Læknablaðið - 15.11.1988, Blaðsíða 38
ABBOTICIN
(ERYTROMYCIN)
Sérhæft sýklalyf sem þolist vel
Rökréttur valkostur á Iyfi við
bakteríusýkingum í öndunarfærum
eins og t.d.
Mycoplasma • lungnabólgu
Legionella • sýkingum
Ornitose
Chlamydia Trachomatis
Lungnabólgu
(sérstaklega hjá nýfæddum börnum)
einnig við öðrum sýkingum, þar sem
penicillin/ampicillin hefur ekki áhrif,
vegna ónæmis eða þ-laktamasa
framleiðslu - eða þegar sjúklingur
hefur ofnæmi fyrir penicillíni.
1. Lind K, Zoffmann H. Ugeskr Læg 1978; 140: 352
2. Heiberg JK. Ugeskr Læg 1980; 142: 1669
3. Moller BR. Ugeskr Læg 1982; 144: 1678
4. Nordstrom K et al. Scand J Infect Dis 1983; 15: 43
5. Moller BR. Mdskr prakt lægeg 1982; 60: 465
6. Lind K. Ugeskr Læg 1983; 145: 801 og 841
7. Leder. Lancet 1983; 1: 103-4
8. Taylor Ag. Lancet 1981; 2: 591
Erytromycin er sérhæft lyf gegn gram-jákvæðum sýklum
(stafylokokkum, streptokokkum, pneumokokkum), Mycoplas-
ma pneumoniae, Corynebacterium diphteriae, Bordetella pertus-
sis, Haemophilusinfluenzae, Chlamydiatrachomatis, Legionella
pneumophila og Campylobacter jejuni.«
Ábendingar: Sýkingar af völdum erýtrómýcínnæmra sýkla.
Lyfið er aðallega notað hjá sjúklingum, sem hafa ofnæmi fyrir
penicillíni, við sýkingar af völdum pneumococca eða haemo-
lytískra streptococca. Campylobacter-sýkingar. Acne vulgaris.
Virkt gegn chlamydia stofnum, t.d. við þvagrásarbólgu (non
gonococcal urethritis = NGU) og einnig gegn legionella
pneumophilaogskyldum bakteríum. - Lyfiðí formiskammtaer
einkum ætlað börnum, þegar þörf er að gefa sykurlausa
erýtrómýcínsamsetningu.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir erýtrómýcini.
Aukavcrkanir: Ofnæmi fyrir lyfinu er sjaldgæft og kemur fram
sem útþot eða lyfjahiti. Ógleði og uppköst, algengara hjá
börnum. Thrombophlebitis er algengur eftir gjöf lyfsins i æð
(gefist hæft í æð).
Milliverkanir: Erýtrómýcín dregur úr sýkladrepandi áhrifum
penicillíns, cefalóspórínsambanda, linkómýcíns og klin-
damýcíns. Teófýllínmagn í blóði getur hækkað.
Skammtastærðir handa fullorðnum:
Mixtúra 100 mg/ml: Venjulegur skammtur er 500 mg (5 ml) á 12 klst.
fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g (20 ml) eða jafnvel meira
á sólarhring, skipt í 3-4 skammta.
Skammtar 400 mg: Hvern skammt á aö leysa upp i 40-60 ml af vatni.
1 skammtur fjórum sinnum á sólarhring. Við alvarlegri sýkingar má
gefa allt að 4 g á sólarhring. Lyfid skal gefið fyrir eða með mat.
Sýruhjúptöflur og töflur: Venjulegur skammtur er 500 mg á 12
klst. fresti. Við alvarlegar sýkingar má gefa 2 g eða jafnvel meira
á sólarhring. Skammtur skal þó ekki vera meiri en 4 g á sólarhring.
Lyfið skal tekið fyrir eða með mat. Við acne vu/garis: 500 mg
tvisvar sinnum á dag í upphafi meðferðar, síðan 250 mg tvisvar
sinnum á dag.
Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: 1 -2g á dag, gefin í þremur til
fjórum skömmtum hægt í æð eða í samfelldu dreypi. - Lyfið er
leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni og upplausninni er síðan blandað
við t.d. ísótónískt saltvatn, áður en lyfið er gefið.
Athugið: Lyfið má ekki gefa óþynnt. - Ekki má leysa lyfið
(þurrefni) upp í saltvatni vegna hættu á útfellingu. Lyfið hefur 12
klst. geymsluþol eftir að það hefur verið leyst upp.
Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 30-50
mg/kg líkamsþunga á sólarhring, gefinn í tveimur til fjórum
jöfnum skömmtum. Við campylobaclersýkingar: 250 mg tvisvar
sinnum á dag. Lyfið skal tekið fyrir eða með mat.
Mixtúra 40 mg/ml: 5 ml (1 mæliskeið) = 200 mg erýtrómýcín.
Handa börnum að 5 kg líkamsþunga skal reikna skammtastærð út
í hverju einstöku tilfelli.
6-10 kg ('A-l árs): Vi mæliskeið (= 2,5 ml) þrisvar sinnum á
sólarhring.
11-20 kg (1-6 ára): 1 mæliskeið (= 5 ml) þrisvar sinnum á
sólarhring.
21-30 kg (6-10 ára): 2 mæliskeiðar (= 10 ml) þrisvar sinnum á
sólarhring.
Yfir 30 kg (10 ára og eldri): 3 mæliskeiðar (= 15 ml) þrisvar
sinnum á sólarhring.
Mixtúra 100 mg/ml er ekki ætluð börnum undir 30 kg líkamsþunga.
Börn þyngri en 30 kg: Sömu skammtar og handa fullorðnum.
Mest frásog fæst, þegar mixtúran er tekin inn rétt fyrir mat.
Skammtar: Hvern 200 mg skammt á að leysa upp í 20-30 ml af
vatni; hvern 400 mg skammt á að leysa upp í 40-60 ml af vatni.
Handa börnum að 5 kg líkamsþunga skal reikna skammtastærð út
í hverju einstöku tilfelli.
6-10 kg (Z2-I árs): 100 mg þrisvar sinnum á sólarhring.
11-20 kg (1-6 ára): 200 mg þrisvar sinnum á sólarhring.
21-30 kg (6-10 ára): 400 mg þrisvar sinnum á sólarhring.
30 kg og þyngri (10 ára og eldri): 600 mg þrisvar sinnum á
sólarhring.
Lyfið i formi skammta á 400 mg er ekki ætlaö börnum undir 35 kg
líkamsþunga.
Mest frásog fæst, þegar skammtar eru teknir inn rétt fyrir mat.
Stungulyfsstofn Iv/innrennslisstofn: 15-25 mg/kg á dag, gefin í
þremur til fjórum skömmtum; sjá um skammta handa ful-
lorðnum hér að framan.
Pakkningar:
Mixtúruduft 40 mg/ml: 100 ml, 200 ml.
Mixtúruduft 100 mg/ml: 50 ml; 100 ml; 200 ml.
Skammtar 200 mg: 30 stk.
Skammtar 400 mg: 40 stk.
Stungulyfsstofn iv/innrennslisstofn: hgl. 1 g.
Sýruhjúptöflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað);
32 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk.
Töflur 250 mg: 24 stk. (þynnupakkað) 32 stk. (þynnupakkað); 40
stk. (þynnupakkað); 100 stk.
Töflur 500 mg: 12 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað);
100 stk.