Læknablaðið - 15.08.1986, Síða 44
180
LÆKNABLAÐIÐ
ur í endurtekið sleglatif. Endurlífgun bar
árangur.
Fimm sjúklingar urðu fyrir kransæða-
skemmdum. Einn hefur þegar verið nefndur,
en hann fékk sleglatif í kjölfarið. Hinir fjórir
fengu brjóstverk, blóðþrýstingsfall og línu-
ritsbreytingar sem stóðu stutt yfir. Þeir út-
skrifuðust allir.
Skuggaefni í hjartavöðva fengu fjórir
sjúklingar, þar af tveir nýburar með
meðfædda hjartasjúkdóma, en frekari fylgi-
kvillar urðu ekki. Sá þriðji var 42ja ára
karlmaður. Við inndælingu í hægri kransæð
fór skuggaefnið í hjartavöðvann. Sjúklingur
fékk brjóstverk og var þræðingu hætt. End-
urtekin rannsókn sýndi lokaða hægri kran-
sæð. Fjórði sjúklingurinn var 30 ára karl-
maður með hjartavöðvasjúkdóm. Eftir inn-
dælingu skuggaefnis í vinstri slegil fór skug-
gaefnið í hjartavöðvann. í kjölfarið fékk
sjúklingur hraðan sleglatakt (ventricular ta-
chycardia) og brjóstverk. Lyfjameðferð bar
árangur.
í þremur sjúklingum féll blóðþrýstingur
niður í hættumörk og aðrir þrír fengu
blæðingar, þar sem sérhæfðrar meðferðar
var þörf.
Loftbrjóst fékk 33ja ára karlmaður með
ósæðarlokuþrengsli. Ekki tókst að koma
æðalegg niður í vinstri slegil frá ósæð. Var
því gerð ástunga á vinstri slegil í gegnum
brjóstvegg, þannig að unnt væri að mæla
þrýstingsfallið yfir lokuna og meta þrengslin.
í kjölfarið fékk sjúklingur loftbrjóst, en
svaraði hefðbundinni meðferð.
Þrír sjúklingar fengu blóðtappa út í slag-
æðakerfið. Sjötíu og þriggja ára kona með
míturlokusjúkdóm og 67 ára karlmaður með
kransæðasjúkdóm fengu blóðtappa í mið-
taugakerfið. Konan fékk sjóntruflanir, en
karlmaðurinn lömun. Einkennin gengu
algjörlega til baka hjá báðum. Þriðji
sjúklingurinn var 55 ára karlmaður með
kransæðasjúkdóm. í kjölfar þræðingar fékk
hann einkenni um slagæðarstíflu í ganglim,
sem þurfti aðgerðar við.
Niðurstöður þrœðinganna. Tvö hundruð
og þrjátíu (11,5%) þræðingar leiddu ekki í
ljós neina sjúkdóma og í 39 tilvikum (1,95%)
varð að hætta við rannsóknina vegna tækja-
bilunar eða fylgikvilla.
Tafla II sýnir fjölda einstaklinga sem
greindust með kransæða-, hjartaloku- eða
meðfædda hjarta- og æðasjúkdóma. Hund-
Table I. Specific types of major complications ob-
served in 2000 consecutive cardiac catheterizations in 27
patients.
Major complications Number Percentage
Deaths . 4*) 0.20
Myocardial infarct . 1 0.05
Perforation (ventricle) . 2 0.10
Arrhythmias
Asystole . 5**) 0.25
Ventricular fibrillation . 1 0.05
Coronary dissection . 5 0.25
Contrast medium in myocardium. . 4 0.20
Vascular perforation . 1 0.05
Hypotension . 3 0.15.
Hematoma . 3 0.15
Pneumothorax . 1 0.05
Arterial embolization . 3 0.15
Total 33 1.65
*) One after coronary arteriography, three in neonates with
malfermations of the heart.
**) Two were transient.
Table II. Catheterization results <2000 procedures).
Results Number Percentage
Normal 230 11.5
Incomplete 39 1.9
Coronary artery disease 1085 54.2
Valvular disease
Aortic valve disease 172 8.6
Mitral valve disease 107 5.3
Congenital disease 292 14.6
Other cardiac and vascular diseases 143 7.1
Table III. Classification of valvular lesions in 357 in- dividuals.
Valvular disease Number Percentage
Aortic valve disease . 290 14.50
Aortic stenosis 107 5.35
Aortic regurgitation 102 5.10
Aortic bicuspid valve 13 0.65
Calcification of aortic valve without stenosis or regurgitation 68 3.40
Mitral valve disease . 126 6.30
Mitral stenosis 32 1.60
Mitral regurgitation 85 4.25
Mitral prolapse 9 0.45
Pulmonic valve stenosis 60 3.00
Other valvular diseases 18 0.90
Total valvular lesions 494