Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 357 þó talið að fylgjast með lifrarprófum öðru hverju. Vöðvaþrota (myositis) hefur verið lýst samfara þessu lyfi (11) en enginn í rannsóknarhópi okkar fékk slík einkenni. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að lóvastatín eykur ekki mettun galls (24) né heldur hefur það áhrif á myndun sterahormóna (25), þ.e. á lóvastatínmeðferð er ennþá nægileg kólesterólmyndun til að sinna nauðsynlegu hlutverki kólesteróls sem forstigsstera. Niðurstöður liggja ekki fyrir um meðferð lóvastatíns meðal einstaklinga með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi en allir þátttakendur í rannsókn okkar höfðu slík próf eðlileg fyrir sem og eftir meðferð. Verkun lóvastatíns á fóstur hefur ekki verið fullkönnuð ennþá og því var það gert að skilyrði í okkar rannsókn að allir kvenþátttakendur væru úr barneign. Reynsla hefur heldur ekki fengist af notkun þessa lyfs meðal barna og unglinga. Reynist lóvastatín jafn fylgikvillalítið til lengdar og það hefur reynst til þessa og staðfesti rannsóknir virkni þess í að draga úr kransæðasjúkdómi í réttu hlutfalli við kólesteróllækkun þess (1 % lækkun kólesteróls með kólestyramíni (Questran) minnkar áhættu á kransæðasjúkdómi um 2%) (16) þá er lítill vafi á þvi að lóvastatín og aðrir HMG-CoA-redúktasa-blokkar verða eitt helsta tækið til að draga úr tíðni kransæðasjúkdóms meðal þeirra sem hafa verulega hækkun kólesteróls í blóði og ekki hafa svarað nægilega megrun og matarráðgjöf. Þakkir: Höfundar þakka rannsóknadeildum Landspítalans í blóðmeinafræði og meinefnafræði fyrir veitta aðstoð, svo og Eiriki Bjarnasyni augnlækni fyrir augnskoðun þátttakenda. SUMMARY Fifty-one individuals with hyperlipoproteinemias were followed up for six months whilst receiving therapy with lovastatin (Mevacor), HMG-CoA reductase inhibitor (MSD). Nineteen had familial hypercholesterolemia (FH), 19 had type Ila (non-FH) lipoprotein pattern, 12 had type Ilb pattern and one had type III hyperlipoproteinemia. The group received lovastatin 40 mg/day (q.p.m.) for 6-12 weeks and 80 mg/day (40 mg b.i.d.) up to 6 months. Mean total serum cholesterol fell from 386 mg/dl (10 mmol/1) to 255 mg/dl (6.6 mmol/1) or 34%, LDL-cholesterol feíl by 41%, HDL-cholesterol did not change significantly except slightly (+ 4 mg/dl) on 40 mg q.p.m. LDL/HDL ratio fell markedly by 42%. Total serum triglycerides fell significantly from 153 mg/dl (1.73 mrnol/1) to 111 mg/dl (1.26 mmol/1) or by 27%. The cholesterol reduction observed was the same in FH as in non-FH patients. In type Ilb patients serum triglycerides fell significantly by 36% (p<0.01) and cholesterol by 41%. The serum cholesterol of the only patient with type III fell from 361 mg/dl to 177 mg/dl (51%) and triglycerides fell from 461 mg/dl to 315 mg/dl (32%). The mean weight change after 6 months on therapy was + 1.1 kg. HB, white cell counts, creatinine, CPK, ASAT, LDH, gamma-GT, alkaline phosphatase, bilirubin and urin protein analysis were performed every 6 weeks. No significant changes in these parameters were observed. Slit-lamp examination was unchanged in all individuals after 6 months therapy. One male patient developed hair loss during therapy, which was discontinued. His case was considered most likely to be androgenic alopecia areata by a dermatopathologist. Conclusions: Lovastatin (Mevacor) is a very effective cholesterol lowering agent in all types of hypercholesterolemia. 40 mg/day is effective enough for most cases except FH-patients where additional therapy may be needed. The drug lowers also triglycerides and can therefore be used in type Ilb patients. Lovastatin is well tolerated and seems to be relatively free of complications, although one case of hair loss was observed. Its relation to lovastatin therapy is unclear. HEIMILDIR 1. Avigan J, Steinberg D, Vroman HE et al. Studies of cholesterol biosynthesis: 1. The identification of desmosterol in serum and tissues of animals and man treated with MER-29. J Biol Chem 1960; 235; 3123-6. 2. Laughlin RC, Carey TF. Cataracts in patients treated with triparanol. JAMA 1962; 181: 339-40. 3. Endo A, Kuroda M, Tanazana K. Competitive inhibition of 3-hydroxy-3-methyl glutanyl coenzyme. A retuctase by ML-236A and ML-236B, fungal metabolites having hypocholesterolemic activity. FEFS Lett 1976; 72: 323-6. 4. Alberts AW, Chen J, Kuron G et al. Mevinolin: A highly potent competitive inhibitor of hydroxymethylglutaryl-coezyme A reductase and a cholesterol lowering agent. Proc Natl Acad Sci USA 1980; 77: 1972-8. 5. Brown MS, Goldstein JL. Lowering plasma cholesterol by raising LDL receptors. N Engl J Med 1981; 305: 515-17. 6. Grundy SM, Bilheimer DW. Inhibition of 3-hydroxy-3-methylglytaryl CoA reductase by mevinolin in familial hypercholesterolemic heterozygotes: Effects on cholesterol balance. Proc Natl Acad Sci USA 1984; 81: 2538-42. 7. Goldstein JL, Brown MS, Stone NJ. Genetics of the LDL-receptor: Ecidence that the mutations affecting binding and internalization are alletic. Cell 1977; 12: 629-41. 8. Frederickson DS, Levy RI, Lees RS. Fat transport in lipoproteins - an integrated approach to mechanisms and disorders. N Engl J Med 1967; 276: 34-44.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.