Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 137 Tafla II. Sjúkdómsgreiningar flokkaðar viS útskrift. Aöalgreining Fjöldi Karlar Konur Sjúkdómur frá stoðkerfi... 12 3 9 Taugasjúkdómar 76 33 43 Þar af heilablóðfall (20) (11) (9) Þar af Parkinsonsveiki . (24) (13) (11) Hjarta-/æðasjúkdómar 17 4 13 Geðsjúkdómar 21 8 13 Lungnasjúkdómar 3 1 2 Þvagfærasjúkdómar 1 - 1 Aðrir sjúkdómar 21 4 17 Alls 151 53 98 Tafla III. Fjöldi sjúkdómsgreininga einstaklinga. Fjöldi Karlar Konur 1 ................................. 6 3 2 ............................... 17 26 3 ............................... 15 24 4 ................................ 8 22 5 ................................ 6 10 6 ................................ 2 5 7 ................................ 1 3 8 ................................ 0 3 Alls 55 96 Tafla IV. Fjöldi lyfja við komu. Fjöldi lyfja Karlar Konur 0-2 ........................... 9 11 3-5 .......................... 24 34 6-8 .......................... 10 27 9-12 .......................... 9 17 13-16 ......................... 1 6 Alls 53 95 =148 Hlutfallslega mest var aukningin í hópi þeirra sem tóku 9-16 lyf (mynd 6). Lyfjanotkun var ekki skráð eftir ATC kerfi, en litið var sérstaklega á lyf er falla undir N05 og N06 og þeim skipt í svefnlyf (N05C) og geðlyf (N05A, N05B og N06A). Ennfremur var könnuð notkun hægðalyfja (A06A) og digitalisglýkosíða (C01AA) (mynd 7). Þá var lyfjanotkun flokkuð eftir aldri og reyndist vera mest í aldurshópnum 80-84 ára (mynd 8). Útskriftir: Á mynd 9 sést hvert sjúklingar útskrifuðust og hlutfall þeirra, sem ekki hafa útskrifast. í töflu V er ADL fæmi borin saman við hvert sjúklingar útskrifuðust. % Mynd 6. Fjöldi lyfja sem sjúklingar neyttu við komu og útskrift. % Mynd 7. Flokkar lyfja sem sjúklingar neyttu við komu og útskrift. Fjöldi einstaklinga Mynd 8. Notkun lyfja miðað við aldur sjúklinga. Þá var athugað hvemig fæmi sjúklinga með fimm ólíkar sjúkdómsgreiningar var við útskrift til heimilis, stofnunar eða sjúkrahúss. Hjá sjúklingum með mein eftir heilablóðfall var algengast að þeir útskrifuðust á sjúkrahús (9 af 14). Um það bil helmingur einstaklinga með aðalgreininguna Parkinsonsveiki eða geðsjúkdóma útskrifaðist á sjúkrahús.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.