Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 30
Nýtt íslenskt sérlyf KARBAZIN (Carbamazepin) Krampastillandi lyf Örugg og árangursrík meðferð. R, 100 TÖFLUR; N 03 A X 01 Hver tafla inniheldur: Carbamazepinum INN 200 mg. Eiginleikar: Karbamazepín er krampastillandi lyf, sem er efnafrædilega skvlt þríhringlaga geðdeyfðar- lyfjum. Verkunarháttur er óþekktur. Lyfið frásogast hægt frá meltingarfærum og nær blóðþéttnin há- marki 4—24 klst. eftir inntöku. Helmingunartími lyfsins í blóði er 20—40 klst. Lyfið brotnar um í lifur og skilst út með galli og þvagi. Hæfileg blóð- þéttni er 5—10 míkróg/ml (20—40 míkrómól/1). Ábendingar: Flogaveiki, sérstaklega grand mal, psykomotorisk eða temporal. Trigeminus neuralgia. Diabetes insipidus. Fráhvarfseinkenni drvkkjusýki. Taugaskemmdir vegna sykursýki (diabetic neuro- pathy). Mania eða fyrirbyggjandi meðferð við manio-depressiv sjúkdómi. Frábendingar: Fyrstu 3 mánuðir meðgöngu. Atrioventricular blokk. Aukaverkanir: Svfja. algeng í byrjun meðferðar. Meltingaróþægindi. Húðútbrot. Svimi og ataxia og sjóntruflanir vegna sjónstillingarlömunar. Fækkun hvítra blóðkorna kemur fyrir. Tvísýni (diplopia), leiðslutruflanir í hjarta, prótein í þvagi og sega- myndun. Hefur valdið lifrarbólgu. Getur valdið lækkun á natrium í sermi vegna ADH-Iíkrar verkun- ar lyfsins. Milliverkanir: Má alls ekki gefa með MAO-hemj- andi lyfjum. Minnkar áfengisþol. Styttir helming- unartíma segavarnalyfja og getnaðarvarnalvfja. Varúð: Lyfið getur minnkað viðbragðsflýti og vegna sjónstillingarlömunar skal vara sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja eftir töku lyfsins. Eigi skal hætta lyfjagjöf skyndilega hjá flogaveiki- sjúklingum vegna aukinnar hættu á krömpum. Ef nauðsynlegt er að hætta skyndilega meðferð með lyfinu og skipta yfir á annað flogaveikilyf, ætti að gefa díazepam samhliða. í rottum, sem hafa verið meðhöndlaðar með karbamazepíni í 2 ár, hefur sést aukin tíðni lifrarkrabbameins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við floga- veiki: í byrjun Vi — 1 tafla á dag, og er skammtur aukinn smám saman í allt að 2 töflur 2—3 sinnum á dag. Við trigeniinus neuralgia: Byrjunarskammt- ur er 1—2 töflur á dag, sem aukinn er smám sam- an, þar til einkenni hverfa (venjulega 1 tafla 3—4 sinnum á dag). Við diabetes insipidus: Venjulegur skammtur er 1 tafla 2—3 sinnum á dag. Viðfrá- hvarfseinkennum drykkjusýki: 1 tafla 3 sinnum á dag. í erfiðum tilfellum má auka skammt fyrstu dagana í 2 töflur 3 sinnum á dag. Hugsanlega þarf að gefa lyfið í allt að 10—14 daga. Mania eðafyr- irbyggjandi við manio-depressiv sjúkdómi: Venju- legur skammtur er 1 tafla 2—3 sinnum á dag. Stundum þarf að gefa mun stærri skammta, allt að 8 töflur (1600 mg) á dag. Skammtastærðir handa börnum: Við flogaveiki: Börn 0—1 árs: Vi—1 tafla á dag. Börn 1—5 ára: 1—2 töflur á dag. Börn 5—10 ára: 2—3 töflur á dag. Börn II—15 ára. 3—5 töflur á dag. Pakkningar: 50 stk.; 100 stk.; 250 stk. A LYFJAVERSIUN RÍKISINS BORGARTÚN 6, 105 REYKJAVÍK, ® 623900

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.