Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 46
160 LÆKNABLAÐIÐ og dánar- (<l-2%) og hliðarverkanatíðni (<4%) sé lág. Dánartíðni allt að 9-11%, eins og birst hefur frá vissum stöðum (5,27,28), væri að sjálfsögðu óverjandi og dregur úr fyrirbyggjandi ávinningi meðferðarinnar. Reikna má með að um 20% þeirra sem fá TIA eða minniháttar heilablóðfall vegna hálsæðaþrengsla haír þétt þrengsli (13). í Svíþjóð er talið að 1500 sjúklingar falli árlega í þennan hóp (29). Ef notaðar eru sömu forsendur fyrir ísland má búst við að um 50 sjúklingar geti árlega haft not af skurðaðgerð vegna sjúkdómsins. Þannig væri hægt að forða um níu sjúklingum frá heilablóðfalli árlega og þar af þremur til fjórum frá dauða eða mjög alvarlegu heilablóðfalli. LOKAORÐ Ofangreindar rannsóknir (NASCET og ESCT) eru byltingarkenndar hvað varðar fyrirbyggjandi meðferð á sjúklingum nteð einkenni frá vægum og þéttum hálsæðaþrengslum. Við stöndum frammi fyrir breyttu meðferðarformi á sjúkdónti, þar sem skurðaðgerð skal beitt í vaxandi mæli. Þegar til skamms tíma er litið krefst þetta meiri tilkostnaðar fyrir heilbrigðiskeríið. En hafa ber í huga að kostnaður við endurhæíingu sjúklinga eftir heilablóðfall er mikill og að auki kemur vinnutap. Mannslíf sem hægt er að bjarga með viðeigandi meðferð er að sjálfsögðu ómetanlegt. HEIMILDIR 1. Eastcott HHG, Pickering GW, Rob CG. Reconsruction of intemal carotid artery in patient with intermittent attacks of hemiplegia. Lancet 1954; II: 994-6. 2. Murie JA, Morris PJ. Carotid endarterectomy in Great Britain and Ireland. Br J Surg 1986; 73: 867-70. 3. Bergqvist D. Enkat om svensk karlkimrgi 1983: Antalet operationer har ökat markant men annu ar behovet troligen inte tackt. Lakartidningen 1985; 82: 3490-1. 4. Dyken ML. Carotid endarterectomy studies: A glimmering of science. Stroke 1986; 17: 355-8. 5. Takolander R, Bergqvist D. Carotid endarterectomy as stroke prophylaxis. Eur J Vasc Surg 1987; 6: 371-80. 6. L’Hermitte F, Gautier JC, Derouesne C. Nature of occlusions of the middle cerebral artery. Neurology 1970; 20: 82-8. 7. Whisnant JP, Matsumoto N, Elveback LR. Transient cerebral ischemic attacks in a community, Rochester, Minnesota, 1955-1969. Mayo Clin Proc 1973; 48: 194-8. 8. NASCET investigators. Benefit of carotid endarterectomy for patients with high-grade stenosis 26. of the intemal carotid artery. Bethesda: National Institute of Neurological Disorders and Stroke, 1991. Newsletter. 9. NASCET Collaborators. Benefit of carotid endarterectomy for patients with high-grade stenosis. N Eng J Med 1991; 325 (7): 445-53. 10. The European Carotid Surgery Trialists’ Collaborative Group. MCR European Carotid Surgery Trial: interim results for symptomatic patients with severe (70-99%) or with mild (0-29%) carotid stenosis. Lancet 1991; 337: 1235-42. 11. Hobson RW II. Clinical alert! Symposium at the 39th Scientific Meeting of the Intemational Society for Cardiovascular Surgery. Boston, USA: June 4th, 1991. 12. Greenhalgh RM, Ellis M, Franks P, Cuming R, Powell J. Prevalence, progression and natural history of asymptomatic carotid stenosis. Is there a place for carotid endarterectomy? Abstract. Warsawa: European Society for Vascular Surgery, September 26, 1991. 13. Hankey GJ, Warlow CP. Safest and most cost- effective way of selecting patients for angiography, before carotid endarterectomy. Br Med J 1990; 300: 1485-91. 14. Hankey GJ, Warlow CP, Sellar RJ. Cerebral angiographic risk in mild cerebrovascular disease. Stroke 1991; 21. 209-2. 15. Reilly LM, Lusby RJ, Hughes L, Ferrell LD, Stoney RJ, Ehrenfeld WK. Carotid plaque histology using real-time ultrasonography - clinical and therapeutic implications. Am J Surg 1983; 146: 188-93. 16. Langsfeld M, Gray-Weale A, Lusby R. The role of plaque morphology and diameter reduction in the development of new symptoms in asymptomatic carotid arteries. J Vasc Surg 1989; 9: 548-7. 17. Carson SN, Demling RH, Esquivel CO. Aspirin failure in symptomatic atherosclerotic carotid artery disease. Surgery 1981; 90: 1084-92. 18. O’Holleran LW, Kennelly NM, McClurken M, Johnson JM. Natural history of asymptomatic carotid plaque. Five year follow-up study. Am J Surg 1987; 154: 659-62. 19. Walsh J, Markowitz J, Keerstein M. Carotid endarterectomy for amaurosis fugax without angiography. Am J Surg 1986; 152: 172-4. 20. Crew J, Dean M, Johnson J, et al. Carotid surgery without angiography. Am J Surg; 1984; 148: 217-20. 21. Bornstein N, Beloev Z, Norris J. The Iimitations of diagnosis of carotid occlusion by Doppler ultrasound. Ann Surg 1988; 207: 315-7. 22. McNamara JO, Heyman A, Silver D, Mandell ME. The value of carotid endarterectomy in treating transient cerebral ischemia of the posterior circulation. Neurology 1977; 27: 682-4. 23. Rosenthal D, Cossman D, Ledig B, Callow AD. Results of carotid endarterectomy for vertebrobasilar insufficiency. Arch Surg 1978; 113: 1361-4. 24. Forssell C, Takolander R, Bergqvist D, Johansson A, Persson N. Local versus general anaesthesia in carotid surgery. A prospective randomised study. Eur J Surg 1989; 3: 503-9. 25. Holler JB, Ackerstaff RGA, Schwartzenberg GW, Eikelboom BC, Van den Berg EC. The impact of vein patch angioplasty on long-term surgical outcome after carotid endarterectomy. A prospective follow-up study with serial duplex scanning. J Cardiovasc Surg 1990 (Torino); 31 (1): 58-65. Takolander R, Bergentz SE, Bergqvist D, Persson N. Management of early neurological deficits after

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.