Læknablaðið - 15.02.1985, Page 42
26
LÆK.NABLAÐID
NIÐURSTÖÐUR
Myndir la-ld sýna einkunnagjöf í fjórum
námsgreinum. Einkunnir í inngangi að líffæra-
og lífeðlisfræði eru dæmigerðar um próf á
fyrsta námsári. Einkunnir eru lágar og vantar
pann hluta dreififerilsins, sem liggur fyrir
neðan 5,0. Aðeins örfáir nemendur fá 1.
einkunn. Prófkröfur hafa pví verið strangar
miðað við aðstæður. í heintilislæknisfræði fá
næstum allir nemendur 8,0 til 9,0. Kvarðanum
er því lítt beitt við mælinguna og einkunnagjöf
líklega tilviljanakennd. Einkunnagjöf í sýkla-
og ónæmisfræði og skriflegri lyflæknisfræði er
hér sýnd sem dæmi um tæknilega velheppn-
Fjöldi
241
22-
20-
18-
16-
14-
12-
10-
8-
6-
4-
2-
Einkunn
Mynd la. Fjöldi einstaklinga og einkunnir í inn-
gangi að líffæra- og lífeðlisfrædi.
Fjöldi
46-i
44-
42-
40-
38-
36-
34-
32-
30-
28-
26-
24-
22-
20-
18-
16-
14-
12-
10-
8-
6-
4-
2-
Einkunn
Mynd lb. Fjöldi einstaklinga og einkvnnir í heimil-
islæknisfræði.
aða beitingu mælikvarðans, en að sjálfsögðu
ber pað ekki sjálfstætt vitni um innihald prófs.
Fylgni einkunnagjafar í einstökum greinum
og aðaleinkunum var mjög mismunandi. Best
var fylgnin í lífeðlisfræði (mynd 2), og var
fylgnisstuðull (r): 0,69. Þetta er sterk fylgni og
mjög marktæk (p < 0,001), en fylgnisstuðull allt
niður í 0,20 er marktækur á 5 % mörkum í 100
manna úrtaki. Ekki getur pó fylgni undir 0,50
talist mjög mikil. Einkunnir í sjö upphafs-
greinum eru notaðar til að ákvarða heimild til
frekara náms í læknadeild (numerus clausus).
Fylgni niðurstöðutölu við aðaleinkunn er sýnd
á mynd 3. Taka verður tillit til pess, að
greinarnar sjö vega talsvert í aðaleinkunn.
Ef aðaleinkunn er reiknuð án greinanna sjö,
er fylgni enn sem fyrr mjög mikil, r: 0,66.
Mynd 4 sýnir fylgni eða forspárgildi allra
námsgreina Iæknadeildar um aðaleinkunn.
Mest forspárgildi hefur lífeðlisfræði, pá upp-
hafsgreinarnar sjö, næst fimm upphafsgreinar,
p.e. sömu greinar án tölfræði og sálarfræði,
síðan líffærameinafræði, skrifleg Iyflæknis-
Fjöldi
22
20-
18-
16-
14-
12-
10-
8-
6-
4-
2-
Einkunn
Mynd lc Fjöldi einstaklinga og einkunnir ísýkla- og
ónæmisfræði.
Fjöldi
26-i
24-
22-
20-
18-
16-
14-
12-
10-
8-
6-
4-
2-
Einkunn
Mynd ld Fjöldi einstaklinga og einkunnir í skrif-
legri lyflæknisfræði.