Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 8
88 LÆK.NABLAÐIÐ var. Til einföldunar var sjúklingunum við úrvinnsluna aðeins skipt í tvo flokka, minna en 85 % heldni talin ófullnægjandi, en 85 % og par yfir nægilega góð. Léki vafi á pví hvort einstökum skömmtum ætti að vera lokið pegar upplýsingar fengust, var pað túlkað sjúklingi í hag. NIÐURSTÖÐUR Á rannsóknartímabilinu voru afgreiddir sam- tals 86 lyfseðlar á sýklalyf til sjötíu og priggja einstaklinga, eða 45 lyfseðlar til fjörutíu og einnar konu og 41 lyfseðill til prjátíu og tveggja karla. Svarar petta til 28,4 lyfseðla á púsund íbúa á mánuði. Aldursdreifing kemur fram í töflu II. Helstu sjúkdóma sem meðhöndlaðir voru má sjá í töflu III og hlutfallslega notkun sýklalyfja eftir tegundum í töflu IV. Af 86 lyfjaávísunum féllu 25 úr könnuninni. Ástæður pess eru raktar í töflu V. Eftir stóð pá 61 lyfjakúr, sem athugaður var með tilliti til meðferðarheldni. Varð heildarniðurstaðan að í 37 skipti, eða 61 % tilfella var lyfið tekið sam- kvæmt forskrift, en í 24 skipti eða 39 % var lyfjatakan ófullnægjandi. Heldnin m.t.t. aldurs sést í töflu II og með tilliti til kyns, félagslegra aðstæðna, fjölda dagskammta og annarrar lyfjagjafar í töflum VI-IX. Aðrar helstu niðurstöður voru eftirfarandi: Sjúklingar, sem hættu of fljótt að taka lyfin, gerðu pað oftast af pví að einkenni voru horfin (6 sjúklingar). Aðeins tveir töldu að verið væri að meðhöndla hættulegan sjúkdóm, annar peirra tók lyfið samkvæmt forskrift. Allir nema einn töldu sig hafa fengið nægar upplýs- ingar hjá lækni og sá tók pó lyfið rétt. Þrettán einstaklingar gáfu upp aukaverkanir af lyfinu; engar alvarlegar, langmest ósérhæfð einkenni frá meltingarvegi. Að pessum 13 voru aðeins 3 sem sögðust hafa hætt við lyfið vegna aukaverkana, hinir tóku pað samkvæmt for- skrift. Hvað varðar endurvakningu sýkingar (reci- div) var aðeins einn sjúklingur með tannrótar- bólgu, sem ekki lagaðist af fyrstu meðferð og fékk nýjan kúr í beinu framhaldi af hinum. Öllum öðrum »batnaði«, p.e. leituðu ekki læknis vegna sama kvilla innan 15- 20 daga. Eitt barn kom eftir 22 daga aftur vegna eyrnabólgu, en hafði alveg batnað og verið ein- kennalaust í meira en tíu daga í millitíðinni, Tafla I. Spurningalisti. Hver gefur upplýsingarnar? Hvað eru margar töflur/hylki/mixtúra eftir núna? Hvað tókstu lyfið lengi reglulega? Hvenær hættir þú alveg að taka lyfið. Af hverju hættirðu að taka Iyfið (reglulega)? Hvað hafðir þú lengi einkenni um veikindin? Hafði lyfið nokkrar aukaverkanir — hvaða? Fannst þér læknirinn gefa þér nógu góðar upþlýs- ingar (útskýra nógu vel) sjúkdóminn og meðferð? Heldur þú að þetta hafi verið hættulegur sjúkdóm- ur sem þú varst með? Tafla II. Medferdarheldni og brottfall úr könnun- inni. Aldursdreifing. Aldur Tóku lyfin skv. forskrift Tóku lyfin ekki skv. forskrift Féllu úr könnuninni Samtals 0-9 ára ... 7 5 i 13 10-19 ára 3 3 i 7 20-29 ára 6 5 6 17 30-39 ára 10 5 2 17 40-49 ára 3 2 4 9 50-59 ára 3 1 2 6 60-69 ára 2 3 0 5 70 ára og eldri ... 3 0 9* 12 Alls 37 (45 %) 24 (27 o/o) 25 (28 %) 86(100) *) Sex af þeim sem féllu brott af elsta aldurshópnum gerðu pað vegna pess að þeir fengu lyfin undir eftirliti inni á sjúkraskýlinu á Vopnafirði. pannig að trúlega var um nýja sýkingu að ræða. Af peim sem ekki tóku lyfið samkvæmt forskrift voru 11 eða 46 % sem sögðust hafa tekið pað reglulega fyrstu 2-4 dagana (meðan einkenni voru slæm), en 8 eða 33 % töldu sig hafa tekið lyfið reglulega allan tímann. UMRÆÐA Eins og fram hefur komið er miðað við 85 % heldnismörk í könnun pessari. t>að er að sjálfsögðu umdeilanlegt, en mörk pessi hafa verið notuð í nokkrum peirra rannsókna sem nefndar eru í heimildaskrá og auðveldar pað samanburð. Mörkin svara pví, að u.p.b. einúm degi sé sleppt úr viku meðferð. Líklegt er að frávik sem petta spilli árangri meðferðar, gerist pað allt á einum eða tveimur dögum, en hins vegar ekki ef aðeins einum og einum skammti er sleppt úr með löngu millibili (4). Helstu gallar töflutalningaraðferðarinnar eru peir að hún segir ekkert um, hvort lyfið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.