Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 52
ISLENSKT SERIY F Gastran (ranitidín) -dregurúr myndun saltsýru í maga 150 mg 300 mg I \ R,E Töflur; A 02 B A 02. Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóríð, samsvarandi Ranitidinum ÍNN 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Lyflð blokkar histamínviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Eftirinntökuvaraáhriflyfsinsa.m.k. 8 klst. Helmingunartímiíblóði er 2—3 klst. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifúgöm og maga. Bólga í vélinda vegna bak- flæðis (reflux oesophagitis). ZolUnger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Vamandi meðferð við endurteknu sári í skeifúgöm. Til að hindra sármyndun í maga og skeifúgöm vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Vamandi meðferð við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifirgöm. Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum nema btýn ástæða sétil. Aukaverkanir: Þreyta, höfúðverkur, svimi, niðurgangur eða hægðatregða. Ofnæmisviðbrögð (ofnæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur (berkjum) koma lýrir einstaka sinnum. Fækk- un á hvitum blóðkomum eða blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Milliverk- anir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Mjög lítil reynsla er enn komin af eiturverk- unum ranitidins. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Meðferð: Maga- tæming, lyflakol. Reyna má atrópín við hægum hjartslætti. Að öðm leyti symptómatisk meðferð. Varúð: Við nýmabilun gernr þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Skammta- stærðir handa fullorðnum: Við sársjúkdómi í skeifugöm og maga: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin á að standa ía.m.k. 4 vikur, jafn- vel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollinger-EUison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Vamandi meðferð við sári í skeifú- göm: 150 mg fyrir svein. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Töflur 150 mg: 20 stk., 50 stk., 100 stk., 100 stk. x 10. Töflur 300 mg: 30 stk., 60 stk. J//Í TÓRÓ HF Síðumúla 32 108 Reykjavík

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.