Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 10
90 LÆKNABLAÐIÐ Tafla VII. Medferdarheldni m.t.t. félagslegra að- stædna. Tóku lyfin skv. Tóku eM:/lyfin forskrift skv. forskrift í sambýli 37 21 Býr einn 0 3 TaflaVIlI. Medferdarheldni m.t.t. skammta á dag. fjölda lyfja- Tóku lyfin skv. Tóku lyfin ekki forskrift skv. forskrift 1 -2 dagskammtar .. .. 25 16 3-4 dagskammtar .. .. 12 8 Tafla IX. Medferdarheldnim.t.t. annarrar lyfjagjafar samtímis. Tóku lyfin Tóku ekki lyfin skv. forskrift skv. forskrift Önnur meðferð samtímis 9 3 Ekki önnur lyfjagjöf samtímis 28 21 — Konur sýndu mun betri heldni en karlar. — Enginn af einbúunum premur tók lyfin sam- kvæmt forskrift. — Fólk á annarri stöðugri lyfjameðferð virtist taka lyfin betur en hinir (muna eftir lyfj- unum samtímis?) — Aukaverkanir virtust litlu skipta varðandi meðferðarheldnina. — Einn priðji hluti sjúklinga með ófullnægj- andi heldni töldu sig hafa tekið lyfið reglulega allan tímann, prátt fyrir að taln- ing í glasinu sýndi ljóslega að sú var ekki raunin. Þarna hafa pví hvorki munnlegar upplýsingar um lyfjaskammta né utaná- skriftin á glasinu komist rétt til skila. — Hjá öllum 6 sjúklingunum sem tóku sýkla- lyf »eftir pörfum«, sbr. töflu V, kom pað fyrst í ljós pegar hringt var að peir áttu alltaf lyf heima, sem peir notuðu 1-4 daga í senn, pegar einkennin, oftast berkjubólga, voru verst. Þeir höfðu pó allir leitað læknis vegna bráðra einkenna og fengið sams konar fyrirmæli og útskýringar og aðrir án pess að minnast á pað, hvernig peir notuðu lyfin í raun og veru. Slíkt hefði væntanlega síður komið fyrir hjá lækni sem pekkti betur sjúklinga sína. SUMMARY Very little research has been done in the field of drug-compliance in Iceland. In this article a study of compliance with short term antibiotic drug regimes is presented. The study was performed by the pill count method in a rural district with about 1000 inhabitants in Northeastern Iceland. The study population consisted of all antibiotic prescriptions over a three month period, in all 86 prescriptions. This equals 28,4 prescriptions per 1000 capita per months which is similar to the use in earlier studies in other rural areas of Iceland. Even the disease- and antibiotic type-patterns were similar. Twenty-five prescriptions were excluded for various reasons. Of the remaining 61 courses of antibiotics 37 or 61 % were considered compliant while 24 or 39 % were not. Consumption of 85 % or more of the pre- scribed dose within the appropriate time period was defined as compliant behavior. The small number of cases did not permit statistical analysis of other variables, but as a whole the results regarding these variables (age, sex, social status, etc.) are in accor- dance with published finding in the international literature. This study supports the belief that the problem of drug non-compliance exists in Iceland like other countries and is probably of similar magnitude. HEIMILDIR 1) Goldberg LA. A hoard of Capsules illustrating Patient Non-compliance. Lancet, 12 March 1977; 601. 2) Johnsen SG et al. Könnun á lyfjaneyslu nokkurra Reykvíkinga. Læknablaðið 1977; 3-4: 65-79. 3) Johnsen, SG, Ólafsson Ó. Um sýklalyfjagjafir vaktlækna í Reykjavík. Erindi á WHO-conferen- ce. Drug Utilization Committee, Reykvavík júni 1976. Landlæknisembættið. 4) Ettinger PRA, Freman GK. General practice Compliance Study: is it worth being a personal doctor? Br Med J, 1981, 282: 1192-4. 5) Ólafssson Ó. Ávísanavenjur sjúkrasamlagslækna 1 Reykjavík og heilsugæslulækna í dreifbýli á sýklalyf. Samanburður við Norðurlönd. Land- læknisembættið 1981. 6) Christensen DB. Drug-taking Compliance. A Review and Synthesis. Health Serv. Res., 1978 summer; 171-87. 7) Shope JT. Medication Compliance. Ped Clin o N- America. Feb. 1981; 5-21. 8) O’Hanrahan M, O’Malley K. Compliance with Drug Treatment. Br Med J, 25 July 1981; 298-300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.