foreldrið. 22:50 Standoff (Hættuástand) (7:19) Maður missir stjórn á sér þegar hann kemst að því að leigumóðir sem hann réð var svikahrappur. Hann tekur barnið og barnfóstru þess í gís- lingu en Matt og Emily taka til sinna ráða. 2006. 23:35 American Inventor 00:25 Twins (e) (Himbo) 00:50 Entertainment Tonight (e) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 21.20 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.00 ▲ Sjónvarpið kl 20.50 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 27. APRíL 200760 Dagskrá DV 08:00 Morgunstundin okkar 10:20 Stundin okkar (e) 10:45 Kastljós (e) 11:30 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2007 (Inför ESC 2007) (3:4) (e) 12:30 Stúlknasveitin The Cheetah Girls (e) Bandarísk gaman- og söngvamynd. Leikstjóri er Oz Scott og meðal leikenda eru Raven, Adrienne Bailon, Kiely Williams, Sabrina Bryan og Lynn Whitfield. 14:00 Alþingiskosningar 2007 - Kjördæmin (3:6) BEINT 15:05 Hvað veistu? (Viden om) (e) 15:45 Íþróttakvöld (e) 16:05 Íþróttir 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Vesturálman (West Wing VII) (12:22) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Jón Ólafs 20:20 Spaugstofan 20:50 John Q (John Q) Bandarísk bíómynd frá 2002. John Q þarf að koma syni sínum í hjartaaðgerð með hraði en hann er ótryg- gður og tekur því starfsfólk spítalans í gís- lingu og þvingar það til að gera aðgerðina. Leikstjóri er Nick Cassavetes og meðal leikenda eru Denzel Washington, Robert Duvall, James Woods og Anne Heche. 22:45 Barnaby ræður gátuna - Ránfuglar (Midsomer Murders: Birds of Prey) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles, Daniel Casey, Richard Todd og Kate Buffery. 00:25 Gríman (The Mask of Zorro) (e) Bandarísk ævintýramynd frá 1998. Don Diego de la Vega er aðalsmaður í dulargervi Zorro sem aðstoðar pínda alþýðuna á 19. öld og þjálfar eftirmann með glæsibrag. Leikstjóri Martin Campbell. Aðalhlutverk: Antonio Ban- deras, Anthony Hopkins og Stuart Wilson. 02:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Ruff´s Patch 07:10 Barney 07:35 Gordon the Garden Gnome 07:45 Tö- fravagninn 08:10 Myrkfælnu draugarnir (66:90) (e) 08:25 Myrkfælnu draugarnir (47:90) (e) 09:20 Kalli kanína og félagar 09:25 Kalli kanína og félagar 09:35 Kalli kanína og félagar 09:45 Bratz 10:05 A.T.O.M. 10:30 Eva och Adam (Eva og Adam) Aðalhlutverk: Ellen Fjæstad, Carl-Robert Hol- mer-Kårell, Ulrika Bergman. Leikstjóri: Catti Edfeldt. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 14:30 Leitin að strákunum 15:20 Þegar Eva hitti Eastwood (Stöð 2 heimsækir Clint Eastwood) 15:50 Undirfatasýning Victoriu Secret (Victoria´s Secret Fashion Show) 16:35 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2006-2007) 17:15 The New Adventures of Old Chris- tin (8:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin) 17:45 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:35 Joey (13:22) 20:00 Stelpurnar (17:20) 20:30 Fever Pitch (Ást á vellinum) Bráð- fyndin og rómantísk mynd með þeim Drew Barrymore og Jimmy Fallon í aðalhlutverkum. 22:15 Carandiru (Fangelsislíf ) 00:45 Something´s Gotta Give (Undan að láta) Rómantísk gamanmynd. 02:50 Avenging Angelo (Angelos hefnt) 04:25 From Justin to Kelly 05:45 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:20 Vörutorg 11:20 Rachael Ray (e) 13:35 Skólahreysti - Úrslit (e) 15:35 Top Gear (e) Er hægt að breyta bíl í bát og keyra beint út í sjó. James, Richard og Jeremy freista þess að búa til bíla sem sigla. Síðan er bensínið stigið botn á nýjum Lotus. 16:30 Psych (e) 17:20 World’s Most Amazing Videos (e) 18:10 Survivor: Fiji (e) 19:10 Game tíví (e) 19:40 Everybody Hates Chris (e) 20:10 World’s Most Amazing Videos (6:26) 21:00 Mr. World Upptaka frá keppninni um titilinn Herra heimur, sem fór fram í Sanya í Kína laugardaginn 31. mars. Fulltrúi Íslands var Jón Gunnlaugar Viggósson en um 60 glæsile- gir gæjar frá öllum heimshornum tóku þátt í keppninni. Þeir eru ekki bara dæmdir eftir útliti því þeir taka einnig þátt í ýmsum þrautum sem reyna á andlegt og líkamlegt atgervi. 23:00 The Dead Zone (3:12) Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann reynir sitt besta til að nýta gáfuna til góðs, en finnst stundum að hún sé bölvun en ekki blessun. Fyrir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta, og nú er loksins komið að þeirri næstu. Ekki missa af frábærum þáttum byggðum á samnefndri skáldsögu Stephen King. 23:50 Hack (6:18) Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann á línunni. 00:40 Dexter (e) 01:30 Happy Birthday Elton! (e) 03:00 Kidnapped (e) 03:50 House (e) 04:40 Jay Leno (e) 05:30 Vörutorg 06:25 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 09:00 PGA Tour 2007 - Highlights (Zurich Classic of New Orleans) 09:55 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 10:25 Pro bull riding (Omaha, NE - Omaha Open) 11:20 World Supercross GP 2006-2007 (Ford Field) 12:15 NBA 2006/2007 - Regular Season (Utah - Houston) 14:05 Meistaradeild Evrópu í handbol (Flensburg - Kiel) 15:20 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - AC Milan) 17:05 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 17:50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Betis) 19:50 Spænski boltinn (Valencia - Recreativo) 21:50 Box (J- Oscar De la Hoya vs. Ricardo Mayor) 22:35 Box (Floyd Mayweather vs Zab Judah) 23:55 Hnefaleikar (Box - Nikolay Valuev - Ruslan Chagaev) 06:00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 08:00 Win A Date with Ted Hamilton! (Stefnumót með stórstjörnu!) 10:00 13 Going On 30 (13 bráðum 30) 12:00 Awfully Big Adventure, An (Leikhúsævintýri) 14:00 A View From the Top 16:00 Win A Date with Ted Hamilton! 18:00 13 Going On 30 20:00 Awfully Big Adventure, An 22:00 The Forgotten (Hin gleymdu) 00:00 Chasing Beauties (Kvennaraunir) 02:00 Everbody´s Doing It (Allir eru að gera það) 04:00 The Forgotten (Hin gleymdu) Stöð 2 - bíó Sýn 10:50 Upphitun (e) 11:15 Everton - Man. Utd. (beint) 13:35 Á vellinum með Snorra Má 13:50 Portsmouth - Liverpool (beint) S2 Wigan - West Ham S3 Middlesbrough - Tottenham S4 Sheff. Utd. - Watford S5 Blackburn - Charlton 15:50 Á vellinum með Snorra Má 16:00 Man. City - Aston Villa (frá í dag) 18:00 Chelsea - Bolton (frá í dag) 20:00 Wigan - West Ham (frá í dag) 22:00 Middlesbrough - Tottenham (frá í dag) 00:00 Dagskrárlok 17:00 Trading Spouses (e) 17:45 KF Nörd (15:15) (KF Nörd) Síðasti þát- turinn um Knattspyrnufélagið Nörd þar sem Nördarnir fá að spreyta sig gegn Íslandsmeis- turum FH frammi fyrir 7 þúsund áhorfendum á Laugardalsvellinum. Leikurinn varð hin besta skemmtun og með Nördunum léku landsfrægir gestir. 18:30 Fréttir 19:10 American Inventor 20:05 Joan of Arcadia 1 21:00 Oasis - Lord Don/t Slow Me Dow (e) Heimildarmynd um hljómsveitina Oasis. 22:00 Leitin að strákunum Eins og nafnið gefur til kynna gengur Leitin að Strákunum út á að finna sjónvarpsstjörnur framtíðarinnar og það verða hinir einu sönnu Strákar sem koma til með að stjórna leitinni og velja þá efnilegustu. 22:50 Gene Simmons: Family Jewels (Sexercise) 23:15 Supernatural (11:22) Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 00:05 Dr. Vegas (e) 00:50 Joan of Arcadia 1 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Oprah (Bob Greene´s Best Life Diet) 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:05 Most Haunted (10:20) (Reimleikar) 10:50 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 11:15 Strong Medicine (20:22) (Samkvæmt læknisráði) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:40 Joey (12:22) 15:05 The Apprentice (Lærlingurinn) 15:50 Kringlukast (BeyBlade) 16:13 Titeuf 16:38 Justice League Unlimited 17:03 Litlu Tommi og Jenni 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (12:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (15:22) 20:30 Leitin að strákunum 21:10 Beauty and the Geek (Fríða og nördin) 21:55 That Thing You Do! (Hljómsveitin) Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Tom Hanks, leikstýrir og fer með stórt hlutverk í þessari gamansömu mynd um hljómsveitarbrölt á gullöld rokksins. 23:40 Marci X (Marci X) Gamanmynd með Lizu Kudrow úr Vinum og Damon Wayans í aðalhlutverkum. 01:05 Big Fish (Stórfiskur) 03:05 Balls of Steel (3:6) (Fífldirfska) 03:40 Medium (22:22) (Miðillinn) 04:25 Leitin að strákunum 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 28. apríl Stöð tvö Stöð tvö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.