Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 139 lyfja samkvæmt könnuninni er sýnd á 1. mynd. Pilocarpin og timolol eru langmest notuðu Iyfin. Fig. 1. Percentage use of glaucoma medication in Ice- land September 1981-February 1982 in DDD/1,000 inhabitants/day. DDD/1.000 inhabitants/day 10- 5 - 1981 1982 1983 Fig. 2. Use of giaucoma medication in the Nordic Countries (S = Sweden, N=Norway, I=Iceland, F=Finland, DK = Denmark) per year 1981-1983, ac- cording to sales statistics in DDD/1,000 inhabitants/day. í töflu II er borin saman notkun glákulyfja samkvæmt könnuninni og söluskýrslum umboðsmanna 1981-83. Áberandi er hve lyfjanotkun er minni samkvæmt könnuninni, en fram kemur í söluskýrslum á sama tíma. Skýrist þessi munur bæði af því, að könnunin náði aðeins til 85% útgefinna lyfseðla (3) og tekur auk þess ekki til lyfjanotkunar á sjúkrahúsum og elliheimilum. Til þess að fá hugmynd um notkun glákulyfja á sjúkra- húsum, fengust upplýsingar frá Landakots- spítala, Landspítala, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði árin 1982 og 1983. Þessir ofangreindu staðir hýsa um þriðjung allra sjúkrarúma á landinu og reyndist notkun þar vera samtals 0.27 DDD/ 1.000 íbúa/dag 1982 og 0.31 DDD/- 1.000 íbúa/dag 1983. Auk þess kemur ekki fram í könnuninni það magn augnlyfja sem fyrnist í apótekum. Á 2. mynd er sýnd notkun glákulyfja í Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð á árunum 1981-83 samkvæmt sölu- skýrslum (2). Er notkun á íslandi nálægt miðju og hefur ekki breytzt verulega á þessum árum. Mest er notkunin hjá Svíum og Norðmönnum og vaxandi, en minnst hjá Finnum og Dönum. Er notkun Dana aðeins þriðjungur af notkun Svía. Á 3. mynd eru sýndar breytingar á notkun helztu flokka glákulyfja á íslandi á árunum 1981-83 samkvæmt söluskýrslum. Mest er notkun pilocarpins og timolols og fer vax- andi, en notkun annarra lyfja er á undan- haldi, sérstaklega acetazolamids. í töflu III sést hve margir sjúklingar á glákudeild augndeildar Landakotsspítala, (samtals 492), nota hvern lyfjaflokk sem aðallyf og eins hvaða lyf önnur eru notuð Table II. Comparison of importers' sales statistic’s in Iceland 1981-1983for glaucoma medication and prescrip- tions September 1981 to February 1982 in DDD/1.000 inhabitants/day. Prescriptions Import sales statistics September 1981- Drug February 1982 1981 1982 1983 Epinephrine..... 0.45 0.85 0.66 0.71 Carbachol....... 0.29 0.43 0.39 0.41 Pilocarpine..... 1.95 2.89 3.02 3.30 Other drops..... 0.01 0.04 0.03 0.03 Timolol......... 1.71 2.28 2.57 2.66 Acetazolamide ... 0.68 1.28 1.10 1.01 Total 5.09 7.77 7.77 8.12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.