Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1985, Page 7

Læknablaðið - 15.05.1985, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 119 Tafla I. Mótefna og komplement mœlingar (g/l) gerðar með 18 mánaða millibili ásamt heildarvirkni complements (CHS0, IU/ml) í sermifimm blœðara með dreyrasýki A og blóðgjöfum til samanburðar. Blæðari IgG IgM IgA C3 C4 CHS0 1 ............................ 24.7 21.2 2.1 4.2 2.5 2.4 0.9 0.6 0.3 0.1 120<30 2 ........................... 14.8 17.0 0.4 1.3 1.3 2.6 1.0 0.9 0.2 0.3 120 - 3 ........................... 19.2 19.0 0.9 2.1 4.0 3.6 1.1 0.9 0.3 0.3 110 - 4 .......................... 15.3 14.3 1.1 2.2 1.1 1.2 0.6 0.8 0.3 0.3 90 90 5 ........................... 13.2 10.4 0.6 1.1 2.2 2.6 1.0 1.1 0.3 0.3 100 - Meðaltal (x) 17.4 16.4 1.0 2.2 2.2 2.5 0.9 0.9 0.3 0.3 108 - Blóðgjafar (n= 10) Meðaltal (x)................ 11.4 1.4 2.4 0.8 0.4 120 Staðalfrávik ±.............. 2.4 0.6 0.9 0.1 0.1 20 magn af IgG og sumir einnig af öðrum Ig flokkum (9, 15). Fram hefur komið sú kenning, að grunnröskunin á ónæmiskerfi ÁÓB sjúklinga eigi sér stað við B-eitilfrumu ræsingu sem síðan leiði af sér bælingu á T-eitilfrumum (15). Tafla II. Niðurstöðurprófa fyrir lifrarbólguveiru B og mótefni hennar með 18 mánaða millibili. Blæöari Mótefna- vaki (1) 1983 Mótefni (2) 1983 Mótefna- vaki (3) 1984 Mótefni (3) 1984 í — — + — 2 . - - - + 3 . - - - + 4 . - - - + 5 . - - - + (1) Kekkpróf, hemagglutination (Wellcome) (2) Hlaupflæðipróf, geldiffusion (Ouchterlony) (3) ELISA (enzyme linked immunosorbent assay, Behring Inst.) Niðurstöður af rannsókn á lifrarbólguveiru B og mótefni hennar má sennilega að mestu eða öllu leyti rekja til þess, að ELISA aðferðin er næmari greiningaraðferð, en sú sem beitt var 1983. Rannsóknir hafa sýnt, að mótefni gegn þessari veiru eru, svo sem vænta má, talsvert algeng hjá blæðurum með dreyrasýki (16). Einu frávikin sem greindust á frumuhlið ónæmiskerfisins voru í blæðurum nr. 3 og 4. Hundraðshluti T-eitilfruma var lítið eitt lækkaður hjá þeim, hlutfall T-hjálpar og T- bælieitilfruma í lægri normal mörkun en heildarfjöldi B-eitilfruma eðlilegur. Heild- arfjöldi hvítfruma var lítið eitt hækkaður. Aðrir blæðarar voru í langflestum tilfellum vel innan þeirra marka sem gilda um 95% af samanburðarhópnum. Hér er því ekki um skort á eitilfrumum að ræða eins og fundist hefur hjá blæðurum með dreyrasýki A, þótt Tafla III. Heildarfjöldi hvítfruma, eitilfruma og knattkjarna átfruma íblóðifimm íslenskra blœðara með dreyrasýki A og blóðgjöfum til samanburðar. Tvcer athuganir (1 og 2) á hverjum blœðara gerðar með 18 mánaða millibili. T-eitil Hvít Eitil frumur B-eitil- frumur frumur x 109/1 frumur Átfrumur Blæðari 12 12 12 12 12 1 .................................... - 5.0 - 2.0 - 1.5 - 0.5 - 0.5 2 .................................. 4.1 4.8 1.7 1.4 1.5 1.3 0.3 0.2 0.6 0.4 3 .................................. 9.8 9.5 5.2 3.1 2.7 1.8 0.6 0.7 1.4 1.2 4 ................................... 5.3 5.2 2.2 2.4 0.9 1.6 0.2 0.3 0.2 0.3 5 .................................. 4.8 5.4 1.6 1.8 1.6 1.5 0.2 0.2 0.4 0.6 Meðaltal (=r) 6.0 6.0 2.7 2.1 1.7 1.5 0.3 0.4 0.7 0.6 Blóðgjafar (n = 20) Meðaltal (x)....................... 5.8 2.2 1.8 0.4 0.5 Staðalfrávik ±..................... 1.3 0.6 0.5 0.1 0.2

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.