Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1986, Page 27

Læknablaðið - 15.08.1986, Page 27
fenylpropanolamin ’nefdropar i töfluformi’ Ábendingar: Allergiskur og vasomotoriskur rhinitis. Frábendingar: Hyperthyreoidismus, sykursýki, pheochromocytoma. Má ekki gefa samtímis MAO-hemjandi lyfjum. Stækkun á blöðruhálskirtli. Aukaverkanir: Munn- og nefþurrkur. Getur valdið blóðþrvstings- hækkun, svefntruflunum og erfiðleikum við þvag- lát, sérstaklega hjá sjúklingum með blöðruhálskirtils- stækkun. Skammtastæröir handa fullorönum: 1 tafla eða 20 ml af mixtúru kvölds og morgna. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6 mánaða — 2 ára (7,5— 15 kg): I ml tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Börn 3 — 5ára (15 — 20 kg): 2,5 ml tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Börn 6—12 ára: 10 ml kvölds og morgna. Börn elclri en 12 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér að framan. Pakkningar: Töflur: 30 stk. (þynnupakkað), 100 stk. Hvér tafla inniheldur: Phenylpropanolamine BAN, chloride, 50 mg. Mixtúra: 100 ml, 250 ml. 1 ml inniheldur: Phenylpropanolamine BAN, chloride, 2,5 mg. A/S MEKOS Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f. Grensásvegi 8, 125 Reykjavik

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.