Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 17
LÆKNABLADID 93 þrisvar til fjórum sinnum á dag. Gildir þetta m.a. um flest sýklalyf og blóðþrýstingslyf, sem sjúklingar taka heima. Sé hins vegar nauðsyn- legt að gefa flókna meðferð eru lyfjabox, »dós- ettur«, oft mjög gagnleg og geta sjúklingur, aðstandendur eða hjúkrunarfólk þá fyllt í boxið einu sinni á dag eða jafnvel vikulega. í fjórða lagi fæst betri heldni ef það er hinn venjulegi, fasti læknir sjúklingsins (oftast heim- ilislæknir) sem stýrir meðferðinni (1,2-4, 9, 11). Sérstaklega á það við þegar læknirinn veitir sjúklingi stuðning með jákvæðri afstöðu til meðferðarinnar og áframhaldandi eftirliti, helst þannig að sjúklingur fái strax ákveðinn endurkomutíma. Það gerir hvort tveggja í senn að veita aðhald og gefa til kynna að lækninum sé annt um sjúklinginn (1). Við endurkomur er mikilvægt að draga fram hið jákvæða varðandi árangur, s.s. lækkandi blóð- þrýsting og betri rannsóknarniðurstöður (po- sitive feedback). Mjög slæmt er talið að ásaka eða skamma sjúkling fyrir lélegan árangur. Afleiðingin verður mótþrói gegn lækninum og heldnin verður enn verri eða sjúklingur hrein- lega hættir að koma (13). Af öllu framansögðu má ljóst vera að ábyrgð læknis á lyfjameðferð er hvergi nærri lokið þótt hann hafi greint sjúkdóminn rétt og skrifað lyfseðil á rétt lyf. Honum ber einnig að sjá um að sjúklingur- inn hafi skilið tilgang og framkvæmd meðferð- arinnar, að hann sé fær um að framfylgja henni og fái til þess nægilegan stuðning (9). HEIMILDIR 1) Editorial: Keep on taking the Tablets. Br Med J, 1977; 793. 2) Christensen DB. Drug-taking Compliance: A Review and Synthesis. Health Serv Res, 1978; 171-87. 3) Shope JT. Medication Compliance. Ped Clin o N-America, 1981; 5-21. 4) O’Hanrahan M, O’Malley K. Compliance with Drug Treatment. Br Med J, 1981; 298-300. 5) Editorial: Non-compliance: does it matter? Br Med J, 1979:1168. 6) Johnsen Skúli G et al. Könnun á lyfjaneyslu nokkurra Reykvíkinga. Læknablaðið 1977; 3-4: 65-79. 7) Johnsen Skúli G, Ólafsson Ólafur. Um sýkla- lyfjagjafir vaktlækna í Reykjavík. Erindi á WHO- conference, Drug-Utilization Committée, Reykjavík júni 1976. Landlæknisembættið. 8) Editorial: Compliance Trials and the Clinician. Arch Intern Med, 1978; 138: 23-5. 9) Charney E, Bynum R, Eldredge D et al. How well do Patients take oral Penicillin? a collabo- rative Study in private Practice. Pediatrics, 1967:40: 188-95. 10) Járhult B, Agenás I. Vilka faktorer páverkar befolkningens lákemedelsanvándning? Lákar- tidningen 1983; 22: 2344-6. 11) Ettinger PRA, Freeman GK. General Practice Compliance Study: is it worth being a personal Doctor? Br Med J, 1981; 282: 1192-4. 12) Sharpe TR, Mikael RL. Patient Compliance with antibiotic Regimes. Amer J Hosp Pharm, 1974;31:479-84. 13) Freyhan FA. Patient Compliance. Del Med Jrl, 1981:54 (5); 271-2. Úthlutun styrkja úr: NORDISK INSULINFOND Samkvæmt samþykkt sinni styrkir INSÚ- LlNSJÓÐUR NORÐURLANDA: a) Vísindalegt tilraunastarf á sviðum lífeð- lisfræði. b) Klínískt vísindastarf á sviðum innkirtla og metabolisma. Ekki eru veittir styrkir til ferða. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram 18. ágúst 1984, en umsækjendum verður tilkynnt um styrkveitingu í lok ágústmánaðar 1984. Gert er ráð fyrir að úthlutunarupphæð sé um 2,5 miljónir danskra króna. Umsóknareyðublöð fyrir styrkveitingu þessa ársfást hjá ritara INSÚLINSJÓÐS NORÐUR- LANDA (NORDISK INSULINFOND), c/o: NORDISK ÍNSULINLABORATORIUM Niels Steensensvej 1 DK-2820 Gentofte, Danmörk en þangað á einnig að senda umsóknir. Umsóknir eiga að vera komnar til ritara fyrir 15. júní 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.