Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 24
Alitlegur fyrsti valkostur við meðferð á hjartaöng og/eða háþrýstingi • áhrifarík meöferö • mjög fáar aukaverkanir • mjög fáar frábendingar Cardizem Retard (diltiazem) - kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn 120 mg 2svar á dag Upplýsingar um lyfiö: Eiginlelkar: Cardlzem er sórhæíður kaisiumblok- kari, som truflar flæði kalaiumjóna um hjartavöðvafrumur og frumur slóitra vöðva. Áhrifln á hjartaöng eru að hluta til vegna þess að kransœðar vfkka út og að hiuta til vegna lækkunar á hjartsláttar* hraöa undlr álagi. Blóöþrýstíngslækkandi áhrif lyf- slns koma af þv( aö viönám í blóörásinni minnkar, Þessl minnkun viðnáms er töluvert meiri hjá háþrý- stingssjúklingum með aukið viðnám f blóörásinni en hjó sjúkiingum með eðlilega hæmodynamik. Cardi- zem bætir vinnuafköst i prófum sem geró hafa verið á bæði angina pectoris sjúklingtim og háþrýstíngs- sjúklingum. Cardi2em hofur engin klínisk noikvæð inotrop áhnf. þar sem óhrit a myokardium eru miklu minnl en á kransæðarnar. Cardizem hefur mild óhrit á loiðni I torlelðnihnút. oinkum á sinushnútinn sem veldur lækkun á hjartslátfarhraða. Cardizem mágefa samtimis m'trótum, beta-btokkurum, digitalisglýkósíöum og þvagræsllyfjum. Farmakokinetlk: Cardlzem trásogast tullkomlega og umbrýst hratt I liíur. Aögengi er u.þ.b. 40%. Helmln- gunartfmmn er u.þ.b. 4 timar. Ahrifa gætlr eftir 20-30 mín., og vara I u.þ.b. 8 tíma fyrir venjulegar töflur. Helmlngunarlfmi forðataflnanna er u.þ.b. 7 timar og ahrifln vara í a.m.k. 12 klst. U.þ.b, 80% iyfsms er próteinbundið. Ábendingar: Hjartaöng (angina pecloris). Hár blóóþrýstingur. Frábondingar: Hjartsláttartruflanir. sérstaklega truflun á sinusstarfsemi. II. og III. gráöu atrioventriculert leióslurof. Hjartabllun og lost. Meöganga. Brjóstagjöf. Varuö: Lyflð brofnar um í lifur og titskilst i nýrum. Þess vegna þart aö gæta varuóar hjá sjúklingum meö truflaða lifrar- og nyrnastarfsemi. Mllllverkanir: Gæta þarf varúöar, þegar iyfió er gefiö samtimis beta-blokkurum, þar som háir skammtar beggja lyfja geta valdið lelöslutruflun um atrlo- ventriculera hnútínn og minnkuóum samdráttarkrafti hjartans. Aukaverkanlr: Höfuöverkur. Andlitaroði, hitakennd, S'imí, ógleði. Hraður hjarlsláttur og blóðþrýstingsfali. klabjúgur. Skammtastærðir handa fullorönum: Carúizem Relard foröatöllur: 120 mg tvisvar sinnum á dag. Cardlzem töflur: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka 1240 mg daglega skipt (þrjá eöa fjóra skammta. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar og verö samkvæmt Lyfjaverðskrá II 1. apríl, 1987: föflur 30 mg 30 stk. 455,85 Töflur 30 mg 100 sfk. 1464.35 Tóflur 60 mg 30 stk. 860,07 TÖflur 60 mg 100 stk. 2736,58 Foröatötlur 120 mg 60 stk. 3061,67 NOVO No/o Farrriaka Danrnark A.-S Aslak^i 3 28S0 BaysvcEid Tlt 02 49 05 33

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.