Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.03.1984, Blaðsíða 28
100 LÆKNABLADID völdum ýmissa geðdeyfðarlyfja, með eða án annarra lyfja. Blóð var tekið til rannsóknar í 10 tilvikum, heili í 10, lifur í 11 og pvag í 8. Fjórir pessara einstaklinga höfðu tekið fleiri en eitt geðdeyfðarlyf (amítriptýlín + maprótilín (2), dí- benzepín + nortriptýlín (1), doxepín + ímípra- mín (1)). Var ekki talið, að önnur lyf hefðu komið við sögu í pessum fjórum tilfellum. Fimm höfðu auk geðdeyfðarlyfja tekið önnur lyf (alkóhól, díazepam, ergótamín, klórpró- tixen, koffein og mebúmal, sbr. töflu IV), sem einnig voru talin hafa átt pátt í eitruninni. Loks voru tveir einstaklingar, sem talið var að látist hefðu vegna töku eins geðdeyfðarlyfs án annarra lyfja (doxepín, nortriptýlín). Péttni geðdeyfðarlyfja var, eins og í tveimur fyrstu hópunum, mest í lifur, pví næst í heila, pvagi og blóði í pessari röð, nema í tilviki af maprótilíneitrun. í safninu voru ennfremur prjú dauðsföll, sem ekki er vikið að í töflu IV. Tvö peirra voru talin hafa orðið vegna töku geðdeyfðarlyfja eingöngu. Hið fyrra var af völdum díbenze- píns. Einungis blóð var sent til rannsóknar og var péttni díbenzepíns í blóði umfram 1 pg/ml. Hið síðara var dauðsfali af völdum ímípra- míns. Samanlögð péttni ímípramíns og aðal- umbrotsefnis pess, desípramíns, var 48 pg/g í heila og 34 pg/g í lifur. Priðja var dauðsfall af völdum digoxíns og trímípramíns. Þéttni trímí- pramíns í blóði var 1,8 pg/ml, 20 pg/g í heila og 38 pg/g í lifur. Desmetýltrímípramin (um- Table II. Organ levels (v-g/g brain or liver; pg/m/ blood or urine) of amitriptyline and nortriptyline in nine cases of fatal amitriptyline poisoning. Combined levels of both drugs are shown in the last column. Amitriptyline Nortriptyl ine Amitriptyline + Nortriptyline Organs mean range n mean range n mean range n Blood (pg/ml) 4.6 0.6-11 9 1.4 0.5-5.4 9 6.0 1.1-16 9 Brain (pg/g) 42 8.3-68 7 26 7.0-47 7 68 30-110 7 Liver (pg/g) 120 9.0-330 7 37 1.7-73 7 157 17-392 7 Urine(pg/ml) 11 0.4-17 5 3.6 1.6-7.0 5 15 5.8-20 5 n = number of the respective organs submitted to analysis. Table III. Organ levels of amitriptyline and nortriptyline in twelve cases of fatal poisoning due to intake of amitriptyline and other drugs. — See text to table I. Amitriptyline + Amitriptyline Nortriptyline Nortriptyline Organs mean range n mean range n mean range n Blood (pg/ml) 1.6 0.1-8.9 12 0.6 0.1-1.7 12 2.2 0.2-11 12 Brain (pg/g) 9.3 1.4-24 8 9.2 1.5-38 8 19 3.8-51 8 Liver (pg/g) 16.2 1.1-59 9 15 3.0-56 9 31 4.2-99 9 Urine (pg/ml) 1.9 0.1-7.3 9 1.2 0.1-4.0 9 3.1 0.2-10.2 9 Table IV. Organ levels of various antidepressant drugs, including their demethylated metabolites, found in 11 cases of fatal poisonings (n = number of respective organs submittedd to analysis). Antidepressant drugs Blood, pg/ml mean n Brain, pg/g mean n Liver, gg/g mean n Urine pg/ml mean n Nortriptyline (3 cases)2)’ 4). a. L f 2.3 3 36 3 151 3 4 3 Doxepin (2 cases)1). 4) c.f 16 2 38 1 180 2 26 2 Maprotiline (2 cases)1). 4) d. e 0.9 2 16 2 46 2 0.6 1 Amitriptyline + maprotiline (2 cases)1). 4)f 1.2 1 33 2 89 2 17 1 Dibenzepine + notriptyline (1 case)3)* 4)f 35 1 44 1 325 1 84 1 Doxepin + imipramine (1 case)1). 4)f 3.3 1 21 1 38 1 — — 1) Organ levels refer to parent drugs plus their demethylated metabolites. 2) Organ levels refer to parent drug only. 3) Organ levels refer to the nortriptyline and dibenzepine with two of its metabolites. 4) Contributing causes of death in specific cases: a) ethanol, b) ethanol + chlorprothixene, c) caffeine + ergotamine, ^) diazepam + salicylic acid, e) ethanol + pentobarbital, ^) other drugs not found or in negligible amounts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.