Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 46
FLEMOXIN®
Amoxicillin
Ábendingar: Sýkingar af völdum amoxicillínnæmra (ampicillínnæmra) sýkla, t.d. berkjubólga, þvagfærasýk-
ingar. Lekandi.
Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillínsamböndum. Mononucleosis infectiosa og ymsar aörar veirusýking-
ar stórauka líkur á útbrotum viö töku lyfsins.
Aukaverkanir: Húöútbrot. Meltingaróþægindi, svo sem niöurgangur eöa ógleöi.
Milliverkanir: Só lyfiö gefiö samtímis allópúrínóli, aukast líkur á útbrotum.
Skammtastærðir handa fullorönum: Freyöitöflurnar skulu leystar upp í glasi af vatni. Venjulegur skammt-
ur er 750-2000 mg á sólarhring, gefiö í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Viö sýkingar í efri loftvegum,
miöeyrum, þvagfærum og viö lungnabólgu af völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfiö í tveim-
ur jöfnum skömmtum á sólarhring. Viö lekanda: 2 g gefið í einum skammti 1/2-1 klst. eftir gjöf 1 g af
próbenecíöi.
Skammtastæröir handa börnum: Venjulegur skammtur er 25-50 mg/kg á sólarhring, gefiö í þremur til fjórum
jöfnum skömmtum. Viö sýkingar í efri loftvegum, miöeyrum, þvagfærum og viö lungnabólgu af völdum
pneumococca og H.influenzae má gefa lyfiö í tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring.
Pakkningar:
Dropar (duft): 20 ml.
Freyöitöflur 250 mg: 20 stk.
Freyöitöflur 375 mg: 20 stk.
Freyðitöflur 500 mg: 20 stk.
Freyðitöflur 750 mg: 20 stk.
Hylki 250 mg: 15 stk., 100 stk.
Hylki 375 mg: 15stk„ 100 stk.
Hylki 500 mg: 15 stk., 100 stk.
Mixtúruduft 25 mg/ml: 100 ml
Mixtúruduft 50 mg/ml: 100 ml
Einkaumboö á íslandi: PHARMACO H.F.