Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 21
LÆKNABLADID
95
ferðinni og í henni var notað mjög sérhæft
mótefnissermi, sem framkallað hafði verið í
kanínum gegn kortisól-3-0-caboxymethyl
oxim, sem bundið hefur verið sermis-albúmíni.
Staðlar voru keyptir frá Sigma og leysiefni frá
Merck.
Parað t-próf var notað við staðtölulega
útreikninga á niðurstöðum.
NIÐURSTÖÐUR
Tafla I sýnir að aldósteróngildi minnkuðu
marktækt (p<0.05) eftir 48 klukkustundir
bæði í serum (30 %) og plasma (14 %). Eftir 24
stundir höfðu serumgildi minnkað að meðal-
tali um 21 % (p<0.02). í heilblóði höfðu hins
vegar aldósteróngildi ekki lækkað að neinu
ráði eftir 24 stundir. Testósteróngildi eru sýnd
í töflu II og töflu III. Þau minnkuðu að mark-
Table I. Aldosterone (pmol/l) in blood (men) kept at
room temperature (= 22°C).
Hours Serum Whole blood Plasma
0 24 48 24 0 48
Sub-
ject
1) 394 250 203 216 369 302
2) 341 266 178 316 258 219
3) 210 210 225 200 221 200
4) 377 294 241 358 455 352
5) 422 358 330 452 430 388
6) 225 175 191 261 178 175
X 328,2 258,8**) 228,0*) 300,5 318,5 272,7**)
SD 89,8 64,2 54,9 95,2 105,3 87,4
*) p < 0,05; **) p < 0,02.
Table II. Testosterone (nmol/l) in blood (women)
kept at room temperature (= 22°C).
lstsampling 2nd sampling
Whole
Hours Serum blood Serum Plasma
0 24 48 24 0 0 48
Subject
1) 5,96 3,50 2,81 3,74 4,85 3,33 2,18
2) 2,25 2,70 1,56 1,42 2,60 2,25 1,14
3) 2,74 1,63 1,63 1,39 2,74 2,43 1,73
4) 2,29 1,18 1,32 1,04 2,29 2,57 1,53
5) 2,63 1,91 1,18 2,36 2,63 2,08 2,39
6) 1,91 2,05 1,87 1,53 1,91 1,63 1,21
X 2,96 2,16 1,73* 1,91** 2.94 2,38 1,70*
SD 1,50 0,83 0.58 1,00 1,03 0,57 0,51
*) P<0,05; **) P<0,02.
tækum mun í plasma og sermi hjá báðum kynj-
um eftir 48 stundir og einnig í heilblóði eftir 24
tíma. Framangreind sermisgildi minnkuðu
meir (p<0.01) í kvennasýnum. Eftir 24 stundir
hafði testósterón minnkað bæði í sýnum frá
körlum (19%) og konum (29%), en minnk-
unin var marktæk einungis hjá körlum (p<
0.05). Plasmagildin voru lægri bæði hjá konum
og körlum en pessi munur var ekki mark-
tækur.
Östradíólgildin eru sýnd í töflu IV. Þar er
eins og sjá má 25 % hækkun á gildum í
kvennasermi (p<0.05) eftir 24 klukkustundir,
en að öðru leyti eru litlar breytingar í sýnun-
um. Plasmagildi voru nokkuð lægri heldur en
serumgildi hjá bæði körlum og konum.
í töflu V eru kortisólgildin sýnd. Þar kemur
fram nokkur lækkun á gildum í heilblóði
Table III. Testosterone (nmol/l) in blood (men) kept
at room temperature (= 22°C).
Hours Serum Whole blood Plasma
0 24 48 24 0 48
Subject
1) 26,3 19,8 15,9 19,4 19,8 16,3
2) 29,8 22,9 19,1 23,6 27,7 19,4
3) 31,5 26,7 23,2 24,6 29,8 19,8
4) 20,1 16,3 15,9 18,4 25,3 15,6
5) 18,4 19,1 13,5 17,0 19,8 13,2
6) 29,8 21,5 21,5 24,6 17,3 21,5
X 26,0 21,0** f 18,2* ** 21,3*** 23,2 17,6*
SD 5,51 3,57 3,71 3,40 5,13 3,12
*) P<0,05 (V. plasma 0 hours); * *) P < 0,02: * **) P<0,01.
Table IV. Oestradiol (pmol/l; ±SD) in at room temperature (= 22°C). blood kept
Six women
lst sampling 2nd sempling
Whole
Serum blood Serum Plasma
Hours 0 24 48 24 0 0 48
± .... 502 626* 477 504 566 450** 444
SD .... 470 382 404 441 422 418 308
Six men, one sampling
X .... 87,4 77,5 74,5 69,0 58,0 61,3
SD .... 25,3 16,9 15,4 12,1 22,4 9,2
*) P<0,05;**) P<0,02 (V. serum 0 hours, 2nd sampling).