Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 149 hugsanlegar deilur — formlegar og opinberar reglur um það hvernig fara skuli með slík ágreiningsmál. Jafnframt þessu þurfa að vera til staðar siðferðilegir trúnaðarmenn, sem hægt á að vera að leita til, t.a.m. þegar starfsmanni er ekki ljóst hvernig taka skal á ákveðnu máli eða þegar hann vill fá að létta á samvisku sinni. Auðvitað leitar fólk til yfir- manna, vina sinna eða starfsfélaga með mál, sem það þarf nauðsynlega að ræðaum, til þess að geta sjálft áttað sig á þeim. En hér þurfa einnig að koma til opinberar leiðir, sem fólki eru færar til að leita sér ráða og til að ræða siðferðileg málefni. Skortur á slíkum leiðum kann að valda því, að oft er ekki tekið á vandanum og fátt er jafn háskalegt mannlegu siðferði og að menn loki augunum fyrir alverlegum siðferðilegum málum. Buéf. tiL BLacísins ATHUGASEMD Hr. ritstjóri Vegna tveggja greina eftir undirritaðan, sem birtust án minnar vitundar í Læknablaðinu 1. tbl. 71. árgangs, vil ég koma eftirfarandi á framfæri við lesendur blaðsins. ÁaðalfundiL.Í. á ísafirði í ágúst 1984 flutti ég framsöguerindi um þrjú skyld efni, þ.e. framhaldsmenntun lækna á íslandi (ekki um framhaldsmenntun íslenskra lækna), reglu- gerð um veitingu lækninga- og sérfræðileyfa og samninginn um sameiginlegan norrænan vinnumarkað lækna. Það voru tvö fyrst- nefndu erindin, sem birtust í áðurnefndu blaði og mun ritstjórinn hafa nálgast þau úr gögnum L.í. á skrifstofu læknafélaganna, eftir að hafa árangurslaust reynt að ná sambandi við mig, en ég var þá erlendis. í sjálfu sér hef ekkert á móti því, að erindin birtust á prenti, en áður hefði ég viljað gera á þeim ýmsar orðalagsbreytingar og einnig fjalla af meiri nákvæmni um álit nefndarinn- ar, sem skipuð var af ráðherra til að gera tillögur um framhaldsnám lækna á íslandi. Að endingu vil ég nota tækifærið og skýra frá því, að forseti læknadeildar brást fljótt og vel við þeirri gagnrýni, sem kom fram á deildina í erindinu um lækninga- og sérfræði- leyfi og skipaði nefnd í nóvember sl. til að endurskoða sérfræðireglugerðina. Nefndin hefur haldið marga fundi og mun skila áliti innan skamms. Með vinsemd, Viðar Hjartarson læknir (sign)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.