Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 42
26 LÆK.NABLAÐID NIÐURSTÖÐUR Myndir la-ld sýna einkunnagjöf í fjórum námsgreinum. Einkunnir í inngangi að líffæra- og lífeðlisfræði eru dæmigerðar um próf á fyrsta námsári. Einkunnir eru lágar og vantar pann hluta dreififerilsins, sem liggur fyrir neðan 5,0. Aðeins örfáir nemendur fá 1. einkunn. Prófkröfur hafa pví verið strangar miðað við aðstæður. í heintilislæknisfræði fá næstum allir nemendur 8,0 til 9,0. Kvarðanum er því lítt beitt við mælinguna og einkunnagjöf líklega tilviljanakennd. Einkunnagjöf í sýkla- og ónæmisfræði og skriflegri lyflæknisfræði er hér sýnd sem dæmi um tæknilega velheppn- Fjöldi 241 22- 20- 18- 16- 14- 12- 10- 8- 6- 4- 2- Einkunn Mynd la. Fjöldi einstaklinga og einkunnir í inn- gangi að líffæra- og lífeðlisfrædi. Fjöldi 46-i 44- 42- 40- 38- 36- 34- 32- 30- 28- 26- 24- 22- 20- 18- 16- 14- 12- 10- 8- 6- 4- 2- Einkunn Mynd lb. Fjöldi einstaklinga og einkvnnir í heimil- islæknisfræði. aða beitingu mælikvarðans, en að sjálfsögðu ber pað ekki sjálfstætt vitni um innihald prófs. Fylgni einkunnagjafar í einstökum greinum og aðaleinkunum var mjög mismunandi. Best var fylgnin í lífeðlisfræði (mynd 2), og var fylgnisstuðull (r): 0,69. Þetta er sterk fylgni og mjög marktæk (p < 0,001), en fylgnisstuðull allt niður í 0,20 er marktækur á 5 % mörkum í 100 manna úrtaki. Ekki getur pó fylgni undir 0,50 talist mjög mikil. Einkunnir í sjö upphafs- greinum eru notaðar til að ákvarða heimild til frekara náms í læknadeild (numerus clausus). Fylgni niðurstöðutölu við aðaleinkunn er sýnd á mynd 3. Taka verður tillit til pess, að greinarnar sjö vega talsvert í aðaleinkunn. Ef aðaleinkunn er reiknuð án greinanna sjö, er fylgni enn sem fyrr mjög mikil, r: 0,66. Mynd 4 sýnir fylgni eða forspárgildi allra námsgreina Iæknadeildar um aðaleinkunn. Mest forspárgildi hefur lífeðlisfræði, pá upp- hafsgreinarnar sjö, næst fimm upphafsgreinar, p.e. sömu greinar án tölfræði og sálarfræði, síðan líffærameinafræði, skrifleg Iyflæknis- Fjöldi 22 20- 18- 16- 14- 12- 10- 8- 6- 4- 2- Einkunn Mynd lc Fjöldi einstaklinga og einkunnir ísýkla- og ónæmisfræði. Fjöldi 26-i 24- 22- 20- 18- 16- 14- 12- 10- 8- 6- 4- 2- Einkunn Mynd ld Fjöldi einstaklinga og einkunnir í skrif- legri lyflæknisfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.