Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 26
98 LÆKNABLAÐIÐ ákvarðað í líffærum hinna látnu með gasgrein- ingu á súlu eins og áður hefur verið lýst (5, 6). í tveimur tilvikum (ímípramín+ umbrots- efni og díbenzepín) voru pó notaðar aðrar að- ferðir. Magn annarra lyfja var venjulega ákvarðað með gasgreiningu á súlu. NIÐURSTÖÐUR Alls urðu greind sjö geðdeyfðarlyf og auk pess nítján lyf önnur. í flestum málum (31 af 35) kom aðeins eitt geðdeyfðarlyf við sögu (tafla I). Amítriptýlín kom langoftast fyrir (í alls 23 málum), par af tvisvar ásamt öðru geðdeyfðar- lyfi, maprótilíni. Maprótilín olli að auki ban- vænni eitrun í tveimur öðrum tilvikum og kom, ásamt nortriptýlíni, næst amítriptýlíni. Doxepín kom fyrir í 3 málum, par af í einu með ímípramtni. Ímípramín fannst auk pess í einu máli, díbenzepín tveimur og trímípramín í einu. I. Amítriptýlíneitranir Sýndar eru í töflu II niðurstöðutölur ákvarð- ana á amítriptýlíni og nortriptýlíni (virkt um- brotsefni amítriptýlíns) í líffærum níu einstak- linga, er taldir voru hafa látist úr amítriptý- líneitrun. í pessum líkum urðu önnur lyf og efni (par á meðal alkóhól) ekki greind eða í svo litlu magni, að engu máli var talið skipta. Blóð var tekið til rannsóknar í öllum 9 tilvikum, heili og lifur í 7 og pvag í 5. Þéttni amítriptýlíns og nortriptýlíns, svo og samanlögð péttni amítriptýlíns og nortriptý- líns, var að meðaltali meiri í lifur en í heila. Aðeins í einu máli var pessu öfugt farið. Meðalpéttni pessara lyfja var enn fremur minni í pvagi en heila og lifur, en var minnst í blóði. Var mismunur á meðalpéttni í einstökum líffærum marktækur (P<0,05) nema í heila og lifur. Sveiflur í samanlagðri péttni amítriptýlíns og nortriptýlíns voru mestar í Number of victims I I Female n = 11 n = 24 Fig. 1. Sex and age distríbution of victims of fatal poisonings involving antidepressant drugs. Number of victims
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.